16.11.2007 | 12:43
Matur, spurningakeppni og brúðkaup aldarinnar ...
Vikulega spurningakeppnin fór fram í matsalnum í hádeginu við borðið okkar, annan föstudaginn í röð. Doddi spurði okkur spurninga upp úr helgarblaði DV og náði ég að svara þremur af tíu, hinir gátu bara eina til tvær. (múahahahaha) Vona að þetta viti á gott. Vissi hvað nýja bókin hennar Gerðar Kristnýjar heitir, nafn prests innflytjenda á Íslandi og eitthvað eitt enn. Hinir vissu þetta kannski en ég var fljótust að svara, sjúkkkkk! Vona að Útsvar (sem nálgast hratt) verði með álíka spurningar, þá rúllum vér Skagamenn þessu auðveldlega upp.
Grænmetislasagna og lambalæri í matinn í dag. Brúðkaup aldarinnar með mat frá London hvað! Annars verð ég að segja að ég er dauðfegin að mér var ekki boðið í brúðkaup Jóns Ásgeirs og Ingibjargar. Hvað hefði verið hægt að gefa þeim í brúðargjöf?
Læt mér alveg nægja að hafa komist í brúðkaup aldarinnar á síðustu öld!!! Þar tókst mér að gleðja Thor Vilhjálmsson með því að spyrja hann klukkan hvað hann hefði fæðst þann 12. ágúst, til að tékka hvort okkar væri eldra. Honum var plantað við borð hjá okkur vinkonunum og var voða skemmtilegur borðherra.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 222
- Sl. sólarhring: 248
- Sl. viku: 914
- Frá upphafi: 1505921
Annað
- Innlit í dag: 180
- Innlit sl. viku: 746
- Gestir í dag: 173
- IP-tölur í dag: 167
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
verður þú í liðinu fyrir Skagann?
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 16.11.2007 kl. 13:03
jamm, valin vegna útlitsins, frægi karlinn í liðinu verður bjarni ármanns og sá gáfaði er rosaklár stelpa af Skaganum, man ekki hvað hún heitir ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.11.2007 kl. 13:52
Trúi því einlæglega að þú eigir bæði að hlaupa og leika í þættinum.
Þröstur Unnar, 16.11.2007 kl. 15:19
það myndi redda okkur hérna Þröstur, tröllatrú hef ég á henni bloggvinkonu okkar
Guðrún Jóhannesdóttir, 16.11.2007 kl. 16:25
vííí hlakka til að sjá þann þátt!! Brúðkaupsgjöf segiru... iss ekki málið... gefa bara GEIT!
Saumakonan, 16.11.2007 kl. 16:50
Hallóhalló!
Vertu bara nógu glannalega klædd heillin, svo þú afvegaleiðir andstæðingana duglega! Brostu og brostu ennþá meira og taktu niður stóru gleraugun, þá drukkna þeir fljótlega í hinu sindrandi græna djúpi augna þinna!
Brúðkaup síðustu aldar?
Áttu við Jón Óttar og Elvu?
Annars finnst mér nú gaman að heyra að þér hafi líkað við thor karlinn, nefnilega stórfrændi minn, amma mín og faðir hans systkinabörn í báðar ættir!
Margt er líkt með skyldum, ekki satt?
En líkt og tónskáldið, sem vissi ekki um þína annars -áallravörum- þátttöku í Útsarinu, ertu að uppfræða mig,hafði ekki hugmynd um þetta "Brúðkaup aldarinnar" nú, líklegast sá eini um það í landinu!?
En ætli hún hætti þá að spóka sig djarflega, í stuttpilsum og svona?
Magnús Geir Guðmundsson, 16.11.2007 kl. 17:00
Ég myndi gefa þeim kviðlinga, slíkt er og verður aldrei metið til fjár!
Magnús Geir Guðmundsson, 16.11.2007 kl. 17:03
spurning um að mæta í sjónvarpssal, eins og ég gerði hjá litlabróður (sem var þessi frægi í þættinum). Hvenær verður þetta?
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 17.11.2007 kl. 16:24
Það er mjög gaman að taka þátt í Útsvarinu. Um það get ég vitnað, hokin af reynslu eftir heilan þátt. Kannski mætumst við síðar í keppninni? Þá mega nú fjárfestar, kaffikellingar og gáfnaljós vara sig
Ragnhildur Sverrisdóttir, 19.11.2007 kl. 11:19
Hildigunnur, þetta verður 30. nóvember, andstæðingurinn Hafnfirðingar!
Gott að heyra, Ragnhildur reynslubolti, að þetta skuli vera gaman. Andrúmsloftið virkar mjög létt og ljúft þannig að líklega er best að vera ekkert að deyja úr stressi. Vonandi samt að það komi spurningar sem hægt verður að svara ... Ekki verra að komast áfram en það virðist samt ekkert vera aðalatriðið í þessum þáttum, heldur bara að hafa gaman af þessu. Þið stóðuð ykkur rosalega vel!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.11.2007 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.