Dularfulla Indverjamálið leyst!

Taj Mahal  IndlandiEftir þrotlausa rannsóknarvinnu veit ég nú í hvaða erindagjörðum Indverjarnir, strætóvinir mínir, eru hér á landi. Fékk senda skýringu í kommentakerfinu mínu og takk fyrir það'. Þar segir: „Mér þykir líklegt að viðkomandi Indverji sé forritari sem hefur verið að fjarvinna fyrir Glitni í Indlandi en er í staðarvinnu eins og er. Tölvudeildin þeirra er einmitt í Europris-húsinu fyrir neðan Vífilfell. Það er ekki langt síðan tveir voru hjá Eskli í sömu erindagjörðum en Eskill er staðsettur aðeins lengra eftir Lynghálsinum.“

Annars bara sólríkur dagur, bæði á Skaganum og í Reykjavík. Mikið að gera í vinnunni, eiginlega alveg brjálað ... en það er svo sem ekkert nýtt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Alltaf gott að vita hvernig stendur á ferðum manna.

Steingerður Steinarsdóttir, 14.5.2008 kl. 14:39

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Segðu, ég hélt að þetta væru njósnarar sem hygðu á yfirráð. Ef það þýddi eintóman indverskan mat þá væri ég reyndar alveg til í það.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.5.2008 kl. 14:49

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

...og dularfullu þyrlugæjarnir sem þú sást um daginn voru svo bara nokkrir töffarar af '56 mótelinu á Skaganum á leið í árgangspartí....

Haraldur Bjarnason, 14.5.2008 kl. 15:17

4 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Ég ætlaði aldeilis að rannsaka það furðulega mál. Voru þetta svo bara nokkrir töffarar ... ja hérna.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.5.2008 kl. 15:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 291
  • Sl. viku: 815
  • Frá upphafi: 1524762

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 692
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Brandon Apple
  • Á lausu
  • Jason minn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband