3.6.2008 | 14:34
Býflugur og Bandaríkjamenn ...
Án efa verður fjöldi fólks á Langasandinum í dag. Veðrið er gjörsamlega himneskt og það svolítið spælandi að nú er villtur vinnudagur hjá mér. Að vísu náði ég að sitja í smástund úti í sólinni fyrir utan hárgreiðslustofuna mína en ég var í klippingu og skoli í morgun. Lítill köttur kom og settist hjá mér og þáði örlítið klapp. Afbrýðisöm býflugnadrottning kom þá fljúgandi og vildi láta klappa sér líka en ég hljóp nú bara inn, ekki öskrandi þrátt fyrir að hún hafi verið ansi nærgöngul. Þetta var líklega býflugnakóngur. Mikið fjör var á hárgreiðslustofunni að vanda og eiginlega skemmtilegra að vera innandyra.
Beta bjargaði endanlega deginum í sjúkraþjálfuninni og kenndi mér að auki nokkrar hallærislegar æfingar til að gera t.d. úti á strætóstoppistöð og heima. Kannski í lagi að láta samfarþegana flissa en veit ekki með kettina, þeir eru enn taugaveiklaðir eftir jarðskjálftann á fimmtudaginn. Beta vill meina að þessir jarðskjálftar viti á eldgos!
Hér fyrir neðan kemur myndband um konur í fjölmiðlum í Bandaríkjunum. Innihald þess er algjörlega öfugt við það sem á sér stað hér heima. Þá dáist ég t.d. að Ingibjörgu Sólrúnu fyrir gáfuleg og skynsamleg tilsvör en hneykslast hrikalega ef Geir H. Haarde sést oftar en einu sinni í sömu jakkafötunum.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 9
- Sl. sólarhring: 199
- Sl. viku: 647
- Frá upphafi: 1505938
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 521
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Til hamingju með frísúruna. Hér er engin sól, en afskaplega þægilegt veður.
Kveðja á ykkur Himnaríkisfólk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2008 kl. 15:32
Sko sólin er horfin héðan af Skaga - en er ekki sól í sinni?
Edda Agnarsdóttir, 3.6.2008 kl. 15:37
Hlakka til að sjá þig á morgun nýklippta og æðislega. Það eru líka svona býfluguhlussur að ergja mig heima, en ég siga Stjána á þær miskunnarlaust. Hann er orðinn bara ansi laginn við að koma þeim út.
Helga Magnúsdóttir, 3.6.2008 kl. 15:41
Jú, hér er sko sól í sinni og þótt blessað gula kvikindið sé horfið þá er veðrið dásamlegt. Pollýannan í mér fullyrðir að vinnuumhverfið sé betra án sólar og ég tek undir það. Helga, öll heimili ættu að eiga einn Stjána!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.6.2008 kl. 15:56
Vá veistu ég verð hálf miður mín að sjá hversu bandarískir fjölmiðlar eru hallærislegir og sexist! Svo hreykja þeir sér af því að vera svo frjálsir og svona! Sem betur fer eru við Íslendingar ekki svona slæmir!
En úr því að við erum á sexist nótunum... mig vantar ráð með myndarlegasta lið EM 08... verð ég ekki að styðja eitthvað lið úr því að ég er hérna í Vín og svona á meðan herlegheitunum stendur? Ég er nebbla ein af þessum fáu skagamönnum/konum sem ekki fíla fótbolta
Vera Knútsdóttir, 3.6.2008 kl. 16:19
Hæ skvís. Það er engin sól hér heldur og mér er alveg sama ég svo þreytt-þreyttari og þreyttust, skil þetta ekki. Knús til þín mín kæra.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.