10.12.2007 | 00:48
Af gabb-bloggi og kommentakiller
Kommentaði í dag hjá manninum sem er núna í sjötta sæti yfir vinsælustu bloggarana á mbl.is. Hann eyddi kommenti mínu út, eins og það var saklaust.
Gat bara ómögulega skilið hvers vegna fólk fellur í gryfjurnar hans og tryllist yfir skoðunum hans. Hann talar illa um allt, vinstri pólitík, geðfatlaða, herra Ísland, einkamál.is og Ómar Ragnarsson, las ekki lengra. Ég vildi að hann næði því að vera eins og Hrólfur. Ó, ég sakna Hrólfs. Hrólfur bloggaði um fylleríin sín, mömmu sína sem tók til í íbúðinni hans, lánaði honum peninga og keypti hamborgara handa honum þegar hann var þunnur. Hrólfur var hræðilegur og brjálæðislega fyndinn en reyndist vera plat sem tókst svona líka frábærlega vel. Sumir misstu sig á síðunni hans og virtust vorkenna mömmu hans mikið. Svo opinberaði hann sig, án nafns þó, og sagðist bara hafa verið að djóka. Þessi er það líka, nema því miður of nastí í tilraun sinni til að vekja athygli. Ekki leyfa honum að hækka í ykkur blóðþrýstinginn, kæru bloggvinir. Honum tekst líklega ekki að eyða þessarri færslu minni nema hann sé í klíkunni hjá tölvufólki mbl.is. Hér er hann: http://hrodmar.blog.is/blog/hrodmar/
Einu sinni hélt ég að Jenný megakrútt hefði eytt út kommenti hjá mér. Ég ætlaði að vera rosalega fyndin hjá henni og spurði í kommenti hvort það væri kominn vírus í bloggið hennar þar sem einn alræmdur ofsatrúarbloggari hafði kommentað hjá henni, líklega skammast eitthvað. Þarna hafði ég greinilega gleymt að ýta aftur á send eftir að hafa tengt mig á nýjan leik. Sama bilun og er í gangi núna. Það er svona þegar maður ætlar að vera rosalega fyndinn!
Jamm, annars hefur dagurinn verið ágætur. Ég dett þó sífellt úr tengingu við bloggið mitt og því er ákaflega erfitt að kommenta, ja, bara almennt að blogga. Ég gafst upp eftir Hróðar Véstein. Í kjölfarið datt ég niður í vinnu svona í rólegheitunum á sunnudegi, sem þýðir að ég get slakað á í jólaklippingunni á þriðjudaginn.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.11.): 11
- Sl. sólarhring: 201
- Sl. viku: 720
- Frá upphafi: 1506649
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 592
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Guðmundur, ég kíki reglulega, það er ansi seinlegt að skrifa komment hjá elskunum sínum þegar tengingin lætur svona hjá mér. Þetta tengist eitthvað Firefox, held ég. Einhver sagði það einu sinni. Veit ekki hvort það er rétt. K'iki á þig á morgun, er að fara að sofa. Fallegar jólabjöllurnar frá þér, elskan!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.12.2007 kl. 00:57
Frægt er að ég bind ekki mitt trúss við verulega vinsæla moggeríisbloggara, þess vegna ert þú til dæmis í miklu uppáhaldi. (já & jenný, líka en ekki segja henni frá því ...)
Rétt þegar ég fer að taka Firefox loksins í sátt, verður þú náttúrlega að kenna honum um bloggleti þína...
Back To The Opera...
Mómentinu sem að því verður náð að ég láti aðra bloggara fara í mínar fínustu, eða þá að mitt auma moggeríisbloggerí nær inn á topp 500, þá lofa ég að lágmarki viku fríi frá þeim fína ósið.
Gónó, bloggvenkvennsli..
Steingrímur Helgason, 10.12.2007 kl. 01:07
nei nei það er ekki Firefox, ég er með það forrit og virkar fínt opera hvað!
Guðrún Jóhannesdóttir, 10.12.2007 kl. 01:12
kommentaði hjá hróddddmari, sjáum hvort mér verði eytt... :D
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 10.12.2007 kl. 01:20
hehe ég féll fyrir bragði Hróðmars. hann setti inn komment hjá mér um daginn. Eitthvað skítkast sem fór í taugarnar á mér, svo ég kíkti á síðuna hans. Þegar ég las prófílinn hans var mér allri lokið en kveikti ekki á djókinu. silly me
Jóna Á. Gísladóttir, 10.12.2007 kl. 01:26
Hehe, ég hefði ekki ÞORAÐ að eyða út kommenti hjá þér þó líf mitt hefði legið við Gurrí mín, þannig að ég er saklaus.
Hvaða ódámur er þessi uppsiglingarmaður upp vinsældarlistann? Djö er hann mikill ruddi. I´m gonna sue the sob
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.12.2007 kl. 01:27
úúúúúuhúúúuú!!!
Æ vona að það sé ekki draugagangur hérna nálægt mér
Guðrún Jóhannesdóttir, 10.12.2007 kl. 01:27
Hef ekki litið inn á þennan Hróðmar fyrr en núna. Þetta er varla annað en ofkeyrður fíflagangur. Auk þess er enginn Hróðmar Vésteinn (né Hróðmar Vésteinsson) finnanlegur í Íslendingabók. Hægri menn fá líka sitt hjá honum, ef út í það fer, Björn „Bjarnarsson“ litli búbbastrákurinn er mannleysa og svarar ekki flokksbróður sínum ...
H. Magnússon (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 04:13
Munum eftir vísunni sem byrjar svo:
"Hossir þú heimskum gikki..."
Gisli Asgeirsson (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 04:37
Úps, Gísli ... er bara orðin svo leið á Lúkösum, vildi vara ástkæra bloggvini mína við. Svo var ég náttúrlega að reyna að snapa fæting við hann ... djók!!!!!
Held að við ættum að sameinast um að kommenta eitthvað sætt hjá honum á hverjum degi, alveg sama um hvað hann skrifar. Bara setja "Hahahhaha, þú ert svo fyndinn." Eða "Hahahhaah, rétt hjá þér!" og broskarl og hjarta!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.12.2007 kl. 07:50
Gleymdi ... ég er komin í bann á síðunni hans. Hann hefur líklega haldið að ég ætlaði að kommenta meira um að hann væri að djóka Ekkert væri fjær mér.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.12.2007 kl. 09:04
Þetta er náttúrulega gráupplagt. Köllum hann elsku drenginn og allt slíkt í bak og fyrir.
Gísli Ásgeirsson (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 09:54
snjallt, ættum sannarlega að einbeita okkur að því
Guðrún Jóhannesdóttir, 10.12.2007 kl. 10:55
Heheheheheh, æði! Ég ætlaði að gera það áðan en þá komst ég að því að ég er í banni! Argggg
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.12.2007 kl. 12:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.