24.9.2007 | 14:43
Símaraunir, játningar og enn ófćrt ...
Ćvintýrin láta ekki á sér standa ţótt ég sitji heima veđurteppt og föst viđ tölvuna. Kl. 11.30 í morgun átti ég ađ mćta í stúdíó 3 í Útvarpshúsinu og spjalla viđ Margréti Blöndal í ţćtti á Rás 1. Ég sendi henni SMS fyrr í morgun og sagđi henni stöđuna. Ófćrt í bćinn og heimasíminn bilađur. Vildi ekki sjokkera hana međ ţví ađ segja henni ađ gemsinn minn ţyldi ekki nema í mesta lagi fimm mínútna símtöl áđur en hann drćpi á sér. Ég var reyndar búin ađ vinna heilmikla rannsóknarvinnu fyrr í morgun međ ţví ađ hringja úr gemsanum í heimasímann. Engin hringing heyrđist en ég prófađi samt ađ svara og átti ţarna eitt skemmtilegasta og persónulegasta símtal ćvi minnar.
Lét útvarpsfólkiđ vita af ţessum möguleika og ţegar tćknimađurinn hringdi í heimanúmeriđ hringdi Magga í gemsann til ađ segja mér ađ svara. Ţetta gekk ekki alveg upp í fyrstu tilraun, ţađ slitnađi ... en viđ endurtókum leikinn og ţá gekk allt eins og í sögu. Ţetta gerđist sem betur fer ţegar lagiđ á undan viđtalinu hljómađi ... og ekkert fattađist.
Ţađ gekk hratt og vel ađ ná sambandi viđ Símann (1771) ţótt ég hafi veriđ númer fimm í röđinni. Ljúfur drengur, sem vildi allt fyrir mig gera, stakk upp á ţví ađ ég tćki símann úr sambandi viđ Netiđ, prófađi ađ setja eingöngu símann í samband, án allra truflana frá sítengingu . Ég gerđi ţađ en ţá kom enginn sónn, eins og er núna.
Pantar mađur ekki bara sćtan símamann (40+) í heimsókn? Mér finnst eina leiđin til ađ tćla karlmann vera ađ plata hann í himnaríki, sérstaklega ef hann er ekki viđbúinn, eins og mennirnir í Einarsbúđ, sem koma nú alltaf tveir saman, líka Pólverjar í svalaviđgerđir, ţeir mćta aldrei fćrri en tveir. Ţetta er t.d. ástćđan fyrir ţví ađ Vottar Jehóva koma tveir ... og líka Mormónar ... og líka löggur. Ég tala af reynslu ... og beiskju.
Ásta hringdi (í gemsann minn) áđan og sagđist vera strandaglópur. Strćtó er ekki enn farinn ađ ganga ţar sem enn er of hvasst á Kjalarnesi. Ţađ er samt fariđ ađ lćgja. Ásta fékk far um áttaleytiđ í morgun hjá Birki sínum, alveg viss um ađ ég hefđi einhvern veginn komist í bćinn, og ćtlađi ađ bjóđa mér far međ sér og manni sínum sem er á leiđinni frá Akranesi til ađ sćkja hana.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferđalög, Tölvur og tćkni, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 830
- Frá upphafi: 1515925
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 703
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Verđ nú ađ viđurkenna ađ ég rótađi mér ekki í bćinn í dag.
Vissi ekki af ţessum skógi viđ Himnaríki, en hvađ ekki veit mađur nú allt. Best ađ mennta sig í símamálum.
Ţröstur Unnar, 24.9.2007 kl. 15:02
Hehhehehe. Já, ţađ er vitlaust ađ gera í símamálum núna. Menntun er góđ, Ţröstur!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.9.2007 kl. 15:08
Var einmitt ađ hlusta á ţig í morgun. Viđ erum eiginlega orđin eins og ein stór fjölskylda hérna svei mér ţá. Jamm ţetta er nú hún Gurrý hugsađi ég međ hlýju. Flott viđtal annars. Og Gurrí, ţér er alveg óhćtt ađ ljúka viđ Harrý Potter, ég er mesta kveif, og var eins og ţú ađ ţora varla ađ lesa, en ég er alveg sátt viđ endinn. ´Svo ţetta er ekkert hćttulegt.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.9.2007 kl. 15:21
Fjör hjá ţér.
Ójá, gangi ţér vel međ símamanninn. Setur ţú svo ekki bara mynd af honum hérna inn svo viđ getum séđ hvort Síminn sé ađ standa sig.
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir, 24.9.2007 kl. 15:34
Ég pantađi mér símamann í síđustu viku. Ţeir komu tveir saman. Svo ađ ţeir eru greinilega viđbúnir núna.
Nanna Rögnvaldardóttir, 24.9.2007 kl. 15:41
hlustađi á viđtaliđ. Vođalega er hún Margrét eitthvađ húmorslaus. Eđa má kannski ekki hlćja mikiđ á Rás 2. Vođalega ertu frćg Gurrí mín. alltaf í útvarpinu og blöđunum og sonna
Jóna Á. Gísladóttir, 24.9.2007 kl. 15:50
Ó, Jóna, hún Margrét er sko ekki húmorslaus, hún er međ fyndnari manneskjum, ţađ hefđi ekki komiđ vel út ađ flissa út í eitt í virđulegum ţćtti.
Ţar fauk símaelskhuginn, Nanna ... og nú ćtla ég ađ klára Potterinn, takk kćrlega, Ásthildur. Já, viđ erum eins og ein stór fjölskylda hérna á blogginu.
Líst vel á ađ fá ţig í kaffi á laugardaginn, Guđmundur. Mjög vel. Allt of langt síđan ég hef séđ ţig. Takk fyrir ađ setja linkinn ... not!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.9.2007 kl. 15:55
Já Gurrí er alveg svakalega frćg Jóna mín, ekki amalegt ađ ţekkja svona konu. Híhí. Skemmtilegt viđtal og ég er sammála ţér međ ráđskonuna á Grund, hún er dásamleg.
Man eftir Gestum í Miklagarđi en samt ekki alveg. ARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.9.2007 kl. 16:04
Gestir í Miklagarđi fjallar um forríkan karl sem tekur ţátt í verđlaunasamkeppni um bestu auglýsingarnar. Hann vinnur önnur verđlaun undir fölsku nafni, enda á hann verksmiđjuna sjálfur. Hann fer í lörfum á fína hóteliđ (verđlaunin voru dvöl á flottu skíđahóteli) og fćr skelfilegar móttökur ţótt Hildur, dóttir hans, hefđi hringt á undan honum og sagt frá leyndarmálinu. Ungi mađurinn sem fékk fyrstu verđlaun er tekinn sem milljónamćringurinn og fćr konunglegar móttökur. Ţetta er mjög fyndin og skemmtileg bók.
Hún er sko fallvölt frćgđin. Er viss um ađ ţeir sem heyrđu í mér í morgun eru löngu búnir ađ gleyma mér, ţađ er bara hann Guđmundur almáttugur sem neyddi ykkur bloggvinina til ađ hlusta á bulliđ í mér ... heheheheh!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.9.2007 kl. 16:11
Nebb ég hlustađi í beinni, er oft međ rás1 á á morgnana. Og Margrét er fín, viđ ţekkjumst ađeins. Hún hefur komiđ hingađ vestur, hún ćtlađi ađ taka viđtal viđ mig í göngunum ţar sem ég var ađ tala um álfa og verur í göngunum. Og ţćr "verurnar" undirstrikuđu ţátt sinn í ţessu međ ţví ađ upptökutćkiđ varđ batteríislaust óforvarendis. Viđ hlógum reyndar heil ósköp ađ ţessu.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.9.2007 kl. 16:27
Hef sko ekkert gleymt röddinni í ţér, sem er alveg hin ljúfasta. Gćti alveg hugsađ mér ađ sofna viđ lestur hennar.
Gćti sosum bara spilađ viđtaliđ aftur og aftur í kvöld, ţangađ til ég sofnađi.
Ţetta eru gullhamrar, svo ţađ valdi nú ekki misskilningi.
Ţröstur Unnar, 24.9.2007 kl. 16:49
Ć, takk!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.9.2007 kl. 17:03
Ef ţú vilt ekki tvo - af hverju fćrđu ţá ekki t.d. "dónalegu samstarfskonuna" til ađ vera hjá ţér ţegar ţeir koma?
Glúmur Gylfason (IP-tala skráđ) 24.9.2007 kl. 19:29
Hún er harđgift, held ég. Skal spyrja hana í vinnunni á morgun, takk fyrir frábćra hugmynd!!!!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.9.2007 kl. 21:38
Undur og stórmerki: Ég hlusta ALDREI á rás 2, en af einhverjum yfirnáttúrulegum orsökum, stillti ég á rás 2, hvar ég nú brunađi sem leiđ liggur til Hafnarfjarđar fyrir hádegi, - og búmmsarabúmm, hver var ţar nema ofurbloggaravinkona mína... ! Yndislegt ađ heyra í ţér, röddin er svona alveg eins og ég hafđi ímyndađ mér.... Gaman, gaman, ég brosti útí eitt fram eftir degi.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 24.9.2007 kl. 21:47
Skemmtilegt viđtal, enda ekki viđ öđru ađ búast ţegar ţú átt í hlut!
Oddný Sigurbergsdóttir, 25.9.2007 kl. 10:20
Hmmm, takk, rođn ...
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 25.9.2007 kl. 12:15
Notalegt ađ heyra í ţér í útvarpinu.
En.. bloggarar hér ađ ofan ekki rugla saman Rás 2 og Rás 1 og
Ţóra Sigurđardóttir, 25.9.2007 kl. 23:46
Andsk....ég var ekki búin en ég ćtlađi ađ segja ađ auđvitađ var viđtaliđ á Rás 1 og ţađ er besta rásin. Eitthvađ svo notaleg og fróđleg
Ţóra Sigurđardóttir, 25.9.2007 kl. 23:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.