25.1.2008 | 20:31
Slátur, ófærð, ævintýri og "bóndar" ...
Við Erla (borgarstjóraakranessdóttir) vorum svo heppnar að elsku vélstýran okkar skutlaði okkur í Mosó eftir vinnu þar sem bíll Erlu beið, pikkfastur á bílastæðinu. Við reyndum að ýta spólandi tryllitækinu án árangurs, ég hljóp meira að segja í Bónus og keypti kattasand sem dugði þó ekki til. Mosóstjórnvöld mættu hugsa meira um mokstur á bílastæðum ... segir Skagamærin ... hummmm , og kastar stórgrýti úr gróðurhúsi þar sem meira mætti vera um mokstur hér líka ...
Gummi strætóbílstjóri gargaði hæðnislega á okkur út strætó og sagði að við ættum ekki að fara á þessari smádollu upp á Skaga, það væri bæði hvasst og hált á leiðinni. Við hlustuðum sem betur fer á hann, settumst upp í heitan og þægilegan strætóinn og ákváðum að láta Gumma sjá um stressið við aksturinn. Honum fórst það líka vel úr hendi og bjargaði okkur á snilldarhátt þegar lítill fólksbíll stoppaði snögglega á miðjum vegi fyrir framan okkur, skömmu fyrir göng. Sá bjó sig undir að beygja til vinstri og munaði minnstu að hann fengi heilan strætó aftan á sig. Svona er að spara stefnuljósin. Við horfðum líka hrelld á nokkra JEPPA utanvegar, ég sem hélt að jeppar kæmust allt. Fólksbílaliðið á vanbúnu bílunum hefur greinilega haldið sig fjarri Vesturlandsvegi. Gummi sagði okkur að annar Skagastrætóinn (alltaf tveir í fyrstu ferð, hinn fór aðalleiðina út úr bænum í morgun) hefði fest sig á Innnesveginum í morgun og þess vegna var löggan á staðnum til að hrekja okkur til baka. Gummi tók svo farþegana með í bæinn í 7.41 ferðinni klukkutíma seinna.
Veðrið var mun verra norðanmegin rörs í kvöld og sást varla á milli stika, klikkuð hálka og mikið rok og skafrenningur. Hoppaði tindilfætt en þreytt eftir að hafa hjálpað Gumma að halda sér á veginum með því að gera mig stífa, út á Garðabrautinni.
Svarti bíllinn fyrir aftan strætó flautaði á mig ... þetta var elskan hún Ellý, bráðum amma, að koma úr gufu og skutlaði mér þessa tuttugu metra heim. Eftir góðan latte er ég að komast til meðvitundar. Vona að ég nái að halda mér vakandi fram yfir Útsvar ...
Elsku strákar, nær og fjær til sjávar og sveita. Hugheilar hamingjuóskir með bóndadaginn! (Í DV í dag er auglýsing sem segir: Bóndar, til hamingju með daginn ...)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 11
- Sl. sólarhring: 195
- Sl. viku: 649
- Frá upphafi: 1505940
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 523
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Jamm Gurrí, sjálfur er ég örugglega Bóndari eða eitthvað slíkt!
Annars allt ósköp tíðindalítið héðan,blíðan ríkir hér og sér ekki fyrir endan á henni frekar en fyrri daginn!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.1.2008 kl. 20:47
Gott að þú komst heim í heilu lagi, stundum verður maður að treysta á karlpeninginn. Eigðu ljúft kvöld elskan mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.1.2008 kl. 21:06
Komst þú heim heilu og höldnu? stundum er bara ekki hægt að treysta á litháana, ég borga þeim ekkert fyrst þeir kláruðu ekki djöbbið!
Breiðholtshatarinn (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 21:30
Gurrí kemur alltaf heim heil og í lagi, að minnsta kosti kemur hún aldrei HÁLF! (ekki einu sinni á fföstudagskvöldum!)
Magnús Geir Guðmundsson, 25.1.2008 kl. 22:43
Vikan á auðvitað að greiða þér ÁHÆTTUÞÓKNUN fyrir einbeittan vilja þinn að mæta til vinnu í hverju mannskaðaveðrinu á fætur öðru..
Slátur og blóðmör... spjöllum um það seinna bara
Ekki illt að eiga vélstýruna að greinilega.
Annars bara knús og klemm á þig í Himnaríki, ertu nokkuð að fara á flandur um helgina?
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.1.2008 kl. 08:43
Ekkert flandur um helgina, ónei, bara lesa, hvíla og kúra. Fara svo endurnærð út í óveðrið aftur í upphafi nýrrar vinnuviku.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.1.2008 kl. 14:20
Bændur eru náttúrlega í útrýmingarhættu, einhver á dv hefur haldið að auglýsingin myndi ekki skiljast...
Margrét Birna Auðunsdóttir, 26.1.2008 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.