6.10.2021 | 20:40
Tíska fyrir skrukkur og minning um Keikó
Gömul uppáhaldsplata á 49 ára afmæli um þessar mundir, Foxtrot með Genesis. Furðulegt hvað tónlist eldist hraðar en mannfólkið. Það er engin tæp hálf öld síðan ég sökkti mér niður í þessa tónlist. Meira ruglið.
Fataframleiðendur (útlenskir) halda líka að ég sé orðin einhver skrukka og ota frekjulega að mér auglýsingum um alls kyns hallærislegan fatnað. Mér fannst mamma vissulega orðin kerling þegar hún var þrítug, í ljótri kápu, með slæðu og kellingaveski, hún lét aldrei sjá sig með rúllur í hárinu á almannafæri þó. Ég þakka það hippunum og tilkomu þeirra að ég endaði ekki með slæðu. Það munaði ekkert mörgum árum.
En að fá otað að sér kjól með blómum og býflugum finnst mér ekki bara dónalegt og geta valdið óheppilegum hugrenningatengslum hjá aðdáendum mínum, heldur tillitsleysi gagnvart íslenskri konu (mér) sem enn er ekki orðin vön býflugum og geitungum. Það uxu alveg blóm og tré fram til ársins 1985 en nú lætur fólk eins og það sé þessum kvikindum að þakka hversu grænt (og flugnaþrungið) landið er orðið. Þegar þessar stinguflugur gerðu innrásina ógleymanlegu vorið 1985 gerði það marga Íslendinga að innipúkum á sumrin, ef heimildir mínar eru réttar. Aðrir fluttu út á land til að komast nær sjónum ... og hafa til dæmis ekki séð eina einustu flugu í allt sumar. Nema þetta sé blómakjóll á myndinni sem laðar að sér risabýflugur og það náðist á mynd? Sama og þegið. Buxurnar hér neðar eru líka dæmi þess hvað ég má þola á netinu. Tískuvitund minni er stórlega misboðið, eða Ísland of kalt fyrir svona föt, ef ég er kurteis.
Skömmu fyrir hádegi í dag mætti mér erfið áskorun. Tölvan hætti að virka og ég átti að byrja að vinna kl. 12. Davíð í Kópavogi og allt í volli. Þegar mesta áfallið var liðið hjá ákvað ég að ónýtt fjöltengi væri ástæðan og hófst handa við að skipta því út ... og viti menn, þetta var rétt. Svo ég get kallað mig tölvunarfræðing, alla vega tölvufræðing. Hér má segja svona ... hjá Þingeyingi er ekki gott, eiginlega óhollt, að halda monti í sér.
Tíska er svo erfið. Ég man eftir mörgum stelpum sem sveltu sig þegar Twiggy Kate Moss var aðalfyrirmyndin. Núna er eiginlega allt í tísku, það má alveg vera stór eða lítill, mjór eða grannur - á meðan maður hættir ekki heilsunni. Svo eru það litirnir. Ég er mjög hrifin af litum, því skærari því betri en enda svo oft með svarta flík af því að hún er klæðileg og grennandi, oft sparileg ... þá á ég að vera þunglynd ... mér finnst svartur litur bara mjög fínn og er ekkert glaðari í rauðu eða bláu. Svo þegar ég kannski finn hinn fullkomna rauða lit er flíkin ekki passleg. Ég er kannski feit miðað við Kate Moss en ég er tággrönn miðað við Keikó, sagði ég stundum í gamla daga og lét þetta lítið á mig fá ... kannski hefur Kate fitnað með árunum og Keiko orðinn ekkert nema beinin.
Ég fékk spurningu frá einhverju dagblaði einn dag í desember eitt árið og var spurð hvað hefði verið minnisstæðast frá líðandi ári. Að hitta Keikó, svaraði ég hreinskilnislega ... á meðan hinir töluðu allir um eitthvað úr heimsfréttunum. Það var þá sem ég áttaði mig á sjálfhverfu minni ... eða kannski hélt að verið væri að spyrja mig hvað í mínu lífi ... Við fórum hópur í hagnýtri fjölmiðlun til Vestmannaeyja í nokkra daga og fengum að kíkja á Keikó sem var nýkominn til landsins. Við náðum mjög vel saman.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 39
- Sl. sólarhring: 75
- Sl. viku: 466
- Frá upphafi: 1526376
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 401
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 28
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Genesis voru bestir þegar Peter Gabriel var þar. T.D. Selling England by tha pound,og Lamb lies Down on Broadway.
Tomas Runar Andresson (IP-tala skráð) 11.10.2021 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.