21.8.2007 | 13:02
Hvernig tískan verđur til
Nú veit ég ađ sjúkraţjálfarar eiga mikinn ţátt í ţví ađ skapa hártískuna. Ég lá á bekknum hjá Betu í morgun međ blautt háriđ og alls kyns liđir og lokkar urđu til. Ţegar ég kom fram tóku allir andköf af ađdáun, sumir hrópuđu upp yfir sig. Ţađ lá síđan viđ umferđaröngţveiti ţegar út var komiđ. Til ađ forđa mér út úr kastljósinu (já, hógvćr Ljón eru til) hoppađi ég upp í innanbćjarstrćtó og slapp ţannig. Sem betur fer var bílstjórinn međ augun á umferđinni og ţess vegna komst ég klakklaust heim. Ég veit ekki alveg hversu smart ţetta er, miđađ viđ eigin tískuvitund, en ţetta vakti alla vega brjálađa ađdáun á Skaganum. Mikiđ verđur gaman ađ fara í strćtó í fyrramáliđ og sjá tískuóđa Skagamenn sem hafa sofnađ viljandi međ blautt háriđ.
Mig grunar ađ leiđin til ađ nćla sér í sjúkraţjálfara sé einmitt sú ađ vera međ krumpađ hár, alveg eins og tannlćknar slefa yfir mér ţegar ég fylli munninn af bómull og ţingmenn missa sig ţegar ég sletti frumvörpum eđa reglugerđum. Verndun svćđislýsinga smárása í hálfleiđurum nota ég ţó alltaf spari á ţá síđastnefndu.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 17
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 646
- Frá upphafi: 1524961
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 548
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hahahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.8.2007 kl. 13:11
Ert ţú á myndinni?
Gúrúinn, 21.8.2007 kl. 13:55
Hef lent í ţessu međ hárgreiđsluna - í minni fjölskyldu er ţessi greiđsla kölluđ: Presley lifir!
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 21.8.2007 kl. 15:14
HaHaHa úff Gurrí.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.8.2007 kl. 15:23
Gurrí trendsetter
hahahahaha góđ
gua, 21.8.2007 kl. 15:35
eftir ađ hafa lesiđ ţessa fćrslu og skođađ myndina hef ég ákveđiđ ađ vera ekkert ađ breyta til :)
Guđrún Jóhannesdóttir, 21.8.2007 kl. 15:44
elska svona trendsettara .... farđu í andlitsbađ á snyrtistofu .... talandi um flotta toppa og geggjađa vćngi í háriđ
Rebbý, 21.8.2007 kl. 15:53
hahaha
Svona kem ég alltaf út frá tannsa, ég er alltaf svo yfir mig stressuđ ađ ég iđa öll í stólnum.....og út kemur ţessi flotta greiđsla
mongoqueen, 21.8.2007 kl. 16:58
Hiti og rakt loft og greiđslan er komin, ekkert mál.
krossgata, 21.8.2007 kl. 17:03
Tískulöggan hefur ekkert í mig eftir nuddarann minn ţví ţá er háriđ á mér ca. svona og svefndrukkiđ andlitiđ eftir dásamlegt nuddiđ! Hot dćmi!
www.zordis.com, 21.8.2007 kl. 17:49
Ég er nú svo "lánsöm" ađ ţurfa ekki á hárgreiđslumanni ađ halda til ađ fá svona "fína" greiđslu... bara ađ sofna međ blautt háriđ og máliđ er dautt!
Rannveig Lena Gísladóttir, 21.8.2007 kl. 19:59
Verndun svćđislýsinga smárása í hálfleiđurum......
Snilld. Má ég fá ţetta lánađ til ađ nota á Orkuveituna eftir rafmagnsleysiđ? Ţá er viss um ađ ţeir bjóđa mér háa bótafjárhćđ án nokkurra spurninga.
Ţröstur Unnar, 21.8.2007 kl. 20:08
Verndun svćđislýsinga smárása í hálfleiđurum
ég les ţessa setningu aftur og aftur og aftur og ég skil hana ekki. What does that make me?
Jóna Á. Gísladóttir, 21.8.2007 kl. 21:01
Ţetta VERNDUN SVĆĐISLÝSINGA ... er reglugerđ eđa frumvarp eđa eitthvađ svoleiđis, tengist Evrópusambandinu auđvitađ, og var í alvörunni!!! Ég tók einu sinni viđtal viđ elskuna hann Pál Pétursson, sem ţá var félagsmálaráđherra. Spurđi hann hvort ţetta vćri ekki örugglega rétt nafn á ţessu. Hann fór ađ hlćja og sagđi ţađ svo sannarlega vera. Held ađ ţađ vćri virkilega "gaman" ađ rúlla í gegnum allar reglugerđir Evrópusambandsins, ţćr hljóta ađ vera svona mikil snilld, milljónum saman. Hehehehehe. Jóna, ég skil hana ekki almennilega sjálf, en Páll sagđi ţetta mjög lógískt!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 21.8.2007 kl. 21:23
Ég hef prófađ ţetta og háriđ var alveg eins og á manninum međ gleraugun!


Edda Agnarsdóttir, 21.8.2007 kl. 21:40
Uppáhaldiđ mitt persónulega er reglugerđ um varnir gegn mengun vatns af völdum köfnunarefnissambanda frá landbúnađi og öđrum atvinnurekstri. Háriđ á fólki verđur eins og á myndinni ţinni ţegar ég er búin međ nafniđ.
Svava S. Steinars, 21.8.2007 kl. 21:41
Mig hefur lengi grunađ ađ ţú vćrir trendsetter, enda ljón.... Sjúkraţjálfarar komast ekki međ táslurnar ţar sem ţú hefur hćlana...nema kannski stöku ljón. Varstu ađ tala um hógvćr ljón, hvađan hafđirđu ţađ, cara bella?
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 21.8.2007 kl. 22:20
Viđ međ slétta háriđ beitum ýmsum brögđum til ađ ţađ sjáist ekki ađ háriđ er nánast eins og spreyjađ á hauskúpuna, m.a. lagđi ég ţađ á mig á tímabili ađ plása háriđ ,,á hvolfi" (frjáls ađferđ). Einnig ađ leggja háriđ upp í loft á koddann, blautt, áđur en ég fór ađ sofa. Mćli međ hvorugu. En svo fattađi ég ađ ţađ var ekki eins ţungt og lá ekki eins rennislétt ef ţađ var stytt um metra, svo ţađ hjálpar, fyrir ţá sem ţannig stendur á fyrir. Bara smá ábending - og svo er Vernd svćđislýsinga smárása í hálfleiđurum alltaf góđ til ađ ýfa háriđ.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.8.2007 kl. 22:23
Skemmtilegt ađ skella myndinni af Phil Spector - ţegar hann mćtti fyrst í réttarhöldin vegna morđsins - inn á myndina af Jesú-parinu!
Jens Guđ, 21.8.2007 kl. 23:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.