30.1.2008 | 11:07
Sofið út og stuð hinna þriggja strætisvagna ...
Klukkan sex í morgun var ekki séns að fara á fætur, kalt, dimmt og enn mið nótt. Svaf því út ... eða klukkutíma lengur. Gummi strætóbílstjóri var í miklu stuði og kjaftaði á honum hver tuska. Hann átti helgina, Tommi minn veikur, og sagði að það hefði verið viðbjóður að keyra, sérstaklega á sunnudaginn! Nú, veðrið eða farþegarnir? spurði ég forvitin. Hann flissaði og sagði að það hefði verið veðrið! Í leið 15 myndaðist klikkað stuð í miðri Mosfellsborg þegar nokkrir annarsbekkingar úr Varmárskóla fylltu hvern krók og kima. Ákaflega glaðlyndar stelpur sátu og stóðu nálægt mér og ég gat ekki stillt mig um að spyrja þær hvert þær væru að fara. Ferðinni reyndist heitið í Þjóðminjasafnið. Ég bað þær lengstra orða að smakka kaffið þar, það væri algjört æði. Þær flissuðu ákaft, enda bara 7 ára og fóru að tala illa um kaffi. Þetta litla spjall breyttist í könnun því að ég komst að því að pabbar þeirra eru miklu meiri kaffisvelgir en mömmurnar. Eitt barnið hafði reyndar smakkað kaffi og var ekki mjög hrifið! Æsispennandi ættarleyndarmálin voru að fara að opinberast. Sko, pabbi minn á tvær kaffikönnur og notar bara aðra ... ... en því miður vorum við svo bara allt í einu komin í Ártún og sexan beið þar eftir hópnum ...
Ég gekk virðulega út í Ártúni og í hægðum mínum niður milljóntröppurnar, undir brúna og upp lúmsku brekkuna. Fékk smá áfall þegar ég fattaði að milljón tröppurnar eru ekki svo margar, líklega bara 10 ... brekkan fyrir neðan þær hefur villt illilega fyrir mér og þess vegna hefur þetta virkað á mig eins og kirkjutröppurnar á Akureyri. Örstutt bið í Ártúni og svo kom elsku leið 18 og dólaði sér næstum tóm um Árbæinn með mig ... í stað þess að fara Stórhöfðann og upp Súkkulaðibrekkuna eins og áður og nýtast almennilega. Komst þó heilu og höldnu í Hálsaskóg þar sem samstarfsfólkið beið að vanda með opinn faðminn og hressandi kaffi og snittur og faðmlög og knús og konfekt. Þetta er besti vinnustaður í heimi!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 637
- Frá upphafi: 1505990
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
megi dagurinn verða þér góður áfram, mitt í faðmlögum snittum og konfekti það ætti auðvitað að innleiða þess ágætu hefð á öllum vinnustöðum, hve miklu skemmtilegra væri það ekki að mæta il vinnu ef svona huggulegheit biðu manns
Guðrún Jóhannesdóttir, 30.1.2008 kl. 11:14
Hæ. Alltaf fyllist ég aðdáun á þér þegar ég les um þessar ferðir þínar um hánótt. Ég geispa á mig gat þegar ég hugsa til þess að fara á fætur kl. 6-7 á nóttinni. Hvernig er það annars, fannstu Mannlíf?
Helga Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 12:12
Heheh, já, ég fann það loksins og fékk það sem ég þurfti þar. Takk. Held að það gangi svona vel að vakna um miðja nótt því að ég held alltaf eitt augnablik að ég sé að fara í flug til útlanda ... eða þannig.
Hmmm, Guðrún, ég fékk allt of fá faðmlög en konfekt reyndar, svona údddlenst úr fríhöfninni, ein úr vinnunni var í Köben um helgina.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.1.2008 kl. 13:15
ummmm, ekki slæmt, en faðmlögin, hvað er fólk að hugsa
Guðrún Jóhannesdóttir, 30.1.2008 kl. 15:07
Af hverju eru allir svona góðir í vinnunni þinni - er það bara eftir Köbenferðir eða alltaf? Þegar ég var að vinna seinast með flökkukindum var að vísu boðið upp á nammi af og til við heimkomu en það fylgdu aldrie nein faðmlög. (Ég er ekki að kvarta fyrir þína hönd, bara forvitin).
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 30.1.2008 kl. 16:56
Ég hef heyrt um þetta kaffi á þjóðminjasafninu, kaffifólk flykkist þangað til að drekka það. Ég sæki þjóðminjasafnið vegna annara hvata. Ég er með kaffifötlun og get ekki drukkið kaffi. Þetta veldur undarlega neyðarlegum uppákomum í starfi mínu þegar ég kem á bæi til að ræða við ábuendur um fornleifar á jörðum þeirra. Kaffi er ótrúlega félagsleg athöfn, ef þú drekkur ekki kaffi verður uppi fótur og fit og endalausar áhyggjur ábúenda. Því stend ég mig að því að virkileg reyna að drekka þetta óeð og hristist,skef og tárast þegar þetta hræðilega brag rennur niður
Það eru raunir að vera kaffifatlaður fornleifafræðingur
Arafat í sparifötunum, 30.1.2008 kl. 16:59
Ég skal alveg viðurkenna, Anna, að faðmlögin eru huglæg, maður gerði fátt annað á meðan en að faðma þessar elskur í vinnunni ef út í það væri farið ...
Arafat mín, kaffi er ógurlega misjafnt á bragðið. Næst þegar þú verður neydd til að drekka þennan "hroðbjóð" ... verður það vonandi í Þjóðminjasafninu.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.1.2008 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.