11.12.2007 | 18:35
Bold and the brúðkaupsraunir
Held að það sé kominn tími á að bolda svolítið. Brooke hætti við að giftast Ridge af því að ástsjúkur tengdasonur hennar, Nick, truflaði brúðkaupið, eins og komið hefur fram. Felicia dó og Bridget huggaði Ridge vegna systurmissisins og notaði svefnherbergisröddina á hann meðan hún strauk honum huggandi og léttklædd uppi í rúmi. Nick hljóp upp til að athuga hvað væri í gangi, opnaði dyrnar hljóðlaust og kíkti og gat ekki séð betur en ástaleikur stæði sem hæst. Fólkið í boldinu læsir aldrei að sér. Hann hljóp út í hvelli og á barinn, hitti þar blindfullan og snöktandi geðlækninn, hana Taylor sem vonaðist til að fá vonandi kannski mögulega að hirða upp leifarnar af Ridge. Ekkert stolt kemur í veg fyrir hamingju mína, drafaði hún. Hún elti samt harmþrunginn Nick í bátinn hans. Á svipuðum tíma, þegar Brooke var búin að hugga Ridge, hitti hún Jackie, mömmu Nicks, sem sagði henni að Nick hafi greinilega séð til Brooke og Ridge því hann hafi hlaupið út í sjokki. Brooke fær líka sjokk, ákveður að finna Nick og segja honum að hún elski hann, ekki Ridge. Af einskærum drykkjuskap og klaufagangi datt léttklædd Taylor ofan á enn minna klæddan Nick sem var allt í einu kominn í koju og um leið gekk Brooke í salinn (káetuna). Tjaldið fellur.
Það er þrennt í stöðunni:
1. Brooke fleygir Taylor útbyrðis sem missir minnið og giftist svo Tómasi, syni sínum, þegar kemur í ljós að ruglingur hafði átt sér stað á fæðingardeildinni fyrir 18 árum. Brooke fellur fyrir fangaverði í kvennafangelsinu og tekst með hennar hjálp að flýja. Hún litar hár sitt dökkt og fer að ganga í lágbotna skóm.
2. Taylor stofnar bleikan trúarhóp þar sem fjölveri er leyft og gengur að eiga Nick, Ridge, Thorne og brunakarlinn. Hún verður MJÖG hamingjusöm. Oprah fjallar um málið í þætti sínum.
3. Taylor giftist Eric, tengdaföður sínum. Stefanía, mamma Ridge, fer að vera með Nick sem er genginn í Vísindakirkjuna. Tom Cruise fer að bregða fyrir í þáttunum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.11.): 2
- Sl. sólarhring: 197
- Sl. viku: 711
- Frá upphafi: 1506640
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 583
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
haha góð
Adda bloggar, 11.12.2007 kl. 19:39
Her uti er thad a ske ad Felicia er ekki dain og svo er komin onnur systir hennar Brooke,hun er i sambandi vid Eric og Patrick Duffey ur Dallas seriunni er pabbi Brooke hann er grunadur um ad skjota Stefanie sem lifdi af.
Ásta Björk Solis, 11.12.2007 kl. 19:50
Ja, ekki er öll vitleysan eins!
Lára Hanna Einarsdóttir, 11.12.2007 kl. 19:54
Nick og Taylor taka saman, segi ég. það sem Ásta segir hér fyrir ofan virkar alveg trúlegt því það er svo ótrúlegt.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.12.2007 kl. 19:57
Mér leiðist
Þröstur Unnar, 11.12.2007 kl. 20:15
Æ, Þröstur minn. Þú getur komið hingað, við erum að spila lúdó ...
Já, Ásdís, þau munu taka saman, ég féll í trans nýlega og sá það ... eða kíkti á Netið, man það ekki. Brooke reynir allt sem hún getur til að ná Nick aftur.
Ásta, ég var eitthvað búin að heyra af því að Felicia hefði ekki dáið, það væri gaman að vita hvort Omar soldán, sem byrlaði Taylor eitur þannig að hún lagðist í dá, allir héldu hana dána, rændi henni og hélt í kvennabúri sínu, sé kominn á kreik aftur. Hlakka til að sjá þáttinn: "Hver skaut Stefaníu?"
Thor, þetta var nú soldið perralegt ... múahahahaha
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.12.2007 kl. 20:35
Elsku Gurrí-þú ert bara snillingur og gjörsamlega búin að bjarga mánuðinum hjá mér
kikka (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.