27.4.2008 | 15:03
Spádómar þínir, Nostradamus ...
Fyrir einhverjum árum var mikil stemmning fyrir spádómum Nostradamusar. Stór galli er að erfitt er að tímasetja hlutina en mér sýnist á öllu að ég verði væntanlega komin undir græna torfu þegar allt verður vitlaust. Sérfræðingar í þessum málum segja t.d. að anti-kristur hafi fæðst í júlí 1999, líklega asískur, þannig að allar ásakanir um að George W Bush sé sá vondi eru greinilega úr lausu lofti gripnar. Hér koma til gamans 30 fyrirsagnir úr einni þýðingunni og þær fyrstu eiga ágætlega við þjóðfélagsástandið ... og einnig það sem ég ætla að gera 1. maí nk., eða að mótmæla verðbótum lána sem renna óskiptar til bankanna. Vona að ég verði ekki gösuð. Árið 2066 lýkur öllu þessu slæma og spádómar Nostradamusar öðlast viðurkenningu. Góða skemmtun! Til að lesa miklu, miklu nánar um þetta bendi ég á: http://www.snerpa.is/net/nostri/nostr3.htm#uppgangur
Óþarfi að óttast ... þetta er bara úr bók! Bara pæling á lötum sunnudegi eftir lestur á Netinu. Vona að Guðmundur Sigurfreyr fyrirgefi mér að birta þetta!
1. Skapadægur neyslusamfélagsins. Verðbólga og gerræði. Spádómar Nostradamusar rætast
2. Nauðungaruppboð og vaxandi vantrú á getu stjórnmálamanna
3. Efnahagskreppa. Hrun verðbréfamarkaðarins
4. Samsöfnun auðs á fárra hendur og vaxandi þörf fyrir lánsfé
5. Almenningur jafnar reikninginn við vestrænar bankastofnanir
Musterin, þar sem Vesturlandabúar geyma fjársjóði sína á leyndum stöðum, verða brotin upp af hungruðum [lýðnum] sem endurheimtir auðæfin og vinnur ótrúleg spellvirki.Meðal þeirra verða hræðilegar óspektir.
6. Þverrandi trú á stjórnmálamönnum vegna verðbólgu. Glundroði í París
7. Efnahagslegt öngþveiti leiðir til styrjaldar. Beiting kjarnorkuvopna
8. Fjármálakreppa. Stríð á Vesturlöndum
9. Efnahagskreppa og almennur skortur
10. Hörmungartímar renna upp. Ringulreið í Frakklandi og á Ítalíu
11. Afvopnunarviðræður stórveldanna
12. Samningar um vígbúnað og undirbúningur undir nýtt stríð
13. Fráfall háttsetts ráðamanns færir yngri manni völdin
14. Friðarsáttmálar rofnir
15. Friðarsamningar vanvirtir. Sundurlyndi meðal Frakka
16. Egyptar efna til ófriðar við vinátturíki Rússlands. Hryðjuverk í Þýskalandi
17. Friður á Vesturlöndum undanfari stórstyrjaldar
18. Þrettán ára friðsamleg sambúð tveggja stórvelda fyrir bí
19. Aðvörun Nostradamusar. Hungurdauði og undirokun. Hernaðaraðgerðir að frumkvæði hávaxins þjóðarleiðtoga
20. And-Kristur birtist fyrir upphaf Vatnsberaaldarinnar
21. And-Kristur fæðist í júlí árið 1999
22. Trúarleiðtogi þjarmar að andstæðingum sínum. And-Kristur í leikhúsi
Stofnandi sértrúarhreyfinga veldur þeim er sakfella hann mikilli sorg.Dýrið verður í leikhúsinu
[þegar] látbragðsleikurinn er undirbúinn.
23. Dýrið sem varð heilt af banasári sínu
24. Dýrið frá jörðinni
25. Maður blóðsins: Bandaríkin á hátindi máttar síns.
26. Samvinna Bandaríkjamanna og annars stórveldis.
27. Kosning and-Krists. Hann lifir fábrotnu lífi og beitir voldugar þjóðir ofríki
Lævís maður verður kosinn án þess að láta nokkuð uppi. Hann leikur dýrling og lifir fábrotnu lífi. Síðan gerist hann skyndilega yfirgangssamur og beitir öflugustu þjóðir gerræði.
28. And-Kristur kyndir undir ófriði. Írak gegn Ítalíu
29. Yfirstjórn Bretlands í höndum Bandaríkjamanna. Kuldakast í Skotlandi. And-Kristur
30. And-Kristur ræður niðurlögum þriggja ríkja. Dómsdagsstríðið varir í tuttugu og sjö ár
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 47
- Sl. sólarhring: 70
- Sl. viku: 685
- Frá upphafi: 1505976
Annað
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 552
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 37
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hjá Nostradamus hét anti-kristurinn MABUS. Augljóslega er það MRBUSH. Langsamlega nærtækasta túlkunin!
Friðrik Þór Guðmundsson, 27.4.2008 kl. 15:12
Ég er farin að fyrirfara mér, borgar sig nokkuð að bíða?
Muhahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.4.2008 kl. 15:19
Hehhehe, já, þetta er skondið. Þetta heldur áfram á enn hroðalegri hátt ... páfinn myrtur, kaþólsk kirkja líður undir lok, styrjöld við Ísrael breiðist út til Evrópu og heilu löndunum verður eytt ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.4.2008 kl. 15:25
Er ekkert minnst á flensufaraldurinn sem gengur núna yfir okkur ..mig og mína fjölskyldu???
Ég er alltaf að lesa eitthvað leiðinlegt um ítalíu í framtíðinni og ég sem ætlaði að eyða elliárunum þar í ró og næði. Verður nokkurs staðar ró og næði ef þetta rætist allt saman??
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.4.2008 kl. 15:47
Þetta hljómar frekar rosalega. Best að búa sig undir það versta. Það tekur þó smátíma fyrsti andkristur er ekki nema níu ára.
Helga Magnúsdóttir, 27.4.2008 kl. 15:51
Það hlakkar eflaust í Vottum Jehóva yfir spádómum Nostradamusar!
Vera Knútsdóttir, 27.4.2008 kl. 17:10
Sko, Einar, allt þetta vonda (stríð og svona) búið, það verður ekki heimsendir þá þótt bönkunum finnist kannski heimsendir að geta ekki okrað á okkur með verðbótum!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.4.2008 kl. 17:24
Seint verður öðru haldið fram, en blogg Guðríðar beri ekki með sér sólskin, birtu og yl!
Og jújú, ég spurði einmitt fregna af garminum!
Gaman væri að vita hver ritstýrir honum núna, sjái um að "uppfæra" snilldina svo fólk trúi því áfram að þetta séu allt eins manns orð og viska!
Magnús Geir Guðmundsson, 27.4.2008 kl. 17:27
sólskin birta og ylur? jú jú
Guðrún Jóhannesdóttir, 27.4.2008 kl. 21:25
Þetta eru merkilegir spádómar, eins og t.d. þessi: Nauðungaruppboð og vaxandi vantrú á getu Stjórnmálamanna. - Efnahagskreppa og almennur skortur.- Samsöfnun auðs á fárra hendur og vaxandi þörf fyrir lánsfé.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 27.4.2008 kl. 23:13
Vonir Nostradamusar þegar hann opinberaði spádóma sína voru jú að sýna vítin til varnaðar. Hann vonaðist til að mannkynið myndi nú reyna að hindra að spádómar hans yrðu að veruleika. Nú deila má um hversu vel það hefur tekist...
Kolbrún Jónsdóttir, 28.4.2008 kl. 02:08
Það hefur tekist afar illa Kolbrún og siðblindingjar og stríðsgróðahyski við helstu völd of áhrif um mestallan heim...verst hvað fólk hefur verið sofandi fyrir því hvert stefni í öllu góðærinu, en ansi oft er það þannig að þegar veislan er sem viltust og dansins orðinn stjórnlaus gerist eitthvað leiðinlegt...
Georg P Sveinbjörnsson, 28.4.2008 kl. 03:01
Ætli ég verði ekki einhvers staðar þarna uppi í Himnaríki Gurrí með þér að horfa niður á endasprettinn. Gott að vita að maður þarf ekki að upplifa allar þær hörmungar sem sá ljóti mun leiða í gegn í framtíðinni. Eigðu yndislega viku framundan mín kæra.
Tiger, 28.4.2008 kl. 03:11
Það er nú ósköp lítið sem má segja að hafi "ræst" af spádómum Nostradamusar - hins vegar hafa menn verið duglegir við að túlka spádóma hans eftirá til að segja þá passa við hitt og þetta - Napoleon, Hitler, heimssstyrjaldirnar, dauða Diönu prinsessu, árásina á tvíburaturnana - nú eða bara uppgang Microsoft.
Púkinn, 28.4.2008 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.