11.9.2008 | 23:46
Flottustu tvíburarnir og alsælir hjólreiðamenn
Langt síðan ég hef sett inn myndir af sætustu tvíburum í heimi. Úlfur og Ísak eru fjörugir, skemmtilegir frændur mínir og algjörir gleðigjafar. Bloggvinir mínir ættu flestir að muna eftir þeim.
Strákarnir fæddust báðir með skarð í vör og gómi og hafa farið í þrjá uppskurði. Úlfur er með hjartað hægra megin, ja, er bara spegilmynd af Ísaki, svona innvortis séð. Þeir eru svo líkir í útliti að þeir hljóta að vera eineggja þótt þeir séu sagðir tvíeggja. DNA-próf (rándýrt) er það eina sem getur skorið úr um það.
Annað: Það er SVO langt síðan að ég hef bloggað um þá að þeir eru komnir með bílpróf og farnir að keyra um allt.
Hinir strákarnir mínir eru komnir á hjólin sem Inga fann handa þeim og hjóla nú um allt alsælir. Inga skrapp með þá í hjólatúr í dag og komu þau við á hlaðinu hjá mér norðanmegin. Mikil gleði og hamingja. Sá yngri hjólaði á stóra bróður sem kenndi honum enn og aftur á handbremsuna, þolinmóður og góður.
Annars bara allt gott að frétta. Helgin að koma með öllum sínum dásemdum og svo hefst annað líf á mánudaginn þegar Ásta mætir kl. 6.30 sharp við hlið himnaríkis, eða á bílastæðið.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 5.2.2022 kl. 16:12 | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 69
- Sl. sólarhring: 256
- Sl. viku: 761
- Frá upphafi: 1505768
Annað
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 617
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 50
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Það er rosalega langt síðan ég hef séð mynd af þessum gullmolum.
Takk fyrir mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.9.2008 kl. 00:02
Flottir strákar á ferð ...
Það er Ásthildur í þessari færzlu, alveg 'boldlauzt'
Þér fer fram í seinni hálfleik, annað en hitt 'Skagaliðið' ...
Steingrímur Helgason, 12.9.2008 kl. 00:13
Awww Gullmolar litlu frændur þínir bara farnir að rúnta já það er ekki ráð nema í tíma sé tekið og mikið er yndislegt að sjá stóru strákana þína með sín flottu hjól sælir á svip gott að fá svona Fallega færslu fyrir svefn góða nótt mín Elskuleg
Brynja skordal, 12.9.2008 kl. 00:20
Hæ hæ, þeir tveir litlu eru alltaf jafn sætir og brosakallar, ekki er eftir neinu að taka eftir þessa uppskurði, allaveganna ekki á myndum. Ég vildi bara segja við þig, Gurrí mín, að ég er svo ánægð að þekkja þig, þú ert rosalega upptekin kona, en gefur þér sýnist mér mest allan þinn aukatíma til þess að aðstoða flóttafólkið, og mikið ertu nú yndisleg í öllum þínum ummælum. Mér finnst ofsalega yndislegt að sjá að vel sé tekið á móti öllum flóttamönnum, og mér sýnist Ísland vera að standa sig betur en flest önnur lönd sem maður þekkir til. Mikið er hún Lína og börnin hennar heppin að hafa þig að sem vinkonu, og mér þykir enn meira til þín koma sem meira ég heyri um allt sem þú ert að gera.
Hafðu það nú gott í bili, og farðu vel með þig, ekki gleyma að hugsa vel um Gurrí líka....
Kossar og knús yfir hafið
Bertha Sigmundsdóttir, 12.9.2008 kl. 05:51
Algjör krútt! enda frændur mínir!
Eigðu góðan dag.
Einar (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 10:53
Ragnheiður , 12.9.2008 kl. 12:33
Flottir frændur og fóstursynir. Til hamingju með þá.
Helga Magnúsdóttir, 12.9.2008 kl. 14:29
Jesús minn hvað tvíburarnir eru fallegir. Þarft að kaupa eitthvað undir rassinn á þeim svo þeir nái upp í stýrið.
það verður gaman að fylgjast með fóstursonunum Gurrí. Æðislegt að þeir skildu fá hjól.
Jóna Á. Gísladóttir, 12.9.2008 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.