23.10.2008 | 10:14
Mađur í einkennisbúningi-fullkomin byrjun á degi
Viđ Ásta ákváđum í gćr ađ vera svolítiđ mikiđ snemma á ferđinni í morgun og ég stillti vekjaraklukkuna á áđur ókunnar víddir ... eđa 5.45, ég vissi satt ađ segja ekki ađ ţessi tími vćri til á klukkunni minni. Brottför 6.15 sem var bara fyndiđ og óraunverulegt en hvađ er svo sem eđlilegt á ţessum tímum? Ţađ var meira ađ segja hvít jörđ á Skaganum en ţannig var ţađ ekki á háttatíma í gćr. Valdi skafari var greinilega enn steinsofandi og hálka og ömurđ alveg ađ göngum. Hinum megin var sama sagan ... en klakklaust komumst viđ yfir "Kjalarnesheiđina" ... enda stórkostlegur bílstjóri undir stýri.
Ég reif upp alla glugga viđ komu og fjarlćg hringingin sem ómađi í eyrum mínum kveikti ekki á ađvörunarbjöllum í höfđi mínu. Ţegar ég opnađi ţriđja og síđasta gluggann í salnum sá ég öryggisbíl koma brunandi inn á stćđiđ og ţrjá vopnađa og vígalega verđi stökkva út, alla vega einn. Tveir slefandi blóđhundar réđust á mig inn um opna gluggana og nćstum sleiktu mig til bana eđa hefđu gert ef ţeir hefđu veriđ međ í för, og mennirnir störđu ásakandi á mig ţar sem ég hefđi ţá mögulega legiđ hlćjandi á gólfinu. Kannski ekkert sniđugt ađ vera svona snemma á ferđ nema ađ ţví leytinu ađ ţarna hittir mađur sćta, ókunna menn ... í einkennisbúningi í ţokkabót. Í raun ekki hćgt ađ hugsa sér betri byrjun á degi.
Hún Ylfa Ósk Úlfarsdóttir, úlfhundur međ meiru og mjög góđ vinkona mín, reyndist vera hvolpafull eftir allt saman og nú um helgina fćđast 4-5 hvolpar í Mosfellsbćnum. Algjör snilld. Allur harđfiskurinn sem ég hef stoliđ frá Hrund "samstarfs" og gefiđ Ylfu hefur ekki veriđ til einskis. Hún borđađi allan tímann fyrir fimm eđa sex, ţetta krútt.
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 26
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 490
- Frá upphafi: 1526459
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 422
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Mmmm einkennisklćddir menn í morgunsáriđ! Frábćr byrjun!
Vera Knútsdóttir, 23.10.2008 kl. 12:08
Ekki dónaleg byrjun á svölum degi....

kv Gunna.
Guđrún Ágústa Einarsdóttir, 23.10.2008 kl. 12:28
Hvađa ađdráttarafl hafa einkennisbúningar?
Getur einhver útskýrt ţađ fyrir mér?
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.10.2008 kl. 12:49
Eiginlega ekkert, kaffigjafmilda skvísa. Ég reyni bara ađ viđhalda stađalímyndum í skrifum mínum, annađ en ţú ţarna byltingardrottningin ţín!!!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 23.10.2008 kl. 12:51
Góđ...!
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.10.2008 kl. 12:53
Ég held ađ ţú sért svag fyrir júníformum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.10.2008 kl. 16:06
eđa kanski ertu bara svag fyrir stórum hundum...
Svala Erlendsdóttir, 23.10.2008 kl. 18:16
Einkennisbúningar? Ég verđ ađ játa ađ ég sá nákvćmlega ekkert sexí viđ samstarfsmenn mína í löggunni ţegar ég var ađ mćta á morgunvakt klukkan sex. Í besta falli voru ţeir fyrir mér.
Helga Magnúsdóttir, 23.10.2008 kl. 18:42
Iss, Helga, ţú hefur ekki kunnađ gott ađ meta ...
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 23.10.2008 kl. 18:53
Búníngablćti betrakyns dugđi bezdamann betur ...
Steingrímur Helgason, 23.10.2008 kl. 20:58
Mmmmm, menn í einkennisbúning.. bjóddu mér međ nćst ţegar ţú setur kerfiđ á stađ :D
Svava S. Steinars, 23.10.2008 kl. 22:19
Manstu fyrstu 7 árin eftir ađ viđ kynntumst, ţegar ég hélt ađ ţú vćrir stöđumćlavörđur, hvernig átti mig ađ gruna ađ ţú klćddist svona af fúsum og frjálsum vilja!!!!
Breiđholtshatarinn (IP-tala skráđ) 23.10.2008 kl. 23:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.