23.10.2007 | 17:55
Hugrekki æskunnar ...
Við erfðaprins fórum í brimleiðangur að skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts brynjuð myndavél og hugrekki, eða það hélt ég. Þar verða öldurnar oft risastórar og gaman að sjá þær skella á klettunum. Svo var byrjað að væla: Það tekur svo í bílinn. Heldurðu að öldurnar komi yfir bílinn ... bíllinn, bíllinn, bíllinn. Ég held að sumum þyki vænna um bílinn sinn en mömmu sína. Farðu nær, sagði mamman, heyrnarlaus á allt rugl. Haglél, skvettur, þrumur og eldingar halda mér ekki frá góðum öldum.
Öldurnar voru bara stórar, eins og sést á myndinni, sem ég náði af einni skvettunni. Erfðaprinsinn fór enn nær en þetta og þurfti að lauma sér fram hjá gámum og drasli til að komast ... og bakka svo alla leiðina til baka. Múahahahaha! Eins gott að hann kann að bakka eins og kona. Annars hefðum við getað lent í ógöngum ... Ég fór ekkert út úr bílnum, veðrið var svo vont og það hrikti í öllu.
Svo var farið að vitunum tveimur og lætin í sjónum þar voru sæmileg, ekkert samt rosaleg. Reyndi að skora á prinsinn að aka Faxabrautina heim en því miður hafði hann séð út um glugga himnaríkis að öldurnar gengu þar yfir. (sjá mynd af Faxabraut í síðustu færslu á undan) Hvar er hugrekki æskunnar?
Að síðustu var haldið í Einarsbúð (fyrir utan búðina var logn!) og þar fengum við góðar móttökur að vanda. Steikja á lauk og fisk fyrir móður sína til að bæta fyrir heigulsháttinn. Nú dynur haglél á gluggum, þvílík snilld.
Svona veður. Nammmmm!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 229
- Sl. sólarhring: 235
- Sl. viku: 921
- Frá upphafi: 1505928
Annað
- Innlit í dag: 186
- Innlit sl. viku: 752
- Gestir í dag: 178
- IP-tölur í dag: 172
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Blikkbeljan elskuð ofar öllu. Frussssss!!
Er í kasti yfir myndaheiti neðri myndarinnar. Tveir vitar. OMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.10.2007 kl. 18:19
Snilldar myndir, þú fórnar þér kona, gott að blikkbeljan var með í för annars hefðir þú kannski bara fokið var að hugsa til þín í dag þegar hryðjurnar gengu hér yfir litla Selfoss. Gott að vera inni í dag. ummm hvað mig langar í steiktan fisk.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.10.2007 kl. 18:30
Fallegir vitar. Annar þó meiri sjarmör en hinn.
Ólöf Anna , 23.10.2007 kl. 18:33
váá þetta er æði :D
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 23.10.2007 kl. 22:06
Hva! Ólstu upp einhvern kjúkling Guðríður!?
Flottar öldur og flottur erfðaprins.. það litla sem sést í kjúklinginn
Heiða B. Heiðars, 23.10.2007 kl. 22:53
Júkreisívúmen...En myndirnar eru meiriháttar
Brynja Hjaltadóttir, 23.10.2007 kl. 23:46
Held ég verði að vera sammála honum að Faxabrautin sé ekki spennandi akstursleið í svona veðri ;) Hélt að henni væri nú bara hreinlega lokað þegar það gengi svona yfir þarna ... Flottar myndir, finnst Breiðin alltaf svo flott... (annar vitinn þar er eitthvað öðruvísi en mig minnti samt!) Víííí ég hlakka til að flytja heim :)
Dagbjört Skagbjört (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 01:05
Flottar myndir já það er sko gott að halda sig inni bara þessa dagana úff það glumdi svoleiðis í öllum gluggum áðan hér á innesvegi stærðarinnar haklél sem lamdi á gluggana En vá öldurnar eru flottar og svo skrítið mér finnst gott að sofa þegar svona veður læti eru
Brynja (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 01:12
Ég veit þú fluttir upp á Skaga meðal annars út af briminu, það má segja að hafði sannarlega tekist. Annars áttu nokkrar sætar baðbombur hjá mér, beint frá Ungverjalandi.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.10.2007 kl. 02:02
Skaginn
GARRGANDI Snilld...............
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir, 24.10.2007 kl. 08:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.