3.6.2007 | 02:13
Gráðugur banki og góð gestakoma
Hringdi í þjónustuver bankans míns um daginn til að spyrja hvað væri til ráða ef ég væri búin að gleyma leyniorðinu í Netbankann. Konan spurði mig lymskulega um reikningsnúmer og sagðist síðan ekki geta hjálpað mér, heldur átti ég að fara í útibúið á Akranesi og fá þar nýtt leyniorð. Mundi svo leynóið ... Þegar ég kíkti í Netbankann minn áðan sá ég að fyrir þetta símtal og ekkihjálp þurfti ég að greiða 65 krónur sem dragast af reikningum mínum. Ekki mikill peningur kannski en frekar ósiðlegt af svona forríku fyrirtæki að rukka mann aukalega fyrir lásí símtal. Ekki gefa upp bankanúmerið ykkar eða kennitölu nema þið vitið að þið fáið einhverja aðstoð, bara upp á prinsippið.
Hilda systir og Lóa, vinkona okkar, komu í aldeilis dásamlega heimsókn í kvöld. Þær byrjuðu reyndar á því að fara í 40 mínútna gönguferð meðfram Langasandinum. Náði mynd af þeim þar sem þær hófu gönguna, ómeðvitaðar um leynilega myndatöku út um glugga himnaríkis.
Á meðan þær nutu ferska loftsins og hreyfingarinnar var ég í óðaönn að útbúa gúmmulaði fyrir þær. Bjó til samloku úr tortillum, smurði með sterkri Taco-sósu, setti líka rifinn ost og rjómaostsslettur á milli og steikti beggja megin á pönnu, skar svo niður í fjóra bita.
Þær emjuðu af sælu yfir þessu þegar þær komu móðar og másandi úr gönguferðinni. Það sem fólk leggur á sig fyrir hreyfingu og hreint loft. Ég fékk heilmikla hreyfingu líka og var með alla glugga galopna, sé lítinn mun á þessu. Heimsóknin var mjög notaleg og skemmtileg.
Tók mynd af þeim stöllum í sófanum í bókaherberginu þar sem þær lágu í bókmenntum. Þær þóttust eitthvað vera of þreytulegar og sjúskaðar fyrir myndatöku en ég hlustaði ekki á slíkt bull.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 02:19 | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 2
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 626
- Frá upphafi: 1506025
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 512
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Haaa??? Varstu rukkuð fyrir símtalið???? Þetta hef ég nú aldrei heyrt um áður...... best að kíkja í netbankann!
Eva Þorsteinsdóttir, 3.6.2007 kl. 02:24
ég var rukkuð þrisvar fyrir debetkort sem bankinn týndi...toppið það
Brynja Hjaltadóttir, 3.6.2007 kl. 02:28
Bankar á Íslandi eru... segi það ekki nema inni í fataskáp. Hurru þú stundar hreyfingu eins og ég. Fylgist reglulega með hreyfingu fólks fyrir utan gluggana mína.
Rosalega ertu búin að vera bloggin í dag.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2007 kl. 02:29
Hmm, já, hef verið ofsa bloggin í dag, enda mörg ævintýrin ... skip, þyrlur, bankasvik, baðferð með ketti, heimsókn ... stundum gerist allt á einum degi.
Ótrúlegt, Brynja, hvernig er þetta hægt? Vona að þú hafir fengið leiðréttingu á þessu.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.6.2007 kl. 03:06
Sjúr!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.6.2007 kl. 03:22
Ósvífni zetta med bankann en yndisleg heimsóknin! Sumir dagar eru betri en adrir! Best ad opna alla glugga og grillast í hitanum zví ekki nennir kona ad hreyfa sig í zessari hlýju!
www.zordis.com, 3.6.2007 kl. 07:36
Je dúdda mía hvað ég öfunda þig af útsýninu og að vera svona nálægt sjónum. Mitt útsýni er samt rosalega fallegt, bara ekki af sjónum.
Jóna Á. Gísladóttir, 3.6.2007 kl. 08:47
Ehh...Gurrí mín einhver verður að borga trilljónahagnaði og eftirlaunasjóði snillinganna sem sjóða saman svona sniðugar peningamaskínur...mala gull úr hverjum vasa. Og ef þú hringir til mín gullið mitt..kannski bara til að fá heimilisfangið mitt svo þú getir sent mér eitthvað sætt t.d,....þá kostar það 7 pund og fimmtíu sem þú millifærir bara á reikninginn minn..ok? Ofsalega ertu með unglegar tær!!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 3.6.2007 kl. 11:02
Ég mundi bara geyma aurana undir koddanum. Er það ekki góð lausn.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.6.2007 kl. 11:24
Bankar eru frábærir - í því að finna leiðir til að plokka pening út úr blásaklausu fólki. T.d. ef maður er ekki með helv**** auðkennislykilinn á sér og þarf að komast inn í heimabankann þá er maður rukkaður um 6 krónur sem er að vísu ekki mikill peningur en bankarnir eru pottþétt að græða feita summu á þessu. Safnast þegar saman kemur.
Björg K. Sigurðardóttir, 3.6.2007 kl. 13:07
Mér finnst nýja lúkkið á systur þinni alveg ógó flott.
Ég er frekar hlynntari hreyfingu eins og þú fékkst með opna gluggana að útbúa gúmmulaði í eldhúsinu heldur en að vera flengjast eftir langasandinum þverum og endilöngum. Mikið skemmtilegra
Sigga (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.