28.6.2007 | 18:00
Hetjudáðir og kosningaloforðin
Tvo daga í röð hef ég setið við hliðina á voða skemmtilegri konu í strætó á heimleiðinni. Hún vinnur á Landspítalanum og er heilaskurðlæknir eða ritari. Hún les bloggið mitt stundum og það eina sem hún virkilega man er að ég lofaði að fylgjast með kosningaloforðum nýju stjórnarinnar. Er einhver þarna úti sem veit eitthvað? Er þetta ekki allt í blússandi gangi hjá þessum elskum?
Drýgði hálfgerða hetjudáð í gær og aftur í dag. Ég er loksins farin að þora að hita nýmjólk í espressóvélinni. Er skíthrædd við allt svona frussudæmi og hef leiðbeiningarnar fyrir framan mig og mun gera þar til ég kann þetta utan að og óttinn hverfur. Kaffirjómi er kúl en er bara svo leiðinlegur og kekkjóttur á sumrin ... eða ég óheppin með hann. Eini gallinn við vélina mína er að kaffið er ekki nógu heitt, alla vega ekki með kaldan kaffirjóma út í ... Nú drekk ég heitan latte (c.a. 150°F) þegar ég kem heim úr vinnunni og verð eldhress.
Nick og Bridget giftust loksins. Taylor deitaði slökkviliðsmanninn. Brooke lætur sig dreyma blautlega drauma um kelirí við Nick, tengdason sinn, og kveður hann í huganum. Eins gott að hún sjái ekki fram í tímann. Múahhahaha! Þegar hún þarf að berjast um Nick við Taylor. Hvað verður þá um Bridget og barnið? Já, og hvað ætli verði um leiðindagerpið hann Ridge, fyrrum aðalhönk þáttarins? Nú er hann að væla í Brooke um að Taylor hafi fleygt sér út. Takk fyrir umhyggjuna, segir hann beiskur þegar Brooke flaðrar ekki upp um hann. Ég hef aldrei þarfnast þín jafnmikið, heldur hann áfram og það var lokasetning þáttarins.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Matur og drykkur, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 183
- Sl. sólarhring: 349
- Sl. viku: 875
- Frá upphafi: 1505882
Annað
- Innlit í dag: 145
- Innlit sl. viku: 711
- Gestir í dag: 139
- IP-tölur í dag: 134
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Nota ekki G-mjólk því að ég vil ekki froðu, enda á ekki að vera froða á latte. Cappuccino-liðið notar froðu og ég fyrirlít það!
Sko, ef ég veikist hættulega við hlið konunnar í strætó og hún getur ekki skorið mig upp á staðnum getur hún þá a.m.k. ritað niður hinstu orð mín. Ég græði hvort sem hún er ritari eða heilaskurðlæknir.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.6.2007 kl. 18:22
Ég fékk .líka espresso kaffi í dag nami .
Kristín Katla Árnadóttir, 28.6.2007 kl. 18:32
Ævintýrin gerast í strætó....
Heiða Þórðar, 28.6.2007 kl. 18:47
Ritari eða heilaskurðlæknir. What is the difference.
Eitt orð fyrir þig Gurrí með bandstriki; g-mjólk g-mjólk g-mjólk g-mjólk
Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 20:38
Arr jú dissing mí, missis Jóna?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.6.2007 kl. 20:45
Sko Jóna er all svakalega attitjúduð þessa daga sem hún leikur lausum hala frá vinnunni. Hún er rífandi stólpakjaft inni á minni bloggsíðu þessi asni.(froðufellandi reiðikarl)
Frú Görr: Ég hallast að því að þessi kona sé heilaskurðlæknir vegna þess að ég var læknaritari á Lansanum til margra ára og ég get sagt þér í trúnaði (svo ég fái ekki kjéddlurnar á bakið) að greindarvísitalan var ekki að gera sig mjög gildandi á meðal okkar. Það var helst að ég lyfti aðeins upp meðaltalinu
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.6.2007 kl. 20:51
heilaskurðlæknir EÐA ritari...hm ég verð að vera sammála vini mínum GJ. Ekki það, ritarinn er góður þá bara á sínum stað en ekki á kafi í heilanum á manni. Það gerir kannski ekki svo mikið til í mínu tilviki...........öhhh.....æj skítt með það, sendu mér ritarann bara...
Skamm skamm frú J
Ragnheiður , 28.6.2007 kl. 21:20
Ég sé að það er búið að afgreiða heilaritaramálið - en ekki kaffimálið. Er ekki málið að nota G-mjólk í vélina? Mér er sagt að það sé málið!! ... En áttu gott kaffimál??? (sorry- mér finnst það bara skipta öllu máli )
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 21:50
Hehheheeh! Neibbs, anno, enga gémjólk í himnaríki ... nema von sé á cappuccino-liði í heimsókn, froðufólki. Nýmjólkin freyðir ekki jafnvel og hentar því vel í latte. Ein versta kaffiminning lífs míns er frá því þegar ég heimsótti Gyðu vinkonu en hún drekkur ekki kaffi sjálf. Hún setti kaffi úr dunki (sem geymdur var uppi á hillu) í sjálfvirku könnuna sína og skömmu síðar gaus upp undarleg lykt. Skömmu síðar kom í ljós að Gyða átti bara undanrennu. Áður en kaffikannan lauk við að hella upp á hafði mér tekist að fá upp úr Gyðu að kaffiduftið í ekki loftþétta dunkinum var líklega ársgamalt og orðið að einhverju öðru en kaffi, brúnu óskilgreindu dufti sem aðeins fornleifafræðingar gætu greint. Ég fékk mér bara kók.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.6.2007 kl. 22:10
Ertu að segja mér, Guðmundur, að þú skemmir kaffi með víni? Ja, hérna hér ... (fliss)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.6.2007 kl. 22:19
Djöfuls alkahólismi veður hér um allt á þessum fjölmiðli. Fyrir óvirka alka eins og mig er beinlínis HÆTTULEGT AÐ VERA HÉRNA.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.6.2007 kl. 22:35
Við erum bara að tala um rússneska mjólk, isskan!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.6.2007 kl. 23:11
Æi hvað þið eruð fyndin. Gurrí þessi Gyða getur nú ekki verið mikil vinkona ef hún veit ekki að kaffikerling eins og þú lætur ekki bjóða þér upp á svona viðbjóð.
Jóna Á. Gísladóttir, 29.6.2007 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.