26.6.2007 | 23:38
Undarleg ský
Er að fara í háttinn en sá svo skrýtin ský að ég mátti til með að leyfa ykkur að njóta þeirra líka. Held að miklir háloftavindar valdi þessum ósköpum ... en er ekki viss. Það er alla vega frekar hvasst hérna niðri núna. Ef klikkað er á myndirnar stækka þær og enn meira ef klikkað er aftur! Skrýtin ský, ekki satt?
Góða nótt og sofið rótt!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 161
- Sl. sólarhring: 331
- Sl. viku: 853
- Frá upphafi: 1505860
Annað
- Innlit í dag: 129
- Innlit sl. viku: 695
- Gestir í dag: 124
- IP-tölur í dag: 120
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
ööö, þetta eru geimverur að sækja þig góða nótt
Bragi Einarsson, 26.6.2007 kl. 23:48
Flott ský, er einmitt að horfa á þau, eða systkini þeirra , yfir tölvuna út um ganggluggann. Vá, og flottar myndir!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.6.2007 kl. 23:50
Hehhe, þú segir nokkuð. Góða nótt og sé ykkur KANNSKI í fyrramálið. Fer eftir geimverunum!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.6.2007 kl. 23:51
Sá aðra bloggsíðu með sömu skýjunum eða systkinum þeirra. Gn fer líka bráðum til beðju vegna lítillar snótar sem er til gistingar og verður með ömmunni allan daginn á morgun líka. Lífið er yndislegt. Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 23:54
Hrikalega flottar myndir! En ertu viss um að þessi til hægri sé ský? svona séð á skjánum er þetta nú eins og risastór andarungi að vappa um á himninum í leit að mömmu sinni - þú veist að það fyrsta sem þeir sjá hreyfast þessar elskur verður sjálfkrafa MAMMA! Nei, Gurrí - ég er bara að drekka sódavatn
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 23:56
Flottar myndir og litbrigðin á himninum koma skemmtilega út á myndunum. Ég bý á öðru nesi við Faxaflóann og ef ég myndi fara út í næstu götu og skyggni væri gott sæi ég einmitt vel upp á Skaga og sæi móta fyrir stúkunni á íþróttavellinum ykkar og tönkunum hjá HB. Gaman að þessu.
Björg K. Sigurðardóttir, 26.6.2007 kl. 23:58
Var einmitt að dást að mjög svipuðum skýjum rétt áðan, þau eru horfin núna....
....kannski upp á Skaga?
Hrönn Sigurðardóttir, 27.6.2007 kl. 00:01
Gerði tvær tilraunir rétt áðan til að taka mynd að risastóru skýi sem líktist geimskipi. En myndavélin klikkaði. Úúúúú. Mér finnst þetta eitthvað skrýtið. Ég meina er bara alvanalegt að allir bloggvinirnir séu að fara úr hálslið við að virða fyrir sér skýin.
Jóna Á. Gísladóttir, 27.6.2007 kl. 00:12
Ég fór líka út og tók myndir af þessum furðulegu skýjamyndunum.Sumir UFO sinnar halda því fram að svona ský eins og það sem var yfir Hafnarfjallinu ja og fleiri hefðu svo sem geta falliðundir þann flokk en það er að vera feluský fyrir UFO /fljúgandi furðuhluti.......
Agný, 27.6.2007 kl. 01:46
Minnir á skýjatilbrigðin í febrúar s.l., kemst enn ekki yfir hvað þetta er magnað fyrirbrigði, svona vindský: http://www.flickr.com/photos/jarl/406085324/
Finnur Jóhannsson Malmquist, 27.6.2007 kl. 02:46
við geimverurnar erum að koma hehehehe
Ólafur fannberg, 27.6.2007 kl. 06:51
Ég tók einmitt líka skýjamyndir í gærkvöldi. Ekkert smá flott skýjin í gærkvöldi. Bómullarhnoðrar allsskonar í laginu . Ógissslega flott!!
Ester Júlía, 27.6.2007 kl. 07:21
Zad er svo gaman ad ráda í skýin ... falleg og svöl med einhverju leyndardómsfullu í midjunni. Gud er sannarlega flink kona!
www.zordis.com, 27.6.2007 kl. 07:39
Ég sagði gestunum mínum í Skorradal í gærkvöldi - að við geymdum geimskipið okkar í þessu skýjum - en þau trúðu mér ekki alveg.........
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 27.6.2007 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.