13.5.2008 | 21:42
Bara bold og bjútífúl - kominn tími til
Það er sko löngu kominn tími á bold, þótt fyrr hefði verið, en nú er allt að verða vitlaust enn eina ferðina. Ég bið bold-aðdáendur velvirðingar á því að ég ferðast aðeins um nútíð, framtíð og jafnvel fortíð í þessari frábæru færslu. Ef þú rennir bendlinum yfir myndirnar sérðu nöfnin á fólkinu ...
Nútíð: Brooke fann staðgengil fyrir sig sem fyrirsætu í Brooke´s Bedroom-línunni, eða nýkomna systur sína Donnu, og þarf því ekki að kvelja húsbandið Nick með því að sitja fyrir nakin. Donna mátar sig í laumi við fyrirsætuhlutverkið og Ridge kemur á vettvang, hrósar henni en segist vera hættur að hanna þessa línu. Hann er dapur, hún fær áfall en hún heldur með honum og finnst að Brooke, systir hennar eigi að vera gift honum.
Framtíð: Donna á síðar eftir að gera harða atlögu að ... Eric gamla, hvaða kona þráir ekki að verða frú Forrester? Samt eru synir Erics á lausu, Ridge og ekkillinn Thorne. Ég veit að systir Stefaníu mun gera allt sem hún getur til að losna við Donnu og koma í veg fyrir giftingu þeirra Erics, enda elskar Stefanía alltaf sinn gamla og góða og til hvers eru systur?
Fortíð: Fyrir þá sem ekkert vita um boldið þá var Brooke gift Eric (tvisvar) og eignaðist með honum Bridget og Rick. Brooke er núna gift tengdasyni sínum, fyrrum manni Bridgetar, en það er komið upp í vana hjá henni að stinga undan dótturinni, Brooke á Hope litlu einmitt með Deacon, fyrrum tengdasyni sínum.
Framtíð: Af hinu barni Brooke, Rick, er það helst að segja að það fer að halda við Taylor, sem er líklega eldri en Brooke. Rick reynist Taylor mjög vel þegar hún missir forræðið yfir barni sínu vegna drykkju en samt átti hún í raun ekki þetta barn með Nick, úps, já, þau Nick voru saman eftir að hann hætti með Brooke, og ég er að tala um framtíðina. Bridget er orðin læknir og gerir þau afdrifaríku mistök að ruglast á eggjum móður sinnar, Brooke, og Taylors, þannig að Taylor gengur með og eignast barn erkióvinar síns og Nicks. Mjög ruglandi og ekkert skrýtið þótt hún marineri sig í vodka.
Nútíð: Dante er voða spældur þar sem Bridget hans er ekki ólétt samkvæmt óléttuprófi sem hún tók. Þegar Bridget segist vera ánægð og henni létt þá trompast Dante og segist hafa beðið þolinmóður eftir henni í rúmt ár, eða á meðan hún var gift Nick, núverandi stjúpföður sínum, og næstum eignast barn með honum. Sjálfur hafi hann næstum gifst Feliciu á biðtímanum. Nú rekur hann Bridget út, segist þurfa að hugsa. Næst sést hann skælandi í Feliciu, barnsmóður sinni og hálfsystur Bridgetar. Vonarglampi kviknar í augum Feliciu. Jamms, breytingar eru fram undan því ekkert ástarsamband fær að vera í friði fyrir handritshöfundunum og vegna leikarafæðar skiptist fólk bara á elskum.
Ég er ekki að reyna við þig en þú veist hvaða áhrif þú hefur á mig, segir Donna við Ridge, þú ert sætur og sexí ... osfrv. Þetta var greinilega það sem Ridge greyið þurfti ... og þau kyssast.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 217
- Sl. sólarhring: 273
- Sl. viku: 909
- Frá upphafi: 1505916
Annað
- Innlit í dag: 176
- Innlit sl. viku: 742
- Gestir í dag: 169
- IP-tölur í dag: 163
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég bara trúessu ekki. Maður rétt að volgna í umræðunni og..hviss bang BOLD
Þröstur Unnar, 13.5.2008 kl. 22:05
Sorrí, darling. Ég hefði reyndar viljað vita alla málavöxtu áður en ég skellti færslunni inn í reiði minni. Held að við hefðum samt getað tekið nokkra flóttamenn, en það kom víst ekki til greina, skv. því sem Rauði krossinn og félagsmálaráðuneytið sögðu. Annað hvort allir eða enginn. Allt of lítill tími til undirbúnings líka, hálfgerðir afarkostir. Sýnist ekki að mannfyrirlitning eða rasismi hafi ráðið för, eins og var látið líta út fyrir í fréttinni. Auk þess fékk félagsmálaráð sama og engar upplýsingar þótt farið væri fram á það, eins og henni kæmi þetta ekki við. Það finnst mér argasti dónaskapur! Þú mátt alveg rífast og skammast yfir boldinu, finnst þér ekki agalegt að Taylor greyið þurfi að ganga með barnið hennar Brooke (og Nicks) eftir að dr Bridget, dóttir Brooke og fyrrum kona Nicks, ruglaði eggjunum?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.5.2008 kl. 22:17
Jú mér finnst það agalaget með hann Taylor greyið. En verst með eggin, voru þau harðsoðin?
Þröstur Unnar, 13.5.2008 kl. 22:35
Er nema von að Þröstur Unnar spyrji...!
Lára Hanna Einarsdóttir, 13.5.2008 kl. 22:43
híhí þú ert geðveik
Jóna Á. Gísladóttir, 13.5.2008 kl. 23:18
Er þetta ekki bara allt alveg svakalega agalegt? Darla er horfin okkur. Eggjaruglingur alveg ógurlegur, Hjálpaðu mér upp!
Auður Matthíasdóttir (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 00:13
Ég segi bara hjálpi mér hvítu menn held þú þurfið að fá hjálp hehehehehehehhehe
Sigríður Guðnadóttir, 14.5.2008 kl. 00:43
Vil taka það fram (til öryggis) að ég samdi EKKI þessa sápuóperu, langt því frá. Vildi samt að ýmsu leyti að ég hefði svona geggjað hugmyndaflug.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.5.2008 kl. 00:53
Takk fyrir boldið
Brynja skordal, 14.5.2008 kl. 08:52
Þetta er magnað hugmyndaflug hjá handritshöfundum.... Ótrúlegt, var einmitt aðeins og tala um þetta í mínu morgunbloggi......
Helga Dóra, 14.5.2008 kl. 10:31
Svo er verið að tala um vandamál í fjölskyldulífi manna uppi í Breiðholtinu.
Iss, það er hreinn barnaleikur.
Bráðsmellið innlegg
bjargar morgninum
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 14.5.2008 kl. 10:43
Takk fyrir uppfærslu á Boldi, miklu skemmtilegra að lesa svona um það með þínum orðum, annars kíki ég annaðslagið á það, þetta er svo fyndið. Þetta framferði leikara flokkast eiginlega undir ringulreið. Hafðu það sem best
Ásdís Sigurðardóttir, 14.5.2008 kl. 12:51
menn ganga milli kvenna og konur ganga milli karlmanna, skilin í dag og gift/ur aftur á morgun. Sammála Bjarna Kjartanssyni með fjölskyldulífð í Breiðholtinu.
Aprílrós, 14.5.2008 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.