26.7.2007 | 08:58
Ofurhetujuraunir í morgunsáriđ og ... Will og Grace!
Vaknađi nokkurn veginn alheil og mun minna kvefuđ eftir 12 tíma sćmilega ótruflađan svefn. Er samt YFIR-útsofin ţví ađ mér fannst bílstjórinn eitthvađ svo skrýtinn í morgun. Kórónan sem hann er vanur ađ bera reyndist vera háriđ á honum og farţegarnir voru fremur hversdagslegir. Held ađ ţađ sé ekki sniđugt ađ fara svona vel vakandi í strćtó aftur. Ţá ţarf ég pottţétt ađ finna nýtt nafn á sćtukarlastoppistöđina. Las Leyndarmáliđ á leiđinni í bćinn fyrst ég var svona upptjúnuđ. Miđađ viđ ţađ ógeđ sem ég hef á sjálfsrćktarbókum gengur mér ágćtlega ađ lesa ţessa! Öfundađi sessunaut minn ţó af spennubók í kilju en ég áttađi mig á ţví ađ ég á ţá bók sjálf ... innbundna og ólesna ... arggggggggg! Sumarfríin mín eru ekki nógu löng, hvađ ţá jólafríin! Held líka ađ ég sé duglegri ađ lesa kiljur!
Dáist innilega ađ sjálfri mér og eiginlega bara finnst ekki ólíklegt ađ bloggvinir mínir geri ţađ líka! Ekki kannski svona almennt, heldur fyrir ađ hafa fariđ í 36 gráđa kalt bađ í morgun! Hvers konar ofurhetju er ég ađ breytast í? Vona bara ađ gćsahúđin fari ţegar líđur á daginn. Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem morgundraumabađ breytist í ískrapsmartröđ.
Tókst ekki ađ lesa nema 30-40 blađsíđur í Potter í gćr og gat ekki unniđ neitt, var bara lasin og lömuđ. Sá aftur á móti hluta af Will og Grace-ţćtti í fyrsta sinn í marga mánuđi og var ekki hrifin. Held ađ húmor minn hafi ekki breyst, heldur hljóti ađ vera kominn nýr handritshöfundur sem er ansi mikiđ groddalegri en sá fyrri. Ţetta voru einu sinni drepfyndnir ţćttir ... nú er t.d. Karen snillingur orđin hálfaumkunarverđ og ... hundleiđinleg. Hún var eitthvađ ađ tala um Stanley, manninn sinn, sem hún var ađ reka ađ heiman, sýndist mér. Hann er SVO feitur ađ hluti hans verđur kominn út á eftir og restin á morgun. Stökk ekki bros, ţetta hefđi kannski veriđ fyndnara ef brottför Stanleys alls hefđi veriđ sama daginn, jafnvel sama klukkutímann. Mér sýndist meira ađ segja ađ leikurunum sjálfum leiddist!
-------- -------- o - O - o ---------- ----------
Ţessi annar skemmtilegast bloggari landsins er kominn međ tilgang í lífinu ... sem tengist Moggablogginu: http://hnakkus.blogspot.com/ (muna ađ ýta á alla hlekkina í tilgangsfćrslunni)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Dćgurmál, Ferđalög, Grobb, Sjónvarp, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 5
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 219
- Frá upphafi: 1527125
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 167
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Finnst eins og Moggabloggvinirnir ţínir gćtu fundiđ fyrir pínu höfnun, ţegar ţú núna setur einhvern Hnakka í annađ vinsćlasta sćtiđ hjá ţér. Er ađ sjálfsögđu ekki ađ tala um mig, heldur alvöru bloggara hér á MBL.
Mig grunađi alltaf ađ ekki vćri allt međ felldu, ţarna í strćtó.
Súingjú...stoliđ
Ţröstur Unnar, 26.7.2007 kl. 09:12
Hnakkus var kosinn annar skemmtilegasti bloggari landsins hjá Fréttablađinu. Dr. Gunni lenti í fyrsta sćtinu! Ég var reyndar beđin um ađ tilnefna nokkra og vá, hvađ ég benti á marga stórkostlega bloggvini mína ... sem komust svo ekki á blađ!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 26.7.2007 kl. 09:22
Ertu eitthvađ úrill elsku dúllan? Eđa hvađ á ţetta boldađ ţýđa? Var ekki einu sinni búinn ađ tengja mig á hnakkus ţegar ég skaut ţessu á ţig. Skemmtilegt blogg hjá timburmanninum, ţarf ađ lesa ţađ betur, og vissi ekki af neinni vinsćldarkosningu hjá Fréttablađinu. Taktu međ í reikninginn ađ ég er Hrútur og framkvćmi áđur en ég hugsa, ef ég ţá nenni ađ hugsa.
Love u 2
Ţröstur Unnar, 26.7.2007 kl. 09:32
Úrill, moi? Alls ekki, einum of vel vakandi kannski
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 26.7.2007 kl. 09:35
Anna, hvađ veistu nema ég hafi nefnt ţig ţegar ég sendi tilnefningar mínar til Fréttablađsins? Hmmm, Hnakkus ER annar besti bloggari landsins skv. vali Fréttablađsins ţar til annađ kemur í ljós! Mér finnst Hnakkus reyndar ĆĐISLEGUR og á heima í efsta sćti međ ýmsum sem ég ţekki! Veit ekki hvort Stefán er á sama máli.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 26.7.2007 kl. 09:55
Bíddu viđ, var Stanley hennar Karen ekki löngu dáinn?
En ţađ er rétt hjá ţér, ţetta er orđiđ ansi ţunnt hjá ţeim.
Maja Solla (IP-tala skráđ) 26.7.2007 kl. 11:16
Flestir góđir framhaldsţćttir ganga of lengi ađ mínu mati og verđa ótrúlega ţreyttir, en ţá hćtti ég bara ađ horfa á ţá
ég kíki á hnakkann, Ţröstur finnst ţér ekki gott ađ vera hrútur?? ţá getur mađur afsakađ sig međ ţví ţegar mađur hleypur fram úr sjálfum sér.
Ásdís Sigurđardóttir, 26.7.2007 kl. 13:37
Ég er búin ađ kíkja á hnakkann, ekki nokkrar líkur á ađ ég muni gera ţađ aftur. Fíla ekki svona fólk og ţau komment sem ég kíkti á eru ömurleg. Takk samt ákveđinn fróđleikur ađ sjá hvernig sumir nota blogg sitt.
Ásdís Sigurđardóttir, 26.7.2007 kl. 14:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.