19.11.2007 | 22:01
Ættfræði og dæmalaus lymska Hafnfirðinga
Við Inga ákváðum að fara í jólagjafaleiðangur eftir vinnu í dag. Uppskera: engin. Líklega var þetta bara undirmeðvitundin að reka okkur í Kaffitár í Kringlunni ...
Þegar á Skagann var komið beið mín bók, bók sem ákveðin vélstýra myndi gefa hægri handlegginn á sér fyrir, eða ættfræðirit! Ættir Þingeyinga XV. bindi; ætt Ingimundar Jónssonar í Sveinungsvík (f. 1620 c.a.). Alkunn staka er honum eignuð: Austankaldinn að oss blés/ upp skal faldinn daga trés/ veltir aldan vargi hlés/ við skulum halda á Siglunes. Að sjálfsögðu er konu hans ekki getið, sjálfrar ættmóðurinnar! (sjá mynd t.v.) Þegar fólk er orðið svona fjarskylt manni þá kannski skiptir það ekki máli ... Sá reyndar að annan bróðurson minn vantar í bókina, þann danska, en það var kannski viljandi ... rasismi? Sá líka á myndum í þessarri bók að ættingjar mínir eru fallegt fólk. Líka makar þeirra sem segir mér að það sé ættgengur andskoti að velja maka eftir fegurð, ekki bara gáfum og kímnigáfu. Þarf svo að rúlla í gegnum bókina um helgina og athuga hversu margir eiga afmæli 12. ágúst.
Kíkti á dagskrárvefinn á RÚV í gær og sá að keppinautar okkar Skagamanna þann 30. nóv. verða Hafnfirðingar. Um leið opnuðust augu mín skyndilega fyrir dæmalausri snilld þeirra. Þeir hafa undirbúið sig áratugum saman fyrir þennan Útsvarsþátt og látið þjóðina halda að þeir séu soldið vitlausir (sjá ritröðina Hafnfirðingabrandarar I. til XXVICMII. bindi). Ég hef oft keyrt í gegnum Hafnarfjörð og veit þetta, einnig þekki ég fólk frá Hafnarfirði, t.d. Hjört Howser, og veit að þar búa bara mannvitsbrekkur og gáfnaljós! Það er ekki hægt að plata okkur Akurnesinga svona og láta okkur halda að þetta sé fyrir fram unnin orrusta.
Strax daginn eftir, kl. 11.00 - 12.30, verður svo þátturinn á Útvarpi Akraness. Þetta verður ansi annasöm helgi. Ekki nóg með það, heldur er Mía systir búin að bjóða mér í Lions-veislu 7. des. Matur og læti. Skyldi vera tími til að skreyta himnaríki fyrir jólin?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 38
- Sl. sólarhring: 118
- Sl. viku: 676
- Frá upphafi: 1505967
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 545
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hjörtur Howser, Halli og Laddi, Bjöggi, Siggi Sigurjóns, Steinn Ármann, Davíð Þór ofl. ofl.ofl. þetta er tómt mál að tala um, Hafnfirðingar eru eldklárir og eiga eftir að rúlla ykkur upp, ótrúleg kænska að láta alla halda að þeir séu Dumb and Dumber. Gangi ykkur samt vel.
Já og bæ þe vei, þá bjó ég samtals í 19 ár og þegar ég og börnin mín fluttum í burtu lækkaði nú smá þekkingarprósentan, en svo flutti ein dóttir mín þangað með 2 börn og systir mín líka, þannig að þetta jafnaði sig fljótt út. Æ fyrirgefðu bullið í mér er í bullstuði, svona aulahúmor
Ásdís Sigurðardóttir, 19.11.2007 kl. 22:12
Vertu nú ekkert að grúska of mikið í ættarruglinu gæskan, aldrei að vita nema undurfagur nágranni þinn poppi upp á einhverri síðunni, og þá er betra heima setið en afstað runnið.....
Við borðum hjörtun úr Hafnfirðingunum.
Þröstur Unnar, 19.11.2007 kl. 22:18
Usss, Þröstur, ég er að reyna að róa Hafnfirðingana ... ussssss
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.11.2007 kl. 22:20
Djö.. sem ég skal fylgjast með þessum þætti. OMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.11.2007 kl. 23:02
Essgan mín,tekur enga stund að skreyta. Ferð í IKEA og kaupir tískulitina í jólakúlum í ár, hengir þær út um allt og eitt stykki ljósleiðaraplasthurðakrans á útidyrnar. Halelúja. Mun halda með Skagamönnum í Útsvari, þekki fleiri skemmtilega þaðan en frá Hafnarfirði :)
Svava S. Steinars, 20.11.2007 kl. 00:09
Moi hreinræktuð Hafnfirðinga!!!!! Gaflari með glans..eigið ekki séns!!!!!!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 20.11.2007 kl. 01:17
Sæl.
Held við Hafnfirðingar eigum Íslandsmethafa í spurningakeppni háttvirtan Krístján Bersa Ólafsson.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 20.11.2007 kl. 01:52
Það er rétt hjá þér Guðríður, þetta er ákveðin tækni sem við Hafnfirðingar höfum þróað með okkur.......að láta andstæðingin halda að við séum vitleysingar................! Það að vanmeta andstæðingin er nefnilega þekktasta gildran sem margir (t.d. Skagamenn) hafa svo oft dottið í ...!
Berglind Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 08:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.