4.2.2008 | 09:56
Endalaust ljúfa lúxuslífið!
Jess, það er kominn bolludagur. Gimsteinninn með grjótsins, perlan meðal svínanna ... Yndislega hátíðin sem gerir biðina löngu frá jólum til páska léttbærari. Erfðaprins keypti eina bollu fyrir móður sína í gær en ... það er greinilega hægt að skemma vatnsdeigsbollur með því að baka þær of lengi. Verst að ég kemst ekki heim í kvöld til að baka almennilegar bollur ofan í soninn því að ég er að fara .... uuu .... á hótel þar sem ég gisti eina nótt. Í alvöru! Í boði systur minnar sem vann þetta á Plúsinn.is. Þetta hótel er í Borgarfirði og við förum þangað eftir vinnu í dag. Mér verður svo bara skutlað á Skagann í fyrramálið og næ sjúkraþjálfun og alles. Þetta er örstuttur lúxus! Skemmtileg tilviljun, það líður ekki nema sólarhringur frá tékk-át af Hótel Héraði og að tékk-inn annars staðar! Hvað gerist á miðvikudaginn? En fimmtudaginn?
Jamm, allt gekk rosalega vel á heimleiðinni í gær. Þrátt fyrir stórhríð á Egilsstöðum lenti vélin frá Rvík og tók okkur sem biðum síðan með í bæinn. Fékk sæti 3D og engan við hlið mér sem var sérdeilis gott. Ekki það að mér sé illa við fólk en einu sinni lenti ég við hliðina á karli sem prumpaði allan tímann í flugvélinni, líklega af stressi, og ég var að kafna. Sat við glugga þá og gat ekki flúið í göngutúr annað slagið um vélina.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 639
- Frá upphafi: 1505992
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 516
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
OMG! Þú hefur semsagt upplifað svona martraðarmóment úr lélegri grínmynd!
Hey, þú bakar bara bollurá morgun. Örugglega góðar í eftirrétt á eftir saltkjötinu, ja, eða bara á öskudaginn. Ekki sulla rjóma á búninginn þinn samt Maður getur nú fengið leið á lúxus til lengdar! nei, glætan! Njóttu!
Laufey Ólafsdóttir, 4.2.2008 kl. 11:14
Hugsa að það verði hellingshóf í bollum ... ein í gær og líklega ein í dag. Ég missi mig aðallega í því að það sé bolludagurinn, ekki í að borða þær, heheheheh! Hvað þá baka. Hefði aldrei sagt þetta með bakstur nema bara af því að ég slepp við það.
Við Hilda leggjum í hann kl. 16 í dag og beint í lúxus, nudd og dásamlegheit. Mun að sjálfsögðu blogga ef ég get, annars bara á morgun.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.2.2008 kl. 12:25
Gö..vuð hvað ég öfunda þig af hótel ferðum. Ég væri ofboðslega til í tómt dekur og dúll. Hafðu það æðislega gott mín kæra.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.2.2008 kl. 13:36
Þú venst þessu hótellífi, Gurrí mín, ferð að lifa í ferðatöskum eins og hinar stjörnurnar ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.2.2008 kl. 15:18
kvitt kvitt og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.2.2008 kl. 15:54
Njóttu njóttu bara æði svona á lífið að vera af og til
Brynja www.skordal.bloggar.is (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 16:38
heppin stelpan!
Vona sannarlega að þið njótið þessa tæplega sólarhrings í dekri
Guðrún Jóhannesdóttir, 4.2.2008 kl. 17:16
Gaman hjá þér Gurrí mín og hafðu það gott.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.2.2008 kl. 17:21
Hjálpi mér hvað þú ert óheppin með ferðafélaga í flugvélum, já eða allavega í eitt eða tvö skipti... prumpukall og villuráfandi sál sem tók ranga beygju á leið sinni til Vestmannaeyja.
Ég borðaði 35 bollur í gær og sirka 20 núna í dag - er orðinn hnöttóttur og afvelta en náði samt að bara SNÚÐA í dag, bolludag.
Tiger, 4.2.2008 kl. 18:18
Þú lifir eins og Hollywood-stjarna þessa dagana.Gott með þig skvísa. Ég sagði já og byrjum við á morgun OMG hehehehehehehe. Lifi þetta af eins og allt annað hahahahaha. Góða skemmtun og njóttu þín í botn. Vonandi er sæmilegt kaffi þarna.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 19:34
Hjálpi mér hvað það er hægt að vera óheppin með sessunaut.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 20:07
Kaffið er líklega eini veikleikinn hérna. Finnst Lavazza venjulega gott ... en ekki þegar latte-inn er 5% kaffi og 95% mjólk, er heldur ekki einu sinni viss um að þetta hafi verið blá mjólk!!! Arggggg! Ekkert kaffibragð!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.2.2008 kl. 22:48
Úffff prumpudúkka við hliðina á þér! Ekki gott, hefðir átt að næla í súrefnisgrímuna og njóta hreina loftsins ....
Lúxus á við prinsessuna!
www.zordis.com, 4.2.2008 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.