11.8.2007 | 01:56
Varúð - ekki láta plata ykkur!
Nú er mér nóg boðið! Ég er ekki vön að kvarta hér og kveina en þið sem hafið ekki uppfært myndlykil Stöðvar 2 nýlega EKKI GERA ÞAÐ! Samningur 365 og SkjásEins er greinilega úr sögunni og nú virðist ekki lengur vera hægt að horfa á Skjáinn í gegnum myndlykil Stöðvar 2 eins og hefur verið hægt mjög lengi!
Ég ætla ekki að kaupa Sýn 2, þurfti ekki að stilla hana inn, veit ekki af hverju ég var að þessu fikti í gær eða fyrradag. Líklega af því að ég kann það! Nú ætla ég að segja upp Sýn 1 í reiði minni, tími ekki að fleygja út Stöð 2 þótt mig langi mikið til þess. Hver veit nema ég geri það!
Nú skil ég hvers vegna verið var að kenna fólki að uppfæra myndlykilinn í Íslandi í dag í gærkvöld. Það hefur engin ný stöð bæst við, þeir sem ætla ekki í okurpakkann Enska boltann, ekki hreyfa fjarstýringuna ykkar nema til að skipta milli stöðva. Ég fattaði þetta ekki fyrr en ég var að fikta með fjarstýringunni núna fyrir svefninn. Arggggg! Ég er komin í stríð! Nú, ef þetta er misskilningur og tækilegar bilanir valda þessu þá bið ég forláts á fljótfærninni. Þangað til er ég BRJÁLUÐ!!!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Enski boltinn, Sjónvarp, Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 133
- Sl. sólarhring: 311
- Sl. viku: 825
- Frá upphafi: 1505832
Annað
- Innlit í dag: 105
- Innlit sl. viku: 671
- Gestir í dag: 104
- IP-tölur í dag: 100
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þetta er líka bara alger fratafruglari sem alltaf er að frjósa!
Veit ekki hversu oft ég er búin að þurfa að slökkva og kveikja á honum aftur til þess að fá inn helv.... myndina, pardon me.
Svo eru þeir líka svo assgoti góðir í að selja manni einhverja "pakka" sem eru svo endalaust inni á visakortinu manns af því það er svo erfitt að segja þeim upp ..... helvískir, pardon me again ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 11.8.2007 kl. 02:01
Rósalega er ég feginn að vera ekki í áskríft hjá 365. Vil helst fara með til Símanns með kassa þeira.
Andrés.si, 11.8.2007 kl. 02:07
Það er eitthvað voðalegt ólag á þessu dóti hjá þeim. Ég er komin á 4ða eintak af afruglara og er enn kolrugluð.... eða öllu heldur pödduhegðun afruglarans hefur ekki skánað.
krossgata, 11.8.2007 kl. 02:16
Uhh... Hann færðist bra aðeins til hjá mér, fékk fyrst svona nett sjokk en fann hann svo...
Jonni (IP-tala skráð) 11.8.2007 kl. 02:27
Bölvaðir asnarnir. Arg. Ég ætla að nota tækifærið líka og verða brjáluð þar til annað kemur í ljós (brjálaðurúrreiðikall).
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.8.2007 kl. 02:31
Þetta er magnaður andsk..... blekkingaleikur. Ég bætti sýn við hjá mér í vetur með 12 mán, bindingu og að sjálfsögðu var gylliboð með, sýn extra 1 fylgdi sko með. Síðan uppfærði ég draslið í gær og viti menn sýn extra 1 LOKUÐ RÁS, gylliboðið sem fylgdi með fokið út í bláinn ég er kolvitlaus, og sennilega fær einhver að þessum haugum þarna hjá 365 myndlykilinn á kaf í ......... með köplum, fjarstýringunni og umbúðunum á eftir.
Hallgrímur Guðmundsson, 11.8.2007 kl. 03:41
Hvaða sjónvarpsgláp er þetta ???? Nei segi bara svona, langaði að minnast á hvað ég væri innilega til í kaffisopa og brauðtertu hjá þér .... Til hamingju með daginn fyrirfram .... Ég man dagana oftast degi fyrr og stend svo eins og glópur að reyna að muna hvað ég átti að muna
Gangi þér vel í undirbúningi!
www.zordis.com, 11.8.2007 kl. 08:25
Út í hafsauga með alla af og á ruglara, bara tengja við símann. En vonandi verðuru ekki Steypireið og Góríll til frambúðar.
Þröstur Unnar, 11.8.2007 kl. 08:29
Það var eins gott að ég var ekki búinn af því getur þetta verið??
Kristín Katla Árnadóttir, 11.8.2007 kl. 08:54
Ég lét duga á sínum tíma að skipta þrisvar um afruglara. Í þriðja og síðasta skiptið tók ég engan til baka heldur keypti mér móttakara fyrir gerfihnattadiskinn sem er utan á lengjunni hjá mér. Þar er hellingur af stöðvum sem ekki þarf að borga fyrir (og eru ekki SKY áskrift) (en það er samt skemmtilegra að hafa SKY - uss, ekki segja neinum...).
Gúrúinn, 11.8.2007 kl. 09:29
Ég bara gaf skít í allt tengt þeim í júlí og er megasátt. Sé ekki eftir þeim á einn né neinn hátt, er með ruglara frá skjá 1 og hér frís ekkert.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.8.2007 kl. 09:30
Ég hef alltaf sagt það... þetta er skítafyrirtæki og ég hef ekki verslað við það í þrjú ár og kem aldrei til með að gera það aftur
Heiða B. Heiðars, 11.8.2007 kl. 11:03
ég hef ekki skipt við þá í rúm 2 ár, er með frá símanum og það er ágætt.
Ragnheiður , 11.8.2007 kl. 11:10
Æ, þetta flækir líf mitt til muna og hefur óþægindi í för með sér. Þótt ég horfi kannski bara á einn eða tvo þætti í viku á Skjáinn þá þarf ég núna alltaf að leggjast upp í rúmið mitt til að horfa á þá. Ég horfi aftur á móti mikið á Stöð 2 og fannst mjög gott að geta notað afruglarann þeirra til að geta horft á SkjáEinn, hvað þá SkjáEinn plús sem er ekki hægt lengur. Þessi nýjasta ósvífni mun kosta þá áskrift mína að Sýn ... alla vega. Kannski fá þeir bara afruglarann í hausinn ef ég hætti með Stöð 2 líka.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.8.2007 kl. 11:31
tékkaðu á stöð 7 og 8 á afruglaranum - það færðist bara til - ertu ekki að tala um Skjá 1?
Berglind Elva (IP-tala skráð) 11.8.2007 kl. 12:31
Það færðist ekki til hjá mér, fór tvisvar í gegnum allt í gærkvöldi. Kannski skiptir máli að ég bý á Skaganum, ég sé t.d. SkjáEinn mjög illa nema í gegnum afruglara Stöðvar 2. Þarf að tékka betur á þessu. Gaman væri að vita hvort aðrir hafi lent í þessu eða hvort það færðist bara til frá 9 og 10 yfir á 7 og 8. Þá hverfur geðillska mín yfir þessu algjörlega!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.8.2007 kl. 12:36
ég þakka Guði fyrir að vera laus við þetta vesen, hér sér kallin um þetta allt saman, kaupa áskrift að einhverjum stöðvum OG AÐ HORFA ! það er algjört happ ef ég sé íslenskt sjónvarp þau kvöld sem ég er ekki að vinna, enda aldrei verið háð sjónvarpi (nema B&B í nokkuð marga mánuði (eða nokkur ár hehehehehe))
Vona að það verði runnið af þér á morgun
Guðrún Jóhannesdóttir, 11.8.2007 kl. 13:42
Fáðu þér bara adsl og sjónvarp yfir adsl frá símanum. Getur svo bætt stöð2 við í gegnum síma-afruglarann ef þú vilt hafa þá blessuðu rás. Sjónvarp yfir ADSL í þeim húsum sem ég þekki til í, frís svo gott sem ekki neitt. Á meðan er örbylgju-digitalið hjá 365 alltaf með vesen.
Það versta er að síminn auðvitað okrar á adsl tengingunum og straumnum, en það höfðum við uppúr því að leyfa sölu hans/grunn-netsins - svo við getum skammast í okkur sjálfum með það.
Ægir (IP-tala skráð) 11.8.2007 kl. 13:44
Hef verði með Símann frá upphafi, og ekkert klikkað þar.
Hvað áttu við Ægir með að okra á straumnum?
Þröstur Unnar, 11.8.2007 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.