25.8.2008 | 09:00
Kjarnyrt umræða og ónýtt samkvæmislíf
Ásta mætti fyrir utan himnaríki kl. 6.40 sharp en þá var ég einmitt á leiðinni niður stigana með nýlagað latte í báðum. Metallica hljómaði í græjunum en af því að við erum orðnar svo virðulegar settum við fljótlega útvarpið á til að heyra sjö-fréttirnar. Við ræddum líka það nýjasta á Skaganum ... eða fjörlegu umræðuna á vef Akranesbæjar en hér er slóðin: http://akranes.is/um-akranes/umraeda/umr_id/19987/thradur/19958/fl/46/ svona ef einhvern langar að kíkja. Einhverjir ósvífnir "kontóristar og afætur á þjóðfélaginu" hafa nefnilega slett sér fram í mál Sementsverksmiðjunnar og gagnrýnt að senn verði fjölbreytilegum úrgangi brennt þar. Einn (örugglega kennari eða þaðan af verra) er meira að segja svo ósvífinn að hann spyr hvort verði ekki líka grafinn kjarnorkuúrgangur á Breiðinni svona í stíl við þetta ... Kjarnyrt svar frá verksmiðjunni ætti vonandi að þagga strax niður í þessarri umræðu sem lyktar af náttúruvernd, eða þaðan af verra. Jamm, alltaf fjör á Skaganum.
Alveg er það magnað að stimpilklukkan í vinnunni skuli vera biluð þegar ég mæti svona ofboðslega snemma í vinnuna! Hún bilaði af því að sumir notuðu bíllykil til að stimpla sig inn. Verð líklega svona snemma á ferð flesta morgna í vetur og fer með Ástu í bæinn og svo heim á Skaga suma eftirmiðdaga á drossíunni. Þetta, að vakna svona um miðja nótt, á algjörlega eftir að eyðileggja fyrir mér samkvæmislífið, nú þarf ég t.d. að vita hvenær þátturinn 24 verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur ... hvort ég geti horft eða klukkan verði orðin of margt.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 230
- Sl. sólarhring: 301
- Sl. viku: 853
- Frá upphafi: 1524685
Annað
- Innlit í dag: 203
- Innlit sl. viku: 726
- Gestir í dag: 199
- IP-tölur í dag: 198
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þarna fer í verra með heví samkvæmislíf himnaríkisfrúarinnar. Hm..
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.8.2008 kl. 10:42
... samkvæmislíf sem felst í sjónvarpsglápi nokkur kvöld vikunnar er nú bara þónokkuð fyrir konu á mínum aldri.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.8.2008 kl. 10:46
Svefn, næring og hreyfing er aðalundirstaða góðs lífs. Svo ég vona að 24 verði á temmilegum tíma svo þú fáir örugglega þína átta tíma, réttir reglulega úr tánum i Lazy girl og drekkir bara hollt kaffi..þá ertu fín!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.8.2008 kl. 11:57
Ég held þú verðir reyndar að laga vinnutímann þinn (og samkvæmislífið) að 24 þegar nær dregur. Loksins þegar þátturinn snýr aftur með þurran aðalleikara.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.8.2008 kl. 20:41
Ég man þá tíð að þegar ~lángamma~ mín komzt á þinn ~samkvæmisaldur~, að fjölskyldan fjárfesti í svona 'stækkunarglerzskermi' fyrir framan bezta heimilisvin hennar.
Varla ertu nú að ætlazt til hins sama hópefliz, af hálfu okkar trúfözdu bloggvennzla þinna ?
Steingrímur Helgason, 25.8.2008 kl. 20:47
Þú og þínar pælingar ásamt skrifum þínum er tær snilld.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 25.8.2008 kl. 22:31
Heyrðu nú - sumir notuðu bíllykil til að stimpla sig inn vegna þess að stimpilklukkan var biluð fyrir og ekki vinnandi vegur að fá neitt út úr henni með fingrunum einum saman og því varð að grípa til annarra vopna t.d. penna eða bíllykla
(þetta gæti hljómað dörtí fyrir óvana)
Kveðja frá bíllyklastimplara
Marilyn, 26.8.2008 kl. 00:45
Kvitt og knús, sofðu vel og góðan morgundag.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.8.2008 kl. 00:45
Jón Arnar, segðu fokreiða manninum í Sementsverksmiðjunni það. Ég var að gera grín að látunum í honum, heldur þú virkilega að Skagamenn vilji fá aukna mengun í bæinn sinn? Held ekki.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.8.2008 kl. 07:47
Alveg sammála þér Gurrí, ég vil ekki sjá þessa mengun og viðbjóð sem sementið er að fara að standa í núna. Þetta vona ég að verði stoppað. Hvað með bæjarstjórnina? eru ekki Sjálfstæðismenn með tögl og haldir þar, hvernig væri bara að stöðva þetta mengunarslys áður en illa fer?
Jón Arnar, um hvað ert þú að tala? Stundum betra að lesa hlutina áður en þú kommentar á þá. Ekki satt??
Skagakona (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.