3.4.2021 | 18:51
Áminnt um sannsögli ...
Vissuđ ţiđ ađ ef hraunstraumurinn á eldstöđvunum vćri fenginn til ađ sjá um ađ fylla steypumótin í međferđarkjarna hins nýja Landspítala tćki ţađ 200 mínútur, eđa rúmlega ţrjá klukkutíma. Magniđ sem ţarf er 60 ţúsund rúmmetrar en eldstöđvarnar framleiđa 5 m3/sek. Grunar ađ íslenskar steypustöđvar eigi eftir ađ gefa í núna ...
Ţađ er mikiđ gantast inn á milli nöldurs og ćsings yfir ţví međal annars ađ vera innilokuđ á lúxushóteli međ sjónvarp og mini-bar, vegna ţeirra sem hafa svikist um ađ halda sóttkví og smitađ (og drepiđ?) fólk úr ţessari flensu sem er ekki neitt neitt, ef marka má orđ Trumps og íslenskra trúsystkina hans. Ađ vísu skil ég alveg löglćrt fólk sem agnúast út í ţađ sem mögulega stenst ekki lögin. Ég myndi samt, áminnt um sannsögli og ţađ allt, glöđ liggja og lesa, innilokuđ í fimm daga, á hóteli og sleppa viđ ađ elda.
En ţetta sá ég á Facebook í dag:
Sundlaugar: 0
Skíđabrekkur: 0
Almennar samkomur: 0
Veitingastađir: 20
Trúarathafnir: 30
Gosstöđvar: 9.357
Viđ erum öll í ţessu saman ...
- - - - -
Ég fór á Bach-fyllirí í gćr, ţađ er ekki hćgt ađ kalla ţađ öđru nafni. Á Rás eitt hljómađi Jóhannesarpassían í flutningi gamla kórsins míns og fleiri snillinga og tárin streymdu yfir Rútvól-inu, einum fegursta kaflanum. Hugurinn reikađi aftur í tímann ţegar ég heyrđi Jóhannesarpassíuna fyrst á tónleikum, ţá međ sama kór en miklu stćrri á ţeim tíma:
Ég hafđi veriđ fengin til ađ selja miđa viđ innganginnm, nýhćtt sjálf í kórnum, og skömmu áđur en tónleikarnir hófust komu tvćr erlendar konur međ bakpoka, svona liđ sem borđađi ekki á rándýru veitingastöđunum okkar eđa gistu á rándýru hótelunum okkar. Ţessar konur fengu áfall yfir miđaverđinu, yfirgáfu kirkjuna daprar í bragđi og komu sér fyrir á stoppistöđinni á móti kirkjunni. Öss, og strćtó á ţriggja tíma fresti, ef hann ţá gekk, hugsađi ég, og sem Íslandsmeistari í međvirkni skottađist ég út og sagđi ţeim ađ koma og njóta, frítt. Mér verđur aldrei framar treyst til ađ selja tónleikamiđa. Ţćr sátu uppi og voru ekki fyrir neinum og nutu vonandi í botn. Kannski komu ţćr löngu seinna aftur til landsins, orđnar ríkar svo ţćr bćđi borđuđu dýrt og gistu dýrt?
Tónlistarneyslunni var hvergi nćrri lokiđ ţví ég sá ađ frú Hildigunnur stórtónskáld hafđi hlustađ á stórfenglega upptöku af Mattheusarpassíunni í gćr í gegnum digitalconcerthall.com sem býđur upp á ađgang fram á mánudag. Ţađ ţarf ađ skrá sig en ţetta er alveg frítt í bili. Er ađ hlusta núna og hlakka til ađ hlusta aftur á dýrđina Wir setzen uns mit die tränen nieder.
Ég hef náđ nokkuđ langt í innilegum samrćđum viđ Ţjóđverja međ ađ nota ţessa setningu sem ég gleymi ekki, ásamt Ich liebe dich. Ţeir verđa kannski hissa en halda vonandi ađ ég sé djúpt ţenkjandi og vitur. Fyrri setningin tengist grátandi trjám, hin er ástarjátning, hversu djúpt er ţađ? Ég kann ţví miđur ekki ţýsku ţótt ég hafi sungiđ einhver ósköp á ţví máli ... og latínu líka en ég man latínuna aldrei nógu vel til ađ geta slegiđ um mig međ henni ...
Ţađ minnir mig á gaurinn sem féll fyrir mér á Óđali 1983 (ţá venjulegur skemmtistađur) og hélt ađ ég vćri eitthvađ, ţví honum fannst ég tala svo góđa íslensku. Svo heimsótti hann mig daginn eftir í kaffi, og sá ađ ég var bara bláfátćk einstćđ móđir í leiguíbúđ í Ćsufelli, vann á skrifstofu á Hlemmi. Hann drakk kaffiđ, spjallađi eitthvađ og kvaddi svo međ ţví ađ segja mér upp - ţótt ţessi nýhafni kunningsskapur hafi ekki boriđ međ sér einn einasta mömmukoss og aldrei ýjađ ađ nokkru öđru en vináttu. Hann hefur sennilega veriđ kominn međ brúđgumaskóna bak viđ hurđ í huganum og síđan orđiđ fyrir gífurlegum vonbrigđum međ ţetta hjólhýsapakk, ég var ekki einu sinni í háskólanum eins og hann hélt.
Síđan ţetta gerđist hef ég lifađ rólegu en innihaldsríku lífi. Ég safna köttum og sniđugum kveikjurum, ferđast um allan heim í gegnum vefmyndavélar og horfi stundum á kettlingamyndbönd í tölvunni á međan ég hekla jólagjafir, já, ég byrja í kringum páska. En ... furđulegt en satt, ţađ má segja ađ Óđal hafi í raun aldrei boriđ sitt barr eftir ţetta, ekki einu sinni sem kampavínsklúbbur.
(Afsakiđ. Myndskreytingar í ţessari fćrslu eru út í hött ađ mestu leyti.)
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 1
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 465
- Frá upphafi: 1526434
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.