10.8.2007 | 22:44
Dularfulla teskeiðahvarfið og víðförult kaffi
Held að öll afmælisaðföng séu komin í himnaríki. Einarsbúð færði mér fullan kassa af vörum sem ég pantaði fyrr í dag. Þurfti m.a. að panta litlar plastskeiðar til að fólk geti skóflað upp í sig tertunum og þá er best að hafa þær allar mjúkar. Alla vega verða rúllubrauðterturnar mjúkar, ég geri þær annað kvöld. Rækju- og laxabrauðtertur. Ég skil ekki hvað hefur orðið af öllum teskeiðunum mínum og kökugöfflunum sem ég hef sankað að mér í gegnum árin. Best að spyrja kettina.
Anna kom fyrr í dag á eðalkagganum sínum með lánskaffikönnu + þrjá stóra brúsa í dag + afmæliskaffið sem hún sótti fyrir mig niður í Bankastræti. Aukaplastpoki fylgdi með og þegar ég kíkti ofan í hann sá ég kíló af lífrænt ræktuðu kaffi og kvittun um að þetta kaffi hefði verið greitt af konu nokkurri í Grafarholtinu. Ég hringdi strax í Kaffitár og komst að því að konan sú stóð við afgreiðsluborðið til að sækja kaffið sitt ... sem fannst ekki þrátt fyrir mikla leit þar sem það var á Akranesi! Víðförulla en gert var ráð fyrir. Anna ákvað bara að skutla kaffinu heim til konunnar á leið heim í Árbæinn og uppskar fyrir það mikið þakklæti Kaffitárs og konunnar í Grafarholtinu. Expressóvélin mín myndi ekki anna þessu kaffiþyrsta liði sem kemur á sunnudaginn og síðustu árin hef ég fengið lánaða hraðvirka og mjög góða könnu.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 177
- Sl. sólarhring: 345
- Sl. viku: 869
- Frá upphafi: 1505876
Annað
- Innlit í dag: 143
- Innlit sl. viku: 709
- Gestir í dag: 137
- IP-tölur í dag: 132
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Er ekki búið að éta þessa tertu?
Það verður fjör í Himnaríki ef allir fá kaffið svona beint í æð, jíiiiisús. Bara ekki hleypa þeim á svalirnar, maður veit aldrei hvað svona utanágólf þola.
Þröstur Unnar, 10.8.2007 kl. 22:51
og þó, kannski rennur af þeim kaffivíman ef þau fá Kolmunna-ilminn, í reykpásu á svölunum.
Þröstur Unnar, 10.8.2007 kl. 22:55
Ohhhh mig langar í Laxabrauðtertu!!!!!!! *slurp*slef*ogalltþarámilli*
Saumakonan, 10.8.2007 kl. 23:00
Ég spyr auðmjúklegast; verður afmælið að ári haldið á Kínamúrnum? Ég var með 150 manns þegar ég varð fertug, hélt það úti í bæ og kom ekki nálægt neinu. Þú hefur fyrir þínum gestum. Það er flott. Þröstur það verður heilt reykherbergi fyrir þá sem reykja. Muhahahahahaha!
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 23:01
Ég varð svo svöng að ég er búin að strumpa í mig heilu prins polo meðan ég las bloggið. Bestu kveðjur
Ásdís Sigurðardóttir, 10.8.2007 kl. 23:21
Er eiginlega búin að ákveða að halda upp á stórafmælið að ári hérna heima ... en gera það sunnudaginn 10. ágúst!! Bregða aðeins út af vananum. Held að fleiri komist á sunnudegi en þriðjudegi. Kannski fæ ég einhvern til að aðstoða, helst ungan svein! Er orðin þreytt á að konum sé alltaf troðið í eldhúsið! Strákar eru sko með hendur og eru ferlega klárir í eldhúsverkunum. Þá er ég m.a. með duglega eldhússtrákinn í sumarbúðunum í huga.
Þeir sem vilja laxabrauðtertu bara mæta ... þótt þeir búi langt í burtu! (elsku saumakerlingin mín og Ásdís!)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.8.2007 kl. 23:27
Vá hvað ég borðaði mikið af eplasneiðum þegar ég las þetta blogg Gurri mín....finnst mjög leitt að geta ekki komið í partýið hjá þér en verð þar í huga eða hjarta. Ef brauðterturnar hverfa fyrir framan nefið áveilsugestum þá er það örugglega mér að .....éta. Kenna.
Ég bara ELSKA brauðtertur og ætla að baka eina um helgina.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 23:43
uuuummmmmmmmmmmmm brauðtertur
Guðrún Jóhannesdóttir, 10.8.2007 kl. 23:59
Þetta afmæli er að verða að stórviðburði bara....til hamingju með þetta allt saman
Ragnheiður , 11.8.2007 kl. 00:21
Je minn!! Þessi mynd gæti verið af mér ef manneskjan væri aðeins útvaxnari á ýmsum stöðum, sérstaklega yfir brjóstkassann. Og nú fer ég og fæ mér hrikalega margar Lindt súkkulaðikúlur með mjúkri fyllingu og rótsterkt espresso. (Þetta þarna í æð er bara rétt til að blóðið renni).
krossgata, 11.8.2007 kl. 01:52
MIðað við myndir er örrugt að ég kem. En þú veist það að ég get drukkið töluvert mikið af kaffínu.
Andrés.si, 11.8.2007 kl. 01:56
Í öllum bænum, ekki skrifa expresso. það er gobbeldígúk og bull af verstu tegund.
...ég hætti að kaupa vissa kaffitegund þar sem það stóð expresso á pokunum af sömu ástæðu og ég myndi aldrei kaupa líftryggingu hjá tryggingafélagi sem auglýsti lívtryggjínngu. Ef þú getur ekki stafað það þá áttu ekki að selja það!
espresso |e?spres?| noun ( pl. -sos) strong black coffee made by forcing steam through ground coffee beans. ORIGIN 1940s: from Italian (caffè) espresso, literally ‘pressed out (coffee).’ USAGE The often-occurring variant spelling expresso —and its pronunciation |ik?spres?|—is incorrect and was probably formed by analogy with express.
Dóli Flændi (IP-tala skráð) 11.8.2007 kl. 23:55
Veit að það er skrifað upp á íslenskuna Expressó hjá Kaffitári! Hættu að rífa kjaft, frændi!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.8.2007 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.