Rokkpćlingar í morgunsáriđ

Á Kjalarnesi í morgunEndalaus deja vu-fílingur ríkti á leiđinni í vinnuna í morgun. Ásta undir stýri á drossíunni og viđ međ flotta tónlist á hćsta, hita undir rassinum og í fínu morgunstuđi. Ásta hefur veriđ frá vinnu í nokkra mánuđi og ţví hef ég getađ tćtt meira en áđur í strćtóbílstjórunum í leiđinni ... múahahaha. Viđ hlustuđum á nokkur lög međ Heiđu, kenndri viđ Idol.

Fyrsta platan sem ég eignađistGaman ađ hlusta á Starlight (Trúbrot) í flutningi hennar og ljúga svo óvart ađ Ástu ađ Óđmenn hefđu upphaflega flutt Dimmar rósir, held ađ ţađ hafi veriđ Tatarar. Ég er ţremur árum eldri en Ásta en á Tatara-árunum  vorum viđ samt bara börn. Viđ erum af 78-kynslóđinni ... Slade, Uriah Heep og svona ... en Ásta fór einmitt á klikkađa tónleika međ einum úr Uriah Heep á miđvikudaginn. Ţar voru Dúndurfréttir, Eiríkur Hauksson og sjálfur Ken Hensley, mögulega sá sem kyssti mig á kinnina eftir tónleika Uriah Heep á Hótel Íslandi 1987 af ţví ađ ég tranađi mér ekkert fram eins og hinir ... sem fengu engan koss, múahahahaha. Viđ konur lćrum međ ýmsum hćtti ađ halda kjafti og vera sćtar. 

JetBlackJoe-wmAftur á móti vildi ég EKKI fara á tónleika Jet Black Joe međ Sinfó og gospelkór ţótt ég fengi borgađ fyrir ţađ. Mađur á ekki ađ trođa neinu „vćli“ í rokkiđ og hvađ ţá rokki í sinfóníur ... mín skođun. Hef reyndar einhverra hluta vegna alltaf hatađ gospel ... en hrífst aftur á móti mjög af háklassískri og kirkjulegri kórtónlist, passíum, mótettum, madrigölum og slíku. Ásta starđi á mig ţegar ég tjáđi henni ţetta. Kannski fć ég aldrei framar far međ henni.

Ţetta verđur ađ öllum líkindum klikkađur dagur hér á bć, blađiđ í prentsmiđju og svona, gaman, gaman ... Megi dagurinn ykkar verđa sérdeilis frábćr!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

ó mć já Hlustađi mikiđ á Slade og Uriah Heep hafđu góđan dag mín kćra

Brynja skordal, 2.5.2008 kl. 10:57

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Er bara veriđ ađ dissa Jet Black Joe og minn náfrćnda hann Gunnar Bjarna í leiđinni.  Hm.. er reyndar sammála ţér međ rokk og sinfó, rokkiđ á ađ standa eitt og sér, hrátt og hrífandi.

Knús inn í föstudaginn villingur snillingur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.5.2008 kl. 11:26

3 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

innlitskvitt á sólardegi

Guđrún Jóhannesdóttir, 2.5.2008 kl. 11:29

4 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Myndi sko ALDREI dissa Jet Black Joe, eina uppáhaldshljómsveitina mína. Vil bara hafa ţá án blúndu og rjóma á tónleikum ...

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 2.5.2008 kl. 11:36

5 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

vá hvađ ég er sammála međ gospel. Allt í lagi ađ hlusta á eitt til tvö lög, svo er ţetta allt eins. Og enginn safi í textunum, endalaust hallelúja!

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 2.5.2008 kl. 11:37

6 Smámynd: Ţröstur Unnar

Var ţetta ekki gítarleikari Jetteró Töll sem var ađ spangóla međ Eika?

Ţröstur Unnar, 2.5.2008 kl. 12:12

7 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Nojts, Ţröstur, ţetta var Ken Hensley úr Uriah Heep!!! Og heldur sér svona líka svakalega vel, ađ sögn Ástu. Alla vega röddinni ...

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 2.5.2008 kl. 13:15

8 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Ég fór reyndar í fyrrasumar, ađ hlusta á Sinfóníuhljómsveit Íslands og Dúndurfréttir, ţar sem ţeir voru ađ flytja saman "The Wall" eftir Pink Floyd, og gerđu ţađ gífurlega vel..... svo ég er ekki sammála ţér, ađ ekki megi blanda saman rokki og klassík, eđa öđru.

Hef reyndar hlustađ á Sinfóníuna oft, og finnst gaman ađ ţví ţegar hún breytir til og tekur ađra í slaginn međ sér, eins og t.d. Sálina eđa Todmobile. Sýnir hćfni og getu okkar góđu Sinfónímanna/kvenna, ađ mínu mati, ađ ţeir geta spilađ margt annađ en Bach, Mozart og Vivaldi (eđa Vidalin, eins og sonur minn segir).... Mér finnst ţetta skemmtileg tilbrigđi og auđvitađ enginn neyddur til ađ fara á eitt eđa neitt og gott ađ ţú velur frá.... ađ sjálfsögđu  En gaman ađ hafa valiđ, ekki satt?

Lilja G. Bolladóttir, 2.5.2008 kl. 22:06

9 identicon

Halló dúlla frábćrt ađ detta inná síđuna hjá ţér  

hvađa hvađa međ Jet black joe - ţetta verđa ćđislegir tónleikar enda ég ađ syngja međ ţeim heheheheheh - ég get lofađ ţér ţví ađ ţeir verđa rokkađir !!! engin sinfó međ í för - láttu bara sjá ţig og láttu strákana koma ţér á óvart !!

knús kveđjur

Sigga Guđna (IP-tala skráđ) 2.5.2008 kl. 23:24

10 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Sigga mín, elsku gamla barnapía erfđaprinsins, Freedom, lagiđ sem ţú söngst á sínum tíma, er enn besta Jet Black Joe-lagiđ ađ mínu mati.  

Já, Lilja, ţađ segja ţetta allir sem hafa fariđ á svona sinfó-rokk/popp tónleika ađ ţetta sé ćđislegt. Hef samt ekki treyst mér til ađ prófa. Ekki einu sinni hjá Dúndurfréttum, eins og ég elska ţá. Er grúppía nr. 1 hjá ţeim.

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 2.5.2008 kl. 23:48

11 Smámynd: Jens Guđ

  Starlight var snilld međ Trúbroti og reyndar ágćtt međ Jet Black Joe.  En samt ekki sami "sjarminn" og hjá Trúbroti.  Óđmenn komu aldrei nálćgt ţessu lagi.

  Dimmar rósir voru líka snilld hjá Töturum.  Einhverjir hafa krákađ ţađ síđar.  Sennilega Bítlavinafélagiđ.  En enginn nćr "sjarma" Tatara. 

  Sinfó og gospel-kór eru ađ öllu jöfnu ţađ versta sem hćgt er ađ blanda saman viđ rokkmúsík. 

Jens Guđ, 3.5.2008 kl. 01:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 32
  • Sl. sólarhring: 227
  • Sl. viku: 724
  • Frá upphafi: 1505731

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 585
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband