21.10.2007 | 12:48
Söndei, bjútí söndei ...
Mikið er þetta eitthvað ljúfur sunnudagur. Ljúft var að vakna með Margréti Blöndal (Rás 2) sem spjallaði við strákana í Sniglabandinu (hljómsveit) og horfa síðan á hádegisfréttir Stöðvar 2 sem er algjör skylda á þessu heimili um helgar. Held að ég gleymi því allt of oft að ég er með Sky News. Já, og svo hef ég djúpstæðar áhyggjur af því að erfðaprinsinum finnst Fox News svo skemmtileg fréttastöð. Þori ekki að spyrja hann um álit hans á George W. Bush. Hrædd við svarið. Alltaf ríkir þó mesta spennan yfir veðurfréttunum og Soffía stormur brást ekki frekar en fyrri daginn. Morgundagurinn verður athyglisverður og gæti komið sterkur inn varðandi tilvonandi hjúskaparmál okkar Ingu (tengist björgunarsveitamönnum)!
Biðina fram að Formúlu (kl. 15.30) ætla ég að gera bærilega, horfa á háværu, litlu en fallegu öldurnar, klappa köttunum til skiptis og vera með latte í annarri og spennubók (Horfinn eftir Robert Goddard) í hinni. Búin með fyrstu tvo kaflana og er mjög hrifin só far. Þegar bók grípur mann strax án þess að nokkuð spennandi sé farið að gerast ... hvernig verður hún þá þegar allt fer á fullt?
Svona eiga sunnudagar að vera.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Formúla 1, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 90
- Sl. sólarhring: 198
- Sl. viku: 657
- Frá upphafi: 1524288
Annað
- Innlit í dag: 83
- Innlit sl. viku: 561
- Gestir í dag: 80
- IP-tölur í dag: 78
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Arg ég gleymi alltaf hádegisfréttunum á Stöð 2 og ég elska Fox News. Mér finnst svo gaman að láta pirra mig
Jón Valur er ruddalega góður í kommentinu hér fyrir ofan mig og nú spyr ég eins og fávís kona. Er spáð stormi á morgun?
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.10.2007 kl. 13:09
Jón VALUR? ARGGGGG! Þú meinar Jón Arnar. Já, hann er alltaf ruddalega góður í kommentum sínum! Já, heilmiklu hvassviðri með rigningu er spáð á morgun, veður sem Inga elskar. Hún ætti að vera í björgunarsveit og bjarga sætum körlum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.10.2007 kl. 13:11
Dem, hvað verður þá um okkur hina karlana.
Þröstur Unnar, 21.10.2007 kl. 13:13
Inga er svo góð að hún myndi líka bjarga ljótum körlum! Múahahahahaha
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.10.2007 kl. 13:15
Ég dey, Guðríður. Hvernig get ég kallað hann Jón Arnar, Jón VAL!!!!!!!!!!!!!!!
Ég er með mannfjárann á heilanum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.10.2007 kl. 14:48
Eg vona að dagurinn hafi verið akkúrat eins og þú vildir hafa hann Gurrí mín. Ég vona líka að Jenfo hafi lagt sig í dag
Jóna Á. Gísladóttir, 21.10.2007 kl. 20:48
Fátt betra á sunnudegi en gott kaffi og góð bók. Spennandi tímar fram undan, fullt af nýjum bókum til að lesa.
Ragnheiður Ástvaldsdóttir (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 20:52
Mér finnst yndilegt og næstum ómissandi að hlusta á þættina hennar Margrétar Blöndal á sunnudagsmorgnum.
Marta B Helgadóttir, 21.10.2007 kl. 21:09
Ég svaf nú bara á mitt græna....
.....enda tiltölulega nýsofnuð þegar þátturinn var
Hrönn Sigurðardóttir, 21.10.2007 kl. 21:38
En var maddama Gurrý sátt með úrslitin í Gormúlunni,hringur,hringur og hringur.
(uhhhh,formúlu-hringur) ()
Jensen (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 21:56
Er Gurrí í nr. 5 að misskilja Þröst í nr. 4?
Hvað verður um karlana þegar konur eru farnar að "elska" veður og Fox News?
Þessi enska notkun á sögninni að elska gengisfellir hana um 90 %
Glúmur Gylfason (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 22:14
Sko, þarna Glúmur! Þegar maður hefur engan karl til að elska verða kettir, veður, sjónvarpsþættir, ryksuguróbótar og slíkt fyrir barðinu á manni í staðinn. Iss, þetta er bara ORÐ!!!
Já, Jensen, ansi sátt bara. Svo er Gurrí ekki skrifað með Ý, þarna fauskurinn yðar!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.10.2007 kl. 07:44
Snjallt svar!
Glúmur Gylfason (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 08:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.