1.1.2008 | 17:05
Annáll árins 2007 - allt afhjúpað
Janúar: Bloggaði í sakleysi mínu og barnaskap á blog.central.is þegar vélstýran hugumstóra hringdi í mig og sagði að sér fyndist að Lúrt við Langasandinn-bloggið ætti að færast á Moggablogg. Því hlýddi ég þann 14. janúar fyrir tæpu ári og hef ekki verið söm síðan. Fór oft í bað.
Febrúar: Skrifaði bloggsápu sem verið er að kvikmynda nú með Tom Hanks í hlutverki Guðmundar bloggvinar. Fór rosalega oft í bað.
Mars: Davíð frændi alltaf á spítala, barðist við sama lungnasjúkdóm og Björn Bjarnason. Náði góðum bata, eins og Björn. Fór sjaldan í bað.
Apríl: Fann giftingarsögu Brooke á Netinu: Eric 1991, Ridge 1994, Ridge 1997, Thorne 2001, Whip 2002, Ridge 2003, Ridge 2004.
Maí: Sumarið hófst formlega 16. maí og ég komst loks út án sokkabuxna. Hitti óvænt Sverri Stomsker sem kyssti mig. Það leið þó ekki yfir mig, eins og gerðist hjá Evu frænku og varð blaðamál.
Júní: Tók greindarpróf á Netinu og skorið var ... 87!
Júlí: Komst upp á lagið með að freyða mjólk í espressókönnunni minni, hætti að kaupa kaffirjóma.
September: Keypti ryksuguróbótinn Jónas. Tókst að lokka erfðaprinsinn til að flytja upp á Skaga. Nú koma vinirnir í kjölfarið.
Október: Óvenjulítið að gera hjá Jónasi.
Nóvember: Afbrýðisemi erfðaprinsins út í Jónas veldur stríðsástandi, sá fyrrnefndi dustar rykið af venjulegu ryksugunni. Jónas rykfellur. Fór í jólabaðið.
Desember: Jólin og áramótin. Jónas fékk að ryksuga þrisvar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 209
- Sl. sólarhring: 373
- Sl. viku: 901
- Frá upphafi: 1505908
Annað
- Innlit í dag: 168
- Innlit sl. viku: 734
- Gestir í dag: 162
- IP-tölur í dag: 156
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
held að þú hafir farið óþarflega oft í bað
Vona að erfðaprinsinn sé að sættast við Jónas.
uuumm afmælið, unaðslegar veitingar
Guðrún Jóhannesdóttir, 1.1.2008 kl. 17:10
fullkomin samantekt. Gæti ekki verið betra. Knús á þig á fyrsta degi nýs árs.
Jóna Á. Gísladóttir, 1.1.2008 kl. 17:14
Stutt og hnitmiðað, segir allt sem segja þarf. Takk fyrir þennan annál og vona að þú verðir jafn dugleg að baða þig á nýju ári, köttum og Jónasi til gleði. Ætlar erfðaprinsinn nokkuð að fara aftur'??
Ásdís Sigurðardóttir, 1.1.2008 kl. 17:33
Gleðilegt ár!
Hulda (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 17:40
Voða gusugangur á minni. Er það nema von að það sé ekki mikið í pípunum (vatnspípunum í himnó).
Thank you
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.1.2008 kl. 20:00
Gleðilegt ár flottur annáll Baðkona
www.blog.central.is/skordal_1 Brynja (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 20:40
Fólk er almennt ekki að skilja hvað baðferðir stendur fyrir hjá þér.
Ekki ætla ég að kjafta því, vil ekki skemma áramótin fyrir fólki.
Breiðholtshatarinn (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 20:45
Góðan daginn Gurrí mín (er ekki annars kominn dagur? og gleðilegt ár. Alltaf eru nú girnileg hjá þér veisluborðin. Veit ekki hvernig þetta baðkar þitt virkar en hlýtur að virka vel fyrst þú sækir svona mikið í það, hvað, 4 til fimm sinnum á ári.
Þröstur Unnar, 1.1.2008 kl. 21:18
Gleðilegt ár, kæra Gurrí. Kettirnir mínir tveir og ég þökkum fyrir færslurnar þínar og þinna katta. Þá óska ég þér og erfðaprinsinum farsældar á árinu 2008 jú og heililisköttunum. Megi himnaríki þitt verða sannkallað himnaríki áfram . Fáðu þér endilega góða baðolíu, svo húðin þorni ekki um of við öll þessi böð!! Og gættu þessi endilega að nota réttu brúnkukremin, ef þess gerist þörf. (Jens Guð er á vaktinni). Kveðja frá þakklátum lesanda.
Auður (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 22:16
Gleðilegt ár, Gurrí mín góð!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.1.2008 kl. 07:28
Tvennt sem ég þarf að vita um Jónas:
1) Ryksugar hann almennilega, eða er hann bara alltaf fastur úti horni að leika við sjálfan sig ?
2) Verður kötturinn endanlega geðveikur ef ég kaupi svona Jónas ?
djassmunkurinn (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 09:29
Hann ryksugar mjög vel, djassmunkur. Kötturinn verður ekki endanlega geðveikur, ef þú notar kvikindið á hverjum degi þá venst hann þessu fljótlega.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.1.2008 kl. 11:23
Það er nú alldeilis ljúft að bussla í baði! Vona að þú náir allavega 10 baðferðum á árinu með ilmandi bombum!!!
www.zordis.com, 2.1.2008 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.