10.8.2007 | 14:13
Nördaskapur og sjúklegheit
Ég held að ég elski Siglingastofnun Íslands! Mér finnst svo gott að geta kíkt á síðuna þeirra af og til og sjá allt um tímasetningar flóðs og fjöru á Skaganum: http://vs.sigling.is/pages/84 Þessar upplýsingar hafa ekki verið aðgengilegar um tíma en ég sá á síðunni að hægt var að senda þeim bréf. Gerði það og fékk mjög kurteislegt og yndislegt bréf til baka þar sem mér var sagt að þetta yrði lagfært, bilun hefði verið í tölvukerfi og unnið í málinu ... og nú er allt komið í lag! Það þarf ekki að gera meira fyrir mig til að vekja ást og aðdáun!
Held stundum að ég sé nörd. Mér finnst nauðsynlegt að kíkja af og til á Kötluvaktina á ruv.is, fylgjast með veðurfréttum og vonast svo alltaf eftir góðu brimi við Langasandinn.
Jæja, nú dugar þessi leti ekki lengur. Best að setja allt á fullt. Nú er sterkur latte kominn inn í blóðrásina og dugnaðargenin blása ákaft til sóknar. Mestu áhyggjur mínar þessa stundina eru þær að sumir hafi skipt um gemsanúmer síðan í fyrra og fái því ekki afmælisboð frá mér. Þótt ég segi við fólk í hverju afmæli: Sjáumst að ári! þarf samt að ýta á eftir og minna á.
Elskan hann Baldvin Jónsson á sextugsafmæli á sunnudaginn. Hann hringdi í mig í gær og bauð mér að koma í bröns á Hótel Sögu og fagna með sér. Við unnum lengi saman á Aðalstöðinni sem hann átti og rak. Þar sem við vitum bæði að besta fólkið á afmæli 12. ágúst urðum við perluvinir. Leitt að komast ekki en ég myndi sannarlega kíkja ef ég ætti þyrlu og hvetja hann við lambakjötssöluna.
Hér koma smá sjúklegheit sem ég hló að sl. nótt þegar ég átti að vera sofandi:
http://www.youtube.com/watch?v=g01Oa31onxw&mode=related&search=
http://www.youtube.com/watch?v=JOaL8_ztmpM&NR=1
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 213
- Sl. sólarhring: 309
- Sl. viku: 905
- Frá upphafi: 1505912
Annað
- Innlit í dag: 172
- Innlit sl. viku: 738
- Gestir í dag: 165
- IP-tölur í dag: 159
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þú ert sum sé ein af þeim sem hlægja að óförum annarra. Ekki hélt ég að þið Maddonna væruð sollis. Muha
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 14:24
Í rauninni hlæ ég yfirleitt aldrei að óförum annarra, hlýt að hafa verið yfirmátasyfjuð eða eitthvað rugluð í nótt! Hehehhe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.8.2007 kl. 14:50
elsku fraenka
til lukku med daginn 12 agust.
sólarkvedjur fra spáni og sjaumst vonandi fljott aftur
kvedja Svana
Svana (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 15:06
Ætlaði heldur tæplega að trúaþví að þú hlægjir annarra óförum, þú sem ert svo góðhjörtuð að leggja það á þig á horfa á B&B til að uppfræða okkur svo á eftir :)
ekki það, ég skellihló að þessu, hef óhemju gaman af svona videóklippum
Guðrún Jóhannesdóttir, 10.8.2007 kl. 17:00
Bestu afmælisóskir að norðan
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 10.8.2007 kl. 17:02
Til að svara kommentinu á minni síðu þannig að þú sjáir það sem fyrst:
við kakan mætum hressar ;) fjúff, ætla að vona að hún takist!
Dagbjört (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 17:47
Svo er alltaf gaman að skoða jarðskjálftakortin í heiminum líka.
krossgata, 10.8.2007 kl. 18:21
Ein dóttir mín á afmæli á morgun, systur mínar báðar 22.ágúst og barnabarn 26.ág. Góður mánuður hann ágúst. Falleg myndin í færslunni er þetta í Himnaríki??
Ásdís Sigurðardóttir, 10.8.2007 kl. 18:24
Jú, Ásdís, þetta er úr himnaríki ... Siggi stormur í sjónvarpinu að spá mér meira brimi, ekki skrýtið þótt ég elski hann!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.8.2007 kl. 19:10
Símsvarakveðjan hjá yngri syni mínum er "þú hefur náð sambandi við himnaríki, vinsamlega leggið inn pöntun þegar þið heyrið hljópmerkið"
Ásdís Sigurðardóttir, 10.8.2007 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.