22.7.2007 | 21:11
Þriðjungur af Potter, draugahræddur miðill og fleira ...
Búin með næstum 200 síður af Potter, bara 400 eftir, mikil spenna, verst að Monk og 4400 tefja helling. Það var bjartsýni að ætla að ljúka bókinni yfir helgina. Bjartur er farinn heim og nú er loksins opið út á svalir, Tomma og Kubbi til mikillar gleði. Þetta var eins og í Formúlunni ... hálfri mínútu eftir að kettirnir komust út á svalirnar fór að rigna! Í stað þess að skauta um allt komu þeir bara aftur inn, frekar spældir. Rosalega var þetta annars spennandi Formúla!
Sá auglýsingu í sjónvarpinu um að þátturinn Ghost Whisperer hefjist aftur á kellingasjónvarpsdaginn og verður á eftir Opruh og Riches. Medium var ágætur þáttur en GW ekkert spes. Mér fannst skrýtið að kona sem hefur séð dedd pípol alla sína tíð verði alltaf jafnhrædd í hvert skipti sem einhverjir draugar birtast henni. Kannski er það til að hún geti sett sexí hræðslustút á varirnar.
Fór ekkert austur í sumarbúðir um helgina en heyrði í Hildu áðan. Allt gengur mjög vel og einstaklega skemmtilegir og góðir krakkar núna (eins og alltaf). Strákur, sem hefur ekki komið áður í Ævintýraland, átti ekki orð yfir matinn. Vá, það er BARA góður matur hérna, svona matur sem börn vilja! sagði hann steinhissa eftir að hafa fengið pítsu, kjúkling, vöfflur með súkkulaði og rjóma og margt fleira. Ellý hefur verið að teikna GEGGJUÐ tattú á krakkana. (www.sumarbudir.is, 6. tímabil) Hlakka til að fara þangað um verslunarmannahelgina en þá verður unglingatímabilið, 12-14 ára. Strákarnir eru alltaf nokkuð færri en stelpurnar og fá svo mikla athygli frá stelpunum að þeir koma heim breyttir menn, öruggari með sig og montnari, eftir vikuna.
Hilda verður í fríi í viku, frá og með næsta þriðjudegi og vá, hvað við ætlum á Harry Potter-myndina! Ætla líka að reyna að draga hana á Die Hard IV.
Aldrei framar tíu tíma bíóferð, Akranes-Rvík-Akranes með strætó. Hef ekki enn tekið Da Vinci lykilinn í sátt síðan í fyrra þegar það tók okkur erfðaprinsinn næstum hálfan sólarhring að fara á hana.
Eru þetta ekki flott tattú?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Formúla 1, Kvikmyndir, Lífstíll, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:14 | Facebook
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 669
- Frá upphafi: 1524363
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 567
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
"Mér fannst skrýtið að kona sem hefur séð dedd pípol alla sína tíð verði alltaf jafnhrædd í hvert skipti sem einhverjir draugar birtast henni. Kannski er það til að hún geti sett sexí hræðslustút á varirnar."
Ef þetta er ekki frasi dagsins, þá er ég illa svikin!
Maja Solla (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 21:28
Maja Solla tók af mér orðið...
Jóna Á. Gísladóttir, 22.7.2007 kl. 22:07
Flott tatú. Rosalega finnst mér sniðugt að hafa unglingasumó um verslunarmannahelgina. Ég hef heyrt að barnungir krakkar séu að þvælast einir á útihátiðir. Flott framtak hjá Hildu.
Smjúts þrátt fyrir að þú sért ekki búin að athuga með endir á bók.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.7.2007 kl. 22:22
Geðveik tattú. Sumarbúðalíf er svo spennó, tala nú ekki um svona blandað, ég var bara alltaf með stelpum, en reyndar fannst mér strákar ekki svo nauðsynlegir þá.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.7.2007 kl. 23:06
Ég er búin með rúmlega fjögurhundruð síður og held að ég muni komast nálægt fimm hundruð áður en ég sofna. Það er hins vegar greinilegt að ég mun ekki klára bókina áður en helgin er búin, frekar en þú. Gallinn er að ég þarf að gera svo margt á morgun að ég mun varla hafa tíma til að klára bókina.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 23.7.2007 kl. 02:31
Ég er með heiftarlegt ofnæmi fyrir Harry Potter, Hringadrottinssögu og öllu þessu ævintýradóti....... sorrý skil ekki ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 23.7.2007 kl. 03:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.