9.5.2008 | 21:28
Árekstur, strætómóðganir, ÍA-spenna og klípandi klerkur
Rétt fyrir kl. 6 var allt búið í vinnunni og undir venjulegum kringumstæðum hefði ég skoppað í rólegheitunum upp í Mosó til að ná 18.45 vagninum. Erfðaprinsinn eyðilagði þessa frábæru áætlun fyrir mér og kippti mér með heim á kagganum, hafði átt erindi í höfuðborgina. Ábyggilega til að kaupa leikföng, sófasett, trampólín og meiri gullmat fyrir kettina. Á meðan hann beið fyrir utan vinnuna mína heyrði hann svaka brak og bresti í brekkunni við hliðina, það hafði orðið árekstur. Sem betur fer engin slys á mönnum. Svona er nú umhverfið mitt virka daga.
Bíll fyrir framan okkur á heimleiðinni skipti ótt og títt um akreinar án þess að gefa stefnuljós og erfðaprinsinn sagði hæðnislega: Þessi asni ætti nú frekar að taka strætó! Finnst þér hann sem sagt nógu mikill hálfviti til að nota þann ferðamáta? spurði ég beisk og erfðaprinsinn hló í stað þess að iðrast orða sinna. Það verður bið á því að ég bjóði honum í strætóbíltúr.
Heilmikil röð var við Hvalfjarðargöngin, enda þriggja daga ferðahelgi fram undan ... í rigningunni. Tjaldvagnar og svona. Bara stuð.
Svo verður leikur í Landsbankadeildinni á morgun, fyrsti ÍA-leikur sumarsins. Þótt svalir himnaríkis séu eins og besta stúkusæti ætlar erfðaprinsinn að borga sig inn á leikinn. Það er meiri stemmning, segir hann. Sá forsíðu DV við heimkomu og sýndist standa þar: Klerkur klípur ... en þetta var þá bara Klerkur í klípu. Kannski enginn munur.
Jæja, nú er það Útsvar á RÚV plús. Gat ekki misst af nýja Simpsons-þættinum sem við urðum að horfa á í seinkaðri dagskrá líka. En ... við urðum að fara í Einarsbúð og það ruglaði öllum áætlunum.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 221
- Sl. sólarhring: 267
- Sl. viku: 913
- Frá upphafi: 1505920
Annað
- Innlit í dag: 179
- Innlit sl. viku: 745
- Gestir í dag: 172
- IP-tölur í dag: 166
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ókei, það eru rök með og á móti því að vera í návígi við aðra áhorfendur. Annars á ég merkilegustu áhorfendareynsluna mína einmitt með þér, frá Jethro Tull tónleikunum á Skaganum um árið. Ekkert smá fjör þegar við vorum búnar að troðast í fremstu röðina, þvagan lá utan í okkur og til að afstýra því að einhver í þvögunni legði upp laupana (stóri rumurinn á öxlunum á okkur var nú samt ,,dauður" held ég, en hélst uppi með þvögunni) þá var sprautað vatni yfir okkur, þannig að það lá við að fjólubláa silkiskyrtan mín breyttist í blautbol, en hún stóðst átakið. Ekki reyna að segja að þú hafir lifað viðlíka ,,áhorfendareynslu" síðan, þannig að ef prinsinn þinn lendir réttu megin í áhorfendahópnum þá verður hann bara í góðum málum.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.5.2008 kl. 00:11
Ferleg móðgun frá erfðaprinsinum að gera lítið úr strætófólki. Samt sætt af honum að sækja móður sína í vinnuna.
Helga Magnúsdóttir, 10.5.2008 kl. 00:33
Klípandi klerkur endar sem klerkur í klípu. Hafðu það gott dúllan mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.5.2008 kl. 00:54
Ég er sko sammála því.. áfram ÍA!!!!!
Allir á völlinn á morgun.
mbk,
Palli
Skagamaður (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 09:20
Áttu ekki góðan kíki sem þú getur notað frá stúkunni þinni?? Annars mæli með að þú farir frekar á völlinn og finnir blóðlyktina. Ég fór á leik í fyrra (hafði ekki farið á ÍA leik á Skaganum í hundrað ár og það frá frábær upplifun. Reyndar horfði meira á stuðningamennina heldur en leikinn en ástæðan er sú að ég kom á leikinn 10 sek áður en eitt umdeildasta mark í fyrra var skorað ( hann guðjónsson með skotið frá miðjum velli til markmannsins en hann fór í netið) ég er að tala um að það varð allt vitlaust. ÍA auðvita að fagna hvílíkt en Kefl urðu band sjóðandi viltausir, vildu að þetta yrði dæmt sem mark. Svei mér þá ég varð bara held ég smá hrædd þegar leikurinn var búin, það var gjörsamlega allt sjóðandi. Bróðir minn elsti hann Gísli var með mér og hann lét eins og að hann hafi unnið í víkingalottó (þann stóra sko) svo glaður með úrslitin en hann var að fara á sinn fyrsta leik í þúsund ár. Sýndist hann vökna um augun og alles, enda ÍAingur í húð og hár og lætur sér mjög annt um liðið.
Kæra fyrrverandi nágranna kona það sem ég er að reyna segja þér er að SKELLTU ÞÉR Á VÖLLINN KONA AND SMELL IT :) Hafðu góðar stundir áframhaldandi með kveðju frá Hafnarfirði.
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 10.5.2008 kl. 11:12
leiðrétting... kefl vitlausir vildu að þetta yrði ekki dæmt "MARK" (bara hafa þetta á hreinu) :) over and out
Hanna (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 11:18
Fylgstu nú með frumburðinunum mínum og hvernig hann stendur sig í leiknum
Guðrún Vala Elísdóttir, 10.5.2008 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.