25.9.2007 | 14:15
Mánudagskvöld til þriðjudagsmorguns
Mikið var skrýtið og skemmtilegt að gista á höfuðborgarsvæðinu í nótt, hlusta á háværan umferðarniðinn, heyra öskrin í fólki sem ribbaldar voru ábyggilega að misþyrma, sjokkerandi brothljóð í búðagluggum, dúndrandi tónlist, bunuhljóð í laumulegum körlum og æsispennandi sírenuhljóð. Lyktin var líka framandi; krydd, olía, vín, tóbak, piss, reiði, popp og fleira.
Sagði við Hildu þegar við ókum niður að Galtalindinni hennar að það væri munur fyrir hana að hafa stærsta hús landsins svona nálægt en sá turn er í byggingu í næsta nágrenni hennar. Ef það yrði sprengt í loft upp af morðóðum múslimum (sorrí, Shabana) eða vondafólkinu í Veginum (sorrí, Jónas frændi) eða klikkuðum kaþólikkum (sorrí, erfðaprins) þá hefði hún þetta líka fína útsýni.
Til að fyrirbyggja allan misskilning þá elska ég líka sjávarnið, brimgný og fuglagarg (þótt Jónatan mávur hafi yfirgefið mig).
Ég gisti sem sagt í Kópavoginum í nótt en ferðaðist aðeins um sjálfa höfuðborgina í morgun, 101 Reykjavík, og fannst það unaðslegt. Er búin að átta mig á því að þótt ég vinni í Reykjavík þá er 110 Reykjavík enn meira utanbæjar en nokkurn tíma 300 Akranes. Á Skaganum eru tvö kaffihús, hér í 110 Reykjavík er ekki neitt (held ég).
Mikið nýt ég borgarinnar betur eftir að ég varð dreifbýlistútta. Hlakka samt gífurlega til að fara heim eftir vinnu og hitta Kubb, Tomma og Jónas. Inga kíkir á eftir og hótaði því að sleppa mér ekki út úr bílnum fyrr en við himnaríki, í þetta sinn ætlar hún að þiggja kaffi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 9
- Sl. sólarhring: 78
- Sl. viku: 705
- Frá upphafi: 1517285
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 571
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
*****
Glúmur Gylfason (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 14:30
Vil bæta því við að ég er ekkert fúl út í stóra turninn í Kópavogi, á meðan hann verður ekki hærri en sementsstrompurinn minn.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.9.2007 kl. 14:32
Þessar konur hérna tala bara um turna og strompa. (Freud)
Glúmur Gylfason (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 14:41
Hmmmm, satt segir þú Glúmur. Við erum nú meiri "dömurnar." Best að fara í smá sjálfskoðun ...
Guðmundur, ekki dissa Kópavog ... hún Hilda verður alveg brjáluð!!! Ekki samt gleyma Salnum, þar fer nú aldeilis fram menningarleg starfsemi.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.9.2007 kl. 15:14
Var ekki að kvarta.
Glúmur Gylfason (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 15:53
Það er örugglega best að búa í Kópavogi ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.9.2007 kl. 15:54
Æsispennandi stórborgarupplifun. En hér í rólegheitunum við ystu mörk borgarinnar í Breiðholtinu horfi ég út um stofugluggann á gufustróka rísa frá Hellisheiðinni, fjallahringinn og hlusta á fuglasöng. Gerist ekki sveitarómantískara.
krossgata, 25.9.2007 kl. 16:10
Vá ég er greinilega að missa af helling hér í 109, hér mígur ekki sála utandyra, engin partý haldin, né er fólk úti eftir átta á kvöldin. Er enn að jafna mig eftir langa búsetu í 101.
Smjúts á þig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.9.2007 kl. 17:22
Blásteinn kona, Blásteinn
Lindablinda (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 17:34
Bakarískaffið kona, Bakarískaffið, við hliðina á Bónus, í versl.miðstöðinni Ásnum.
Lesandi (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 18:20
Hvaða vitleysa er þetta. Það eru amk 3 ef ekki 4 kaffihús í 110 :)
Oddný Sigurbergs (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 11:02
Guðmundur þú ert að misskilja þetta. Akranes er ekki á stór höfuðborgarsvæðinu - heldur er höfuðborgin (og úthverfi) á stór Akranessvæðinu.....
Hjördís G. (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.