3.12.2007 | 08:17
Sannur jólaandi og spennandi spurningar ...
Alltaf svolítið kvalafullt að breyta sér í A-manneskju á mánudögum en von um kaffi hvatti til þeirrar hetjudáðar að vippa sér fram úr. Svo þegar ég var komin á stjá mundi ég eftir því að ég þurfti sjálf að búa mér til latte ... eins og venjulega en þá var of seint að hætta við framúrrúminu-dæmið.
Eftir að armbandsúrið fór á rauntíma er allt miklu auðveldara. Vekjaraklukkan er sjö mínútum of fljót og fyllti mig vonbrigðum eitt augnablik í morgun og ég hélt að ég hefði of lítinn tíma ... þangað til ég mundi eftir því að ég hef haft klukkur heimilisins of fljótar í mörg ár. Djísus!!! Ásta var svo sæt að leyfa mér að sitja í í bæinn þannig að ég var komin eldsnemma. Kýrnar lágu bara og jórtruðu hér í vinnunni og andinn í fjósinu var einstaklega góður, eiginlega bara jólalegur. Best að gefa, skella mjaltavélunum á fyrstu skvísurnar og fara svo að moka flórinn. Ekki veitir af.
Fer í dag og tek fyrsta viðtal við völvu Vikunnar. Ef þið hafið einhverjar spurningar sem brenna á ykkur (stjórnmál, veðurfar, kosningar í USA, hneyksli hjá kóngafólki, eldgos, efnahagsástandið osfrv.) þá væri mjög gott að fá þær í kommentakerfið fyrir hádegi! Ráðherrar og alþingisfólk, ekki hika við að spyrja!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 637
- Frá upphafi: 1505990
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
EIn stutt spurning. Er heimurinn að líða undir lok ?.
Svo lengi sem ég man hafa hangið yfir okkur ógnir. Kjarnorkustríð var fyrsta hörmungin sem ég man eftir (er sennilega á líkum aldri og síðueigandi) umpólun, var önnur, nú í seinni tíð fuglaflensa og hlýnun jarðar (sem gæti leitt til umpólunar) og ég veit ekki hvað og hvað.
Ég minnist þess að þegar ég var lítil ákvað ég að eignast ekki börn. Það væri alveg skelfilegt að verða þess valdandi að fleiri einstaklingar myndu lenda í þessum hörmungum. Það áform fór svo bara út um þúfur í brjálæðislegu bjartsýniskasti
Þóra Guðmundsdóttir, 3.12.2007 kl. 08:43
Ég er líka í svona "klukkuleik" öðrum á heimilinu til mikilla vandræða. Þeir muna svo illa hvaða klukka er "rétt" en ég er alltaf að græða.
Þóra Guðmundsdóttir, 3.12.2007 kl. 08:46
Hheheheheh, frábært Þóra. Spyr um heimsendi. Gott hjá þér að hlaða niður barni/börnum í bjartsýniskasti (fékk hláturskast þegar ég las þetta) ... heimsendaspár hafa alltaf verið til. Man eftir bókinni Hvellurinn 1999 sem spáði umpólun og hvaðeina ... þvílíkt bull. Nema það hafi verið árið 1999 eftir öðru tímatali.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.12.2007 kl. 08:50
Spurning til Völvunnar... (bara okkar á milli, með þig sem milligöngumann) .... Hverjar verða tölurnar í lottó?
:-)
Einar Indriðason, 3.12.2007 kl. 08:51
Gurrí! ert þú ekki yfir þig móguð yfir þessu litla Jólatré sem Nossarirnir gáfum Reykjavík? þetta er smá peð sem stendur niður á Auturvelli, skyldu þeir hafa farið í fýlu yfir því að hafa ekki náð firsta sæti um bestu lönd í heimi. 'Eg sem fæddur nossari er yfir mig hneyklaður yfir þessu tré.
siggi
siggi (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 09:05
Mun redda lottótölunum, Einar, múahahhahaha!
Hefnd Norsaranna aha ... mér fannst tréð reyndar virka voða stórt, svona séð í sjónvarpinu.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.12.2007 kl. 09:31
Ég skal koma með nokkrar góðar fyrir þig Gurrí...
Klassískt, hvernig reiðir ríkisstjórninni af á næsta ári. Eins með borgarstjórnina.
Hvernig hefur krónan það á næsta ári.
Er ísland að sigla í kreppu.
Húsnæðismarkaðurinn. Verður eitthvað gert í honum.
Handboltalandsliðið. já og kannski, tekst eitthvað að redda fótboltalandsliðinu okkar.
Svo er náttúrulega ekki hægt að sleppa Britney...
Forsetinn okkar, fer hann fram aftur... ef svo er verða mótframboð eða ef ekki hvað segir völvan þá um forsetakosningarnar.
Hvernig takast kjarasamningarnir...
Umferðarslys...
Veðrið er náttúrulega klassískt... Veturinn, sumarið og svoleiðis....
Svo náttúrulega nokkar gæluspurningar, stjórnamálaástandið í Austur-Evrópu og kannski þá sérstaklega Ungverjalandi ;)
Ég ætla svo að hugsa hvort að mér detti eitthvað fleira sniðugt í hug...
Svo verð ég náttúrulega að hrósa þér fyrir hvað þú stóðst þig frábærlega í Útsvarinu....
Kv, Jóhanna...
P.s. verð að vera sammála Einari varðandi Lottótölurnar, get ég fengið víkingalottótölurnar milli jóla og nýjárs... ;) :D
Jóhanna (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 10:48
Góðan dag og skál í alvöru kaffi.
Til völvunnar: Verður farsælla að skipta yfir í bláa sófa á árinu frekar en aðra liti? Mun Ísland halda titli sínum sem best í heimi - miðað við höfðatölu auðvitað.
krossgata, 3.12.2007 kl. 11:03
Ég skal koma þessu öllu til hennar. Brottför eftir nokkrar mínútur. Takk kærlega. Hjálpaði mikið (sérstaklega þetta með lottótölurnar, heheheheh)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.12.2007 kl. 12:49
Ég vil fá að vita hvort það sé ekki að koma tími á það að banna alla starfsemi fyrir hádegi? Það er búið að vera minn æðsti draumur í mörg ár. Þá þarf ég nefnilega aldrei að vakna á morgnana í staðinn fyrir aðra hverja viku.
Helga Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 13:24
Já ég seigi það sama og jóna Ingibjörg.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.12.2007 kl. 17:51
er hjallastefnan virkilega svona góð? er þetta ekki bara snobb þeirra sem telja sig geta borgað offjár fyrir börn sín? það held ég, og afhverju viljum við endilega vita hvað næsta ár ber í skauti sér til handa okkur öllum, best að taka dag fyrir dag, búið að blinda okkur alltof mikið undanfarið.
siggi
ps. ekki gleyma að setja uppskriftina af heilsuréttinum
siggi (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.