Hvernig tískan verđur til

HártískanNú veit ég ađ sjúkraţjálfarar eiga mikinn ţátt í ţví ađ skapa hártískuna. Ég lá á bekknum hjá Betu í morgun međ blautt háriđ og alls kyns liđir og lokkar urđu til. Ţegar ég kom fram tóku allir andköf af ađdáun, sumir hrópuđu upp yfir sig. Ţađ lá síđan viđ umferđaröngţveiti ţegar út var komiđ. Til ađ forđa mér út úr kastljósinu (já, hógvćr Ljón eru til) hoppađi ég upp í innanbćjarstrćtó og slapp ţannig. Sem betur fer var bílstjórinn međ augun á umferđinni og ţess vegna komst ég klakklaust heim. Ég veit ekki alveg hversu smart ţetta er, miđađ viđ eigin tískuvitund, en ţetta vakti alla vega brjálađa ađdáun á Skaganum. Mikiđ verđur gaman ađ fara í strćtó í fyrramáliđ og sjá tískuóđa Skagamenn sem hafa sofnađ viljandi međ blautt háriđ.

Mig grunar ađ leiđin til ađ nćla sér í sjúkraţjálfara sé einmitt sú ađ vera međ krumpađ hár, alveg eins og tannlćknar slefa yfir mér ţegar ég fylli munninn af bómull og ţingmenn missa sig ţegar ég sletti frumvörpum eđa reglugerđum. Verndun svćđislýsinga smárása í hálfleiđurum nota ég ţó alltaf spari á ţá síđastnefndu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hahahahahaha

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.8.2007 kl. 13:11

2 Smámynd: Gúrúinn

Ert ţú á myndinni?

Gúrúinn, 21.8.2007 kl. 13:55

3 Smámynd: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Hef lent í ţessu međ hárgreiđsluna - í minni fjölskyldu er ţessi greiđsla kölluđ: Presley lifir!

Ingibjörg Gunnarsdóttir, 21.8.2007 kl. 15:14

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

HaHaHa  úff Gurrí.

Kristín Katla Árnadóttir, 21.8.2007 kl. 15:23

5 Smámynd: gua

Gurrí trendsetter hahahahaha góđ

gua, 21.8.2007 kl. 15:35

6 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

eftir ađ hafa lesiđ ţessa fćrslu og skođađ myndina hef ég ákveđiđ ađ vera ekkert ađ breyta til  :)

Guđrún Jóhannesdóttir, 21.8.2007 kl. 15:44

7 Smámynd: Rebbý

elska svona trendsettara .... farđu í andlitsbađ á snyrtistofu .... talandi um flotta toppa og geggjađa vćngi í háriđ

Rebbý, 21.8.2007 kl. 15:53

8 Smámynd: mongoqueen

hahaha 

Svona kem ég alltaf út frá tannsa, ég er alltaf svo yfir mig stressuđ ađ ég iđa öll í stólnum.....og út kemur ţessi flotta greiđsla

mongoqueen, 21.8.2007 kl. 16:58

9 Smámynd: krossgata

Hiti og rakt loft og greiđslan er komin, ekkert mál. 

krossgata, 21.8.2007 kl. 17:03

10 Smámynd: www.zordis.com

Tískulöggan hefur ekkert í mig eftir nuddarann minn ţví ţá er háriđ á mér ca. svona og svefndrukkiđ andlitiđ eftir dásamlegt nuddiđ!  Hot dćmi!

www.zordis.com, 21.8.2007 kl. 17:49

11 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Ég er nú svo "lánsöm" ađ ţurfa ekki á hárgreiđslumanni ađ halda til ađ fá svona "fína" greiđslu... bara ađ sofna međ blautt háriđ og máliđ er dautt!

Rannveig Lena Gísladóttir, 21.8.2007 kl. 19:59

12 Smámynd: Ţröstur Unnar

Verndun svćđislýsinga smárása í hálfleiđurum......

Snilld. Má ég fá ţetta lánađ til ađ nota á Orkuveituna eftir rafmagnsleysiđ? Ţá er viss um ađ ţeir bjóđa mér háa bótafjárhćđ án nokkurra spurninga.

Ţröstur Unnar, 21.8.2007 kl. 20:08

13 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Verndun svćđislýsinga smárása í hálfleiđurum

ég les ţessa setningu aftur og aftur og aftur og ég skil hana ekki. What does that make me?

Jóna Á. Gísladóttir, 21.8.2007 kl. 21:01

14 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ţetta VERNDUN SVĆĐISLÝSINGA ... er reglugerđ eđa frumvarp eđa eitthvađ svoleiđis, tengist Evrópusambandinu auđvitađ, og var í alvörunni!!! Ég tók einu sinni viđtal viđ elskuna hann Pál Pétursson, sem ţá var félagsmálaráđherra. Spurđi hann hvort ţetta vćri ekki örugglega rétt nafn á ţessu. Hann fór ađ hlćja og sagđi ţađ svo sannarlega vera. Held ađ ţađ vćri virkilega "gaman" ađ rúlla í gegnum allar reglugerđir Evrópusambandsins, ţćr hljóta ađ vera svona mikil snilld, milljónum saman. Hehehehehe. Jóna, ég skil hana ekki almennilega sjálf, en Páll sagđi ţetta mjög lógískt!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 21.8.2007 kl. 21:23

15 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ég hef prófađ ţetta og háriđ var alveg eins og á manninum međ gleraugun!

Edda Agnarsdóttir, 21.8.2007 kl. 21:40

16 Smámynd: Svava S. Steinars

Uppáhaldiđ mitt persónulega er reglugerđ um varnir gegn mengun vatns af völdum köfnunarefnissambanda frá landbúnađi og öđrum atvinnurekstri.  Háriđ á fólki verđur eins og á myndinni ţinni ţegar ég er búin međ nafniđ.

Svava S. Steinars, 21.8.2007 kl. 21:41

17 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Mig hefur lengi grunađ ađ ţú vćrir trendsetter, enda ljón.... Sjúkraţjálfarar komast ekki međ táslurnar ţar sem ţú hefur hćlana...nema kannski stöku ljón. Varstu ađ tala um hógvćr ljón, hvađan hafđirđu ţađ, cara bella?

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 21.8.2007 kl. 22:20

18 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Viđ međ slétta háriđ beitum ýmsum brögđum til ađ ţađ sjáist ekki ađ háriđ er nánast eins og spreyjađ á hauskúpuna, m.a. lagđi ég ţađ á mig á tímabili ađ plása háriđ ,,á hvolfi" (frjáls ađferđ). Einnig ađ leggja háriđ upp í loft á koddann, blautt, áđur en ég fór ađ sofa. Mćli međ hvorugu. En svo fattađi ég ađ ţađ var ekki eins ţungt og lá ekki eins rennislétt ef ţađ var stytt um metra, svo ţađ hjálpar, fyrir ţá sem ţannig stendur á fyrir. Bara smá ábending - og svo er Vernd svćđislýsinga smárása í hálfleiđurum alltaf góđ til ađ ýfa háriđ.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.8.2007 kl. 22:23

19 Smámynd: Jens Guđ

  Skemmtilegt ađ skella myndinni af Phil Spector - ţegar hann mćtti fyrst í réttarhöldin vegna morđsins - inn á myndina af Jesú-parinu!   

Jens Guđ, 21.8.2007 kl. 23:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 646
  • Frá upphafi: 1524961

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 548
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Brandon Apple
  • Á lausu
  • Jason minn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband