26.4.2008 | 19:33
Ærsladraugar valda árekstrum
Hitti Skagamanninn Guðmund Sigurfrey á Safnasvæðinu í dag. Manninn sem þýddi m.a. bækurnar um spádóma Nostradamusar. Ég sagði honum að þetta væri sniðug tilviljun, ég hefði einmitt verið að skoða heimasíðuna hans í gærkvöldi í fyrsta sinn. Já, þetta er vinsælasta síðan í dag, sagði Guðmundur.
Ef fólk gúgglar Sturlu Jónsson trukkabílstjóra má finna viðtal við alnafna hans, Sturlu Jónsson (sjá mynd), um ærsladrauga sem hafa ásótt hann í gegnum tíðina. http://www.sigurfreyr.com/sturla.html Dæmi úr viðtalinu:
Um leið og ég var kominn út úr líkamanum komu verurnar þjótandi á móti mér. Þær heltóku mig uns mig þvarr allur máttur. Hvað eftir annað lá mér við algerri sturlun og um tíma hélt ég að ég væri að deyja. Ég skil ekki hvernig ég hélt ráði og rænu undir þessum kringumstæðum. Eitt sinn þegar ég var að keyra bíl féll á mig eins konar stjarfi og ég gat mig hvergi hreyft. Skyndilega sveiflaðist ég út úr líkamanum, aftur í bílinn og síðan út undir beran himininn. Bíllinn varð náttúrlega stjórnlaus og fór á næsta bíl. Úr þessu varð síðan fjögurra bíla árekstur. Þú getur rétt ímyndað þér hvernig mér leið þegar lögreglan kom á vettvang og vildi fá skýringu á þessu atviki. Seinna meir náði ég valdi á þessum ferðalögum mínum og varð þá oft gagntekinn hlýju og ólýsanlegri fegurð. Þessi jákvæða reynsla hefur haft djúp áhrif á allt mitt líf.
Vildi endilega deila þessu með ykkur.
P.s. Óli Gneisti, takk kærlega fyrir leiðréttinguna. Breytti færslunni í kjölfarið.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 36
- Sl. sólarhring: 122
- Sl. viku: 674
- Frá upphafi: 1505965
Annað
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 543
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þetta er víst önnur Sturla. Sjá hér.
Óli Gneisti (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 20:33
hágöfuga Gurrí!
Í ljósi þess hve mikið hefur verið rætt og ritað um þennan blessaða talsmann, kemur þetta nú ekki beinlínis á óvart!
En ekki ætla ég að kveða niður neina ærsladrauga eða draga reynslu hans í efa, nema hvað, að allt svona "transdótarí" hopp og hí út úr líkamanum t.d. á dauðastundum, sem svo frestast kannski og við komandi lifir og getur sagt frá svona furðusögnum um að fara út úr líkamanum o.s.frv. eru menn nú meir og meir vísindalega að botna í.meira að segja tókst einhverjum snillingum í Bretlandi fyrir nokkrum árum að framkalla svona ástand/reynslu hjá sjúklingi með raflostum og fleiri "fimleikaæfingum" Ekkert yfirskilvitlegt við þetta.
Og hvað segirðu, var eitthvað nýtt að frétta af garminum Nostradamusi?
Magnús Geir Guðmundsson, 26.4.2008 kl. 20:37
Sá Sturla sem viðtalið var tekið við á ekkert skylt við bílstjórann Sturlu
Að fólki detti það í hug fynst mér fyndið.
Takk fyrir
Sj
SJ (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 22:35
... Alveg væri ég til í að geta pakkað niður og farið í smá ferðalag - án þess að þurfa að burðast með líkamann með mér! Maður getur svo sem ekkert rengt svona þó maður hafi enga reynslu af slíkum ferðalögum og trúi kannski ekki beint sterkt á svona. En, Margt skrýtnara hefur svo sem poppað upp í gegnum lífið - svo maður skyldi svo sem ekki neita því sem maður veit ekkert um.. allavega geri ég það ekki.
Tiger, 26.4.2008 kl. 22:59
Utanlíkamaferðalögin eru þau bestu.
Travel light er mitt motto
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.4.2008 kl. 23:46
Mundi vilja prófa "Utanlíkamaferðalag", svona til tilbreytingar og sparnaðar.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 27.4.2008 kl. 00:00
Aldeilis bit og hlessa. Skemmtilegt .... eða þannig. Interssant allavega. Sálin er skondin skessa.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 27.4.2008 kl. 01:24
Ja hérna hér. Þennan gutta þekkti ég í denn. Akkúrat þegar allt þetta gekk á hjá honum.
Jóna Á. Gísladóttir, 28.4.2008 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.