7.4.2008 | 00:07
Chuck Norris II hluti
Chuck Norris er frábær. Hér koma fleiri staðreyndir um hann:
Einu sinni tók Chuck Norris hringsveiflu og sparkaði svo fast í mann að fótur hans fór á ljóshraða aftur í tímann og drap Amelíu Earhart þar sem hún flaug yfir Kyrrahafið.
Chuck Norris er ástæða þess að Waldo felur sig.
Það leynist ekki haka undir skeggi Chuck Norris. Aðeins enn einn hnefinn.
Chuck Norris er svo hraðskreiður að hann getur hlaupið umhverfis jörðina og kýlt sjálfan sig í hnakkann.
Það er enginn Ctrl-takki á tölvunni hans Chuck Norris af því að það er allt undir kontról hjá Chuck Norris.
Chuck Norris getur hnerrað með opin augun.
Chuck Norris getur drepið tvo steina með einum fugli.
Chuck Norris les ekki bækur. Hann starir á þær þangað til hann er búinn að fá þær upplýsingar sem hann þarf.
Það er engin þróunarkenning til. Bara listi yfir þær tegundir sem Chuck Norris leyfir að lifa.
Chuck Norris gengur ekki með úr. Hann ákveður hvað klukkan er.
Chuck Norris getur skellt snúningshurð á eftir sér.
Chuck Norris fær ekki frostbit. Hann bítur frost.
Chuck Norris er með tvær hraðastillingar. Gang og dráp.
Chuck Norris notar piparúða til að krydda steikurnar sínar.
Kínamúrinn var upphaflega byggður til að halda Chuck Norris úti. Það misheppnaðist hroðalega.
Akurhringir eru leið Chuck Norris til að segja heiminum að kornstönglar þurfi stundum að fá að liggja flatir.
Byrjunaratriði myndarinnar Saving Private Ryan er lauslega byggt á leikjum Chuck Norris í brennibolta í öðrum bekk grunnskóla.
Merki fyrir fatlaða á bílastæðum táknar ekki að fatlað fólki megi leggja þar. Það er nefnilega aðvörun um að stæðið tilheyri Chuck Norris og að þú lendir í hjólastól ef þú leggir þar.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 28
- Sl. sólarhring: 146
- Sl. viku: 666
- Frá upphafi: 1505957
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 536
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Guðrún Jóhannesdóttir, 7.4.2008 kl. 00:14
ohh ég elska Chuck Norris, er hann í söfnuðinum? Hluti af hinum tíu þúsund englum?
Vera Knútsdóttir, 7.4.2008 kl. 00:29
Ég vona það. Hann er farinn að kommenta hjá mér annað slagið, eitthvað spenntur, held ég.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.4.2008 kl. 00:41
búinn að grenja úr hlátri hér
gef mér það að þetta sé allt úr þínum vasa.
Ólöf Anna , 7.4.2008 kl. 00:59
Við örgum úr hérna úr hlátri hjónakornin, það verður gott að sofa eftir þetta. GN og takk
Ásdís Sigurðardóttir, 7.4.2008 kl. 01:04
Svanhildur Karlsdóttir, 7.4.2008 kl. 01:11
ARG, ég nærri því pissaði á mig. Þetta er ekki hægt að láta mann hlægja eins og fífl þegar komin er nótt.
Loveu
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.4.2008 kl. 01:14
Frábær færsla hjá þér Gurrí. Ég hef reyndar aldrei verið mikið fyrir þennan leikara og fannst myndirnar hans oftast frekar leiðinlegar - enda ekki mikið fyrir svona slagsmálamyndir og karate... og þannig stúff. En ég á 3 bræður sem fíluðu hann í botn sko.. Knús á þig Gurrí og eigðu góða vinnuviku framundan!
Tiger, 7.4.2008 kl. 02:21
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 09:05
Uppáhalds Chuck Norris-fullyrðining mín er: CHuck Norris fer aldrei út á veiðar því það gefur til kynna þann möguleika að honum gæti mistekist, chuck norris fer út að drepa.
Marilyn, 7.4.2008 kl. 10:56
Gurrí, þú ert dásamlegur nörd, og þú veist að ég geng ekki lengra í aðdáun minni.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 7.4.2008 kl. 15:40
AAAAAAAAAAAAAA,,Nú er mér nóg boðið,,,,,,,,,,skal finna þetta Himnaríki,,,,,,,,,,,,,,,,,,AAAAAAAAAAARRRRRRGGGGG.
Chuck Norris (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.