Jay Leno hvað!

Ásíðunni hennar Önnu vinkonu má finna skemmtileg myndbrot úr skemmtiþætti hjá manni sem lýkur hverjum þætti á því að dissa Matt Damon. Er stödd hjá Önnu núna og hún var að kenna mér í eitt skipti fyrir öll að setja myndbönd inn á bloggið. Góða skemmtun!!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Díta (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 21:22

2 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Humm..því miður kann ég ekki að setja inn myndbönd,er svo ófattin  Ég var í strætónum sem þú tókst á miðvikudaginn  Ég óska þér og erfðarprinsinum gleðilegra páska  

Katrín Ósk Adamsdóttir, 21.3.2008 kl. 22:00

3 Smámynd: Rebbý

elska síðara myndbrotið - búin að horfa á það oft og get alltaf hlegið - takk fyrir að stytta mér stundina með þessu einu sinni enn ...

Rebbý, 21.3.2008 kl. 22:16

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég get staðfest að Guðmundur er í alvöru blogg-lifnaður, hann keyrði mig heim í dag.  Hafðu það gott um helgina og takk fyrir hlátursefnið.

 Child Basket Child BasketChild Basket

Ásdís Sigurðardóttir, 21.3.2008 kl. 23:14

5 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Anna, ég reyni að eiga margar vinkonur með sama nafninu, það veldur skemmtilegum misskilningi oft og tíðum.

Frábært að vera komin með Guðmund á bloggið! Jibbí.

Var að horfa aftur á þessi dýrlegu myndbönd, gekk vel að koma þeim inn en svakalega var samt erfitt að skrifa á fartölvu með engri mús!

Held ég hafi séð þig, Katrín. Næst væri gaman að fallast í faðma ... svona nokkurn veginn. Ég er bara svo ómannglögg og líka hrædd við að "ráðast" á fólk ef ég er ekki viss. Tengist vandræðalegri uppákomu þegar Jónas R. poppstjarna horfði aðdáunaraugum á mig og vinkonu mína fyrir ofboðslega mörgum árum, ég heilsaði honum og vinkona mín dó úr hlátri, ég kannaðist við hann og heilsaði til öryggis ... en á unglingsárunum er allt slíkt mjög hallærislegt.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.3.2008 kl. 00:15

6 Smámynd: Anna Mae Cathcart-Jones

Gleðilega páska og þetta var nokkuð skrítið og fyndið!Bið að heilsa

Anna Mae Cathcart-Jones, 22.3.2008 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 174
  • Sl. sólarhring: 342
  • Sl. viku: 866
  • Frá upphafi: 1505873

Annað

  • Innlit í dag: 140
  • Innlit sl. viku: 706
  • Gestir í dag: 135
  • IP-tölur í dag: 131

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband