29.9.2007 | 16:41
Völvan og dollan ...
Völvan okkar á Vikunni var búin að spá því að FH-ingar yrðu ekki Íslandsmeistarar en hún gat ekki séð hvaða lið hampaði titlinum 2007. Ég get upplýst hér og nú að það voru Valsmenn. Magga mín, innilega til hamingju! Ó, þeir eru svo glaðir, enda ekkert skrýtið, 20 ár síðan þeir fengu dolluna síðast.
Við (ÍA) höfnuðum í 3. sæti, gæti verið verra, í fyrra vorum við í svipuðum sporum og KR núna ... næstum fallin.
Mótokrossið búið og hálfeinmanalegt að sitja við gluggann og sjá bara gröfur að taka til og svona. Þröstur minn þarf ekki að óttast varanlegar skemmdir á sandinum ... sjórinn lagar allt á næstu klukkutímum, þessi elska.
Guðmundur var að hringja og c.a. klukkutími í hann. Þá er bara að skella kökunni í ofninn, ég er búin að hræra deigið. Nú ættu bara Þröstur og Edda að skella sér í nýbakaða köku, eplaköku með vanillu- og súkkulaðifyllingu ... þetta yrði þá óvænt og bragðgott bloggvinamót.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 33
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 667
- Frá upphafi: 1506020
Annað
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 540
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Óskum okkur til hamingju með það 3ja. En verð að eiga inni hjá þér heimboð í eplaköku að sinni, því miður. Ætla ekki einu sinni að reyna að útskýra af hverju, en ef þú sér drulluskítugan, rall hálfan kall, skjögrandi upp Skagabrautina, einhvertíma í nótt, þá hefur sá hinn sami gefist upp á viðgerðum og tekið ranga beygju heim fyrr um kvöldið.
Þá á ég inni tvö heimboð, ehaggi?
Þröstur Unnar, 29.9.2007 kl. 17:05
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.9.2007 kl. 18:52
Heyrðu.... ég kem þá bara seinna
Jóna Á. Gísladóttir, 29.9.2007 kl. 19:07
Það er leiði þarna uppfrá sem ég þarf að sinna, kannski maður renni á eplakökulykt þegar það gerist.
... ég þyrfti þá líklega að vera klædd í sunnudagsmorgunblað, krossgátusíðuna. Hmmm.
krossgata, 29.9.2007 kl. 19:49
Jóna!!! Ég var nú bara að tala um Skagamenn ... fannst ekki líklegt að neinn nennti að keyra í þessu veðri frá Reykjavík. Það er nóg eftir að eplasúkkulaðivanillutertunni ef þú vilt ... og þú líka Krossgata ... og Benedikt og bara alle sammen ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.9.2007 kl. 21:03
Uppksrift takk ;)
Guðný Jóhannesdóttir, 29.9.2007 kl. 21:46
Halló Gurrí, einn sem aldrei kemur þó þráður sé hérna hehe!
Hvað er Benedikt að gefa í skyn með "þetta fyrir 20 árum, en enn betri nú"? Dularfullt!
Til lukku með "Barnaliðið" glæsilegur árangur að ná þriðja sætinu!
SVo dettur mér eitt í hug, væri Ellý ekki bara fínn kvennkostur fyrir soninn, hún sannnkallaður glæsikvennkostur og enn á fínum barneignaaldri!?
Magnús Geir Guðmundsson, 29.9.2007 kl. 22:13
Ég er of sein til að láta þig ganga á eftir mér að skella mér í heimsókn. Muhaha, namminamm kaka, annars er ég að springa úr seddu. Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.9.2007 kl. 22:20
Af ástæðum sem eru mér algjörlega ókunnugar hafa Valsarar verið að æða hérna fram og tilbaka á Bergþórugötunni syngjandi og trallandi. Þar með hætti ég að samgleðjast þeim... þeir trufluðu mig nefnilega við lestur á Mao. Það fyrirgef ég seint
Ætlaði bara rétt að glugga í bókina áður en ég færi í sturtu og heimboð. Sit ennþá með nefið oní bókinni. Mæli með henni
Heiða B. Heiðars, 29.9.2007 kl. 22:47
Magnús, hún Ellý er fjórum árum yngri en ég ... er það kannski nóg til að hún geti orðið tengdadóttir mín? Við Benedikt þekktumst nú í gamla daga ... múahhahaha
Guðný, uppskriftin kemur þegar ég er búin að fullbreyta henni ... er svolítið að prófa mig áfram.
Best að kíkja í Maó, Heiða, og Jenný, plís komdu í heimsókn NÚNA!!! (segðu svo að ég hafi ekki gengið á eftir þér)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.9.2007 kl. 23:00
nú nú, eplakakan sennilega búin núna undir miðnættiðog líklega of seint að detta óvart inn hehehehehe.
Guðrún Jóhannesdóttir, 29.9.2007 kl. 23:34
Hrikalega er ég ánægður að við náðum 3 sætinu,ég komst ekki á leikinn í dag þar sem ég var að keppa í ralli og ég lenti í 3 sæti þar,áfram Skagamenn...
Heimir og Halldór Jónssynir, 30.9.2007 kl. 00:55
Tengdadætur eru á öllum aldri þú tekur þér sið sem tíðkast um hálfan heim og velur syni þínum veraldarvana konu sem þú kannt vel við veist að eldar og tekur til svo unganum þínum eigi eftir að líða vel!
Til hamingju með sigurinn Gurrí þú átt þar hlut í máli, lagðir það á þig að horfa ekki væri til í eina sneið!
www.zordis.com, 30.9.2007 kl. 09:06
Úps, að ég skildi missa af köku og útsýninu yfir motorkrossið - ég sem var bara að láta mér leiðast í dumbungnum í gær. Takk samt fyrir boðið.
Edda Agnarsdóttir, 30.9.2007 kl. 09:43
Gaf ekki 3ja sætið þátttökurétt í einhverjum Evrópumótum? Það ER flottur árangur - til hamingju ´sskan En vantar ekki konuna heimilisfang á Akureyri til að senda nýjustu Vikuna á (þessa með ammælisbarninu)????
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 12:26
Sko Páll. Ég tók viðtalið við völvuna í fyrra og spurði hana út í þetta, sætti mig illa við hvað hún var greinilega lítt áhugasöm um fótbolta, spurði m.a. Sigra FH-ingar aftur. Hún svaraði því neitandi. Svona spádómar eru skemmtilegur samkvæmisleikur, ekkert annað, en ótrúlega margt sem hefur komið fram. Hún sagði m.a. að Kristinn H. Gunnarsson færi yfir í Frjálslynda flokkinn og gengi vel þar!
Jú, konuna vantar heimilisfang, en gæti mögulega fundið það í simaskra.is á morgun, þarf að senda blöð á morgun, er seinni en vanalega, sorrí.
Eplakakan er ekki enn búin ... en lítið eftir. Hún er svo saðsöm, ein sneið á tveggja tíma fresti ... hehehhe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.9.2007 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.