18.10.2021 | 18:52
Grisjađ til gleđi og ársafmćli flottheita
Ég get ekki sagt ađ jólalegu gallarnir hafi slegiđ í gegn hjá vinum og ćttingjum (pörum) í gćr - ţví öll sögđust ţau eiga svona sem mér finnst ekki trúlegt ţótt ég kunni ekki beint viđ ađ rengja ţau.
Ég var líka búin ađ finna síđkjóla, mjög fína á einhleypurnar mínar, ţá kćmu ţćr kannski almennilega spariklćddar í afmćliđ mitt í ágúst en skyggđu samt ekki endilega á afmćlisbarniđ. Annars eru jólin og jólagjafir ađalatriđiđ ţessa dagana ... Óttast ađ jólagjafaţegar mínir kvenkyns eigi svona kjóla - eđa ţykist eiga ţá. Bćkur eru sennilega bestar bara.
Ég er međ algjöran jólakarl á heimilinu, hann er engu skárri en ég. Hann spurđi mig ţegar hann var yngri um uppruna jólasveinsins og var ljónheppinn, ég hafđi skrifađ grein um dýrlinga og einnig sitt af hverju um jólin fyrir Vikuna í gegnum árin. Ég sagđi honum frá heilögum Nikulási frá Mýru sem lést 6. desember á fjórđu öld og ţann dag nú á tímum fengju börn sums stađar í skóinn. Nikulás vćri hinn fyrsti jólasveinn. Ţetta mundi stráksi allt saman. Hann á góđa spjaldtölvu, notar YouTube mikiđ og gúglar líka. Hann kann ekki mikla ensku en tókst nú samt nýlega ađ finna nokkurra ára frétt á ensku um ađ fornleifafrćđingar hefđu sennilega fundiđ hina fornu Mýru sem tilheyrir Tyrklandi! Nikulás fleygđi á sínum tíma gullpeningum inn um glugga hjá tveimur ungum stúlkum og bjargađi ţeim frá slćmu hlutskipti ... ţannig hófst nú ţetta gjafastúss.
Stráksi á myndir af sér međ ţremur flottustu mönnum í heimi. Gamla mynd af sér međ jólasveininum (2010?) og nýlegri međ Páli Óskari (2018) og Herra Hnetusmjöri (2021). Ég ţarf ađ búa til myndavegg fyrir hann međ ţessu áframhaldi.
Ţađ má segja ađ framkvćmdum í Himnaríki hafi lokiđ fyrir akkúrat ári um ţessar mundir. Framkvćmdum og grisjun. Nýtt bađ, eldhús og gólfefni. Gamalt, ljóst parket var á stofu og eldhúsi, hvítur dúkur á herbergjum og plastparket á gangi, gulur dúkur á bađi, bćđi gólf og upp á veggi. Trésmiđja Akraness hélt utan um verkiđ og flottir fagmenn sáu um ţetta allt. Hönnuđur Pálmadóttir (áđur Fabia Studio) sá til ţess ađ ţetta yrđi allt saman smekklegt og flott.
Reyndar komu smiđirnir um daginn (í sumar) og kláruđu smárćđi og svo kalla ég til málarann ţegar búiđ er ađ skipta um móđugler í einum glugganum. Ţá klárast gluggarnir og ţađ litla smotterí sem eftir er. Ţá má segja ađ allt sé búiđ. Annars er eilífđarverkefni ađ halda öllu viđ en kannski ekki á hverjum degi.
Á FYRIR-myndinni (efri) má sjá kött lengst til vinstri, uppi á stólbaki, skenk sem ég reyndi örvćntingarfull ađ gefa og tókst á allra síđustu stundu, kvöldiđ áđur en var parketlagt ... ţarna eru bćkur í tonnatali og til ađ róa ađeins stofuna rađađi ég bara dökkum bókum í hilluna fjćr. Eitthvađ litarađađ í hilluna nćr líka. Hagkaupssloppinn keypti ég á markađi Mćđrastyrksnefndar Rvk, á 200 krónur. Held ađ mamma hafi átt svona slopp en ţetta var einkennisbúningur húsmćđra á sjöunda áratug síđustu aldar. Mamma fór svo í hvítan einkennisbúning og byrjađi ađ vinna úti og viđ systkinin breyttumst í litlu börnin međ eldspýturnar ... Nei, nei, grín. Ţađ komu dásamlegar konur, fyrst Jóhanna, síđan Sigríđur, gáfu okkur morgunmat og komu okkur í skólann, síđan hádegismat.
Á seinni myndinni sést inn í gjörbreytt eldhúsiđ, stofan, eđa ţessi hluti orđinn ađ borđstofu en áđur sneri stofan öfugt, rauđi sófinn var hinum megin en hönnuđurinn vildi ólm breyta ţessu og stofan (og borđstofan) er svo miklu fínni og flottari. Bćkurnar undir Sólheima-styttunni eru farnar í hillu ... já, og málverkiđ er eftir hina einu sönnu Ellý. Ljósakrónan ćttuđ frá Hringbraut 78, íbúđinni á móti minni (1988-2006), fékk hana gefins ţegar flutt var úr íbúđinni og hún gerđ upp.
Ég notađi (eđa málarinn) arkitektahvítan lit á alla íbúđina. Mjög ánćgđ međ hann, ţađ virkar allt eitthvađ svo tandurhreint sem ţađ er auđvitađ. Nokkrir veggir eru dökkgráir, liturinn heitir öskugrár og er frá Slippfélaginu, sá hvíti líka ţađan. Ţetta er gífurlega mikil breyting - ekki síst af ţví ađ ég gaf svo mikiđ, flokkađi svo grimmilega ađ ég trúi ţví varla enn upp á mig. Ég keypti oft hér áđur fyrr eitthvađ gamaldags og fínt en hafđi svo ekki pláss. En ég held ađ nánast allt sem ég lét frá mér hafi öđlast nýtt líf - sumt fór á nytjamarkađi í bćnum.
Í fréttum Stöđvar 2 kemur fram ađ vöruskortur sé yfirvofandi, og ađ fólk ćtti ađ kaupa gjafir sem fyrst. Ég hef fundiđ ţetta á mér! Nema ţađ sé veriđ ađ hrćđa okkur til hlýđni, kaupa, kaupa, kaupa, strax, strax, strax ... Ég held mínu striki bara, ţađ er mjög gaman ađ vera snemma í ţví.
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 31
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 458
- Frá upphafi: 1526368
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 399
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Undirritađur gćti best trúađ ađ Birgir Ţórarinsson haldi af hálfu Sjálfstćđisflokksins langar rćđur á Alţingi nú í vetur um Kóka Kóla-jólasveininn og ţađ skađrćđi sem af honum hefur hlotist fyrir mörlenskt menningarlíf.
Kóka Kóla-jólasveinninn nírćđur
13.6.2021:
Birgir Ţórarinsson rćđukóngur ţriđja áriđ í röđ
Ţorsteinn Briem, 19.10.2021 kl. 07:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.