26.10.2007 | 18:25
Spennandi lækningaaðferðir og trúarrit himnaríkis
Það var nú bara sól og blíða þegar ég kom á Skagann í dag en skömmu síðar skall á klikkað haglél. Öldurnar gleðja sem aldrei fyrr með fallegum skvettum. Erfðaprinsinn er eitthvað slappur, eiginlega bara veikur, og reynir ákaft að lækna sig með því að horfa á hryllingsmynd um morðóðar vúdúdúkkur. Athyglisverð aðferð. Þegar ég segi að drengurinn sé fullkominn þá er ég ekki að tala um kvikmyndasmekk hans.
-------- ----------- ----------- ------------
Gott var að komast snemma heim, enda vaxandi höfuðverkur að plaga frúna. Er að hugsa um að lækna hann með nuddtæki á herðar, hitakremi, góðri bók og já, ekki má gleyma: Himalaya-kristal sem ég legg á ennið og kyrja nokkrar möntrur á meðan ég skelli götóttri árunni í þvottavél.
------- ---------- ----------
Elskan hann Elli keyrði strætó heim á Skaga og það var sannarlega heimilislegt að sjá hann loksins. Heilmikil umferð var á leiðinni, enda fyrsti vetrardagur á morgun og því síðasti séns fyrir fólk að fara í tjaldútilegu í sumar.
Ég mun ekki pakka niður léttu sumarkjólunum mínum fyrr en á miðnætti í kvöld. Hér á bæ er trúað heitt á almanak Þjóðvinafélagsins og þótt því sé breytt og það endurútgefið á hverju ári breytir það engu fyrir mig. Því skjátlast t.d. aldrei í sambandi við hluti á borð við flóð og fjöru eða sólarupprás og sólarlag. Í himnaríki verður sem sagt sumar þangað til almanakið segir mér að kominn sé vetur ... og hananú! Mikið verður annars gott að fá trefil og vettlinga með út á stoppistöð á mánudaginn.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Kvikmyndir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 228
- Sl. viku: 640
- Frá upphafi: 1505931
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 515
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
frábært að geta skellt árunni í þvottavél :) og góða farðu vel með kristalinn hehehehe. Heyrði ekki þetta viðtal, ég er nú svosem ekki neinn sérlegur "Solluaðdándi" en hún hefur sannarlega ýtt við okkur með hollum og góðum mat stelpan, það má hún eiga.
Sumir eru nú bara þannig innréttaðir að þeim finnst best að hlægja á annarra kostnað og þá sennilegast af því að þeir öfunda viðkomandi dálítið
Góða helgi frú Guðríður Himnaríkisfrú
jólaleg myndin hérna til hliðar hjá þér, af húsinu í snjónum
Guðrún Jóhannesdóttir, 26.10.2007 kl. 18:36
Heim í heilu lagi, gott að vita það. Það er þá bara slökun um helgina í Himnaríki ekki satt?? Vona að prinsinum batni.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.10.2007 kl. 19:03
Þú ert að æsa upp í mér jólabarnið í hvert sinn sem ég voga mér hér inn. Annars vona ég að höfuðverkurinn sé á undanhaldi og prisinn í góðum bata
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.10.2007 kl. 19:58
Hæ dúllan mín mikið var notalegt að heyra í þér í gær þegar þú varst að hugsa til mín í regni og roki hangandi á staurnum hjá Shell á Vesturlandsveginum. Já það hefur sko verið gott fyrir þig að komst snemma heim í dag þó það væri föstudagur. EG fékk sko far með honum KIdda heitir hann það ekki annars ???? hahahahahahhaaa jú ég held það Heimir skilaði mér snemma og vel í morgun saknaði þín þurfit að sitja frekar aftarlega að mér fannst þurfti að biðja Hlina að kalla í Heimi svo að hann mydi eftir mér að sjálfsögðu gerði hann það þessi elska. Sakna Tomma HVAR ER TOMMI ?????????
Sjáumst
Sigþóra Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 20:25
Sjáumst á mánudaginn með trefil og í GAMMASÍUM eða eru það GAMMÓSÍUR ?????
Hafðu
Sigþóra Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 20:27
Sko, elsku Gurrí. Það er líka misviðrasamt hér í höfuðborg lýðveldisins. Ég hafði ekki fyrr makað á mig faktor 40, smokrað bikiníinu á rétta staði (= rúlla brjóstum og rasskinum inní doppóttar dulur...), sett upp DG gleraugun og tóbaksklútinn á hausinn og lagzt út í 40 stiga hita (næstum, sko), en að ég þurfti að hlaupa inn með regnhlífina og setja niður sólhlífina á svölunum, svo hún fyki ekki til Færeyja, - en semsé, að það var komin norðaustan landátt með hraglanda og hviðum. Ójá, svona getur þetta verið.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 26.10.2007 kl. 23:11
Ég dreg nú upp þvottapoka fyrir aðferðarfræði drengsins. Það er ekkert hollt fyrir hann að þurfa að hanga í þessari ásköpuðu regnroknepju innann um verulega ófrítt kvenfólk frá skipaskaga alla daga.
Viltu virkilega að drengurinn verði þunglyndari ? Er þér einhver spurn um kví hann velur sér kvikmyndir af þessu tagi ?
S
Steingrímur Helgason, 27.10.2007 kl. 01:53
Hæ hæ Gurra!
Rakst á síðuna þína gaman að skoða.
sendi kveðju til allra Kær kveðja Lísa á Akureyri
Lísa sí unga (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 11:26
Vona að áran sé hrein og heil og hausverkurinn hafi liðið í burtu yfir nóttina. Knús til þín á fallegum laugardegi
Jóna Á. Gísladóttir, 27.10.2007 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.