8.12.2007 | 15:07
Djamm, lagkaka og símanúmer í Hvíta húsinu
Þar sem 10 mínútur voru búnar af Taggart ákváðum við bara að horfa bara á RÚV plús eftir tæpan klukkutíma. Tíu mínútum eftir að Taggart hófst á nýjan leik steinsofnaði ég í leisígörl og svaf til kl. sex í morgun. Argsvítans! Tókst með harðfylgi að halda áfram að sofa í rúminu mínu til kl. 13 í dag. Nú er ég ekki lengur þreytt og til í hvað sem er. Ætla að hella mér í bóklestur á meðan erfðaprinsinn horfir á fræðslumynd um árásirnar á USA 11. september 2001. Held að ég viti hvernig myndin endar, þess vegna er ég yfirleitt löt að horfa á eitthvað sannsögulegt.
Við Skagamenn erum þvílíkt hreyknir af hrekkjalómnum okkar, honum Vífli, sem tókst næstum því að plata Bandaríkjaforseta. Einu sinni hringdu Tvíhöfðamenn reglulega í Hvíta húsið í s. 456-1919, minnir mig (man ekki lands- og svæðisnúmerin á undan) og reyndu að gera símastúlkurnar gráhærðar. Þær kunnu alveg á slíka símaatara og gáfu Jóni og Sigurjóni samband við línu þar sem enginn var hinum megin, síminn hringdi bara stöðugt. Þetta er eflaust ekki leyninúmerið dularfulla í Hvíta húsinu, ja, annars kemur bara löggan í heimsókn til mín.
Þegar ég fór til Washington DC eitt árið í skólaferðalag fórum við nokkrar að Hvíta húsinu. Að gamni tók ég traustataki laufblað af trjágrein sem slútti út fyrir grindverkið. Ef ég þarf einhvern tíma að gala seið og galdra eitthvað og í uppskriftinni stendur: Takið laufblað af tré sem vex við Hvíta húsið í Washington, skerið það smátt ..., þá er ég í góðum málum.
P.s. ÁRÍÐANDI!!! Kann einhver að gera hvíta lagtertu með súkkulaðikremi (ekki sultu) á milli og getur gefið mér uppskriftina? Smakkaði svona tertu í barnæsku og fannst hún ógurlega góð.Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.11.): 3
- Sl. sólarhring: 198
- Sl. viku: 712
- Frá upphafi: 1506641
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 584
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þér eru allir vegir færir með þetta laufblað!
Uppskrift að lagtertu http://www.simnet.is/gunnsasjalf/gj/lagkakabrun.html að vísu með smjörkremi, en þú skellir nú bara eðalkakói í það til að fá súkkulaðikrem.
krossgata, 8.12.2007 kl. 15:54
Alltaf gaman að kíkja á bloggið hjá Guðríði. :o) Þú ættir nú bara að fara að leggjast í að skrifa skáldsögu með gamansömu ívafi. En engu að síður byggða á raunverulegum atburðum að hluta fyrir þá sem vilja vita hvernig hún endar!
Jonatan (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 17:51
Ég er svo sammála með sultuna sem er verið að troða í þessar kökur...... Ég fór t.d. bakarí úr bakarí til að finna sultulausa lagköku. Ég fann hana - en núna man ég ekki hvar......!!! Segðu svo að aldurinn sé að færast yfir mig....... segðu það bara - ég mana þig!
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 9.12.2007 kl. 11:49
Þetta var ágætis innblástur ég á einmitt þessa fínu uppskrift sem mamma bakaði alltaf, ég skellti henni bara á bloggið mitt, þú getur séð hana þar. Kannski ég baki hana meir að segja
Margrét Birna Auðunsdóttir, 9.12.2007 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.