21.1.2008 | 20:46
Þrautgóð á raunastund, hviður, farsar og hvaðeina ...
Það var heilmikil sætaferðastemmning í strætó á heimleiðinni. Tommi talaði um Þorratunglið sem verður fullt á morgun (góður dagur til að fórna ...), aðrir ræddu nýjustu tíðindin og bloggvinkona mín, ung og dásamleg Skagamær, vildi að gerður yrði sjónvarpsþátturinn Ráðhúsið, glæpsamlega fyndinn farsi í nokkrum þáttum. Annars er ég sammála Tomma með að það er meira sjokk fyrir okkur Skagamenn að svona mörgum HB-Granda starfsmönnum hafi verið sagt upp.
--- -------- ------- -------- ------
Tommi hleypti okkur út við staurinn góða á Garðabrautinni sem lá á hliðinni einhverra hluta vegna. Það tók mig hátt í fimm mínútur að komast þennan stutta spöl heim og þurfti ég að finna skafla til að ganga í og þeir dýpstu voru um 3 cm djúpir ... ef ég hefði gengið troðnar slóðir hefði ég fokið út Höfðabrautina og það hefði verið ófögur sjón. Ég mat veðrið í morgun sem tveggja trefla veður og fjólubláa sjalið fauk af mér við Höfðabrautarhornið. Það var mikil gleði þegar ég endurheimti það nokkrum kílómetrum vestar, ókei, nokkrum skrefum. Vindurinn hafði rúllað því smekklega upp. Ég komst sem sagt við illan leik í himnaríki og leið eins og sögupersónu í Þrautgóðum á raunastund. Samt sendi ég án nokkurrar miskunnar erfðaprinsinn út í mjólkurbúð (Skaganesti) rétt áðan. Hviður eru bara 25 m/sek á Kjalarnesi núna en þær voru ábyggilega hátt í 105 við himnaríki áðan. Æ lovvv ittt!
Að lokum langar mig til að sýna ykkur stórfenglegt UEFA-myndband um það magnaða íþróttalíf sem viðgengst hér á Skaganum. Þegar nákvæmlega 4 mínútur eru liðnar af myndbandinu sést himnaríki í nokkrar sekúndur fyrir miðri mynd. Skrímslasvalirnar miklu voru ekki komnar á húsið þegar myndin var gerð.http://www.uefa.com/trainingground/index.html#34005/16384/646791
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 637
- Frá upphafi: 1505990
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég er nokkuð viss um að nokkrir eru í hættu að lenda í mannfórnum hjá verkalýðsforningjanum honum bróður mínum á þessu nýja tungli.
Ömurlegar fréttir af Skaganum .... ég heyri allveg þrumuræðurnar í Tomma mínum yfir þessu hingað austur.
Magga (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 21:04
Mér minnir að einhver hér á blogginu hafi ætlað að éta fötin sín ef það rættist sem Völva vikunnar sagði með þetta brambrölt í borginni rættist
Bjarndís (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 22:21
Hehehe já magnað er það skyldi rætast hjá henni, nú er bara að sjá rest.. Hvað sagði hún annars með Ólaf Ragnar ?
Ég keypti ekki þessa viku og líður nú eins og óupplýstum aula...
Ég vona að prinsinn hafi sloppið til himnaríkis aftur, örugglega hugsandi köld eru kvennaráð. Hérna voru það karlaráð, Steinar gerði tilraun til að senda Bjössa út með hundana í gönguferð. Ég hefði getað sótt þá á morgun á suðurnesin held ég.
Ragnheiður , 21.1.2008 kl. 22:26
Af tæpri aldarfjórðúngs reynslu af uppsetníngu & viðhaldi á tölvukerfaum, get ég deilt með þér í leyni að flestallar bilanir á slíku eiga sér orsökaruppruna á milli stólsetu & lyklaborðs notenda.
Ég er enn að melta þetta með pólitíkina í Tjöruborg sem að er alveg núna í takt við íslenskt veðurfar, rysjótt mjög & ófyrirsjáanlegt.
Steingrímur Helgason, 21.1.2008 kl. 23:06
Guðrún Jóhannesdóttir, 21.1.2008 kl. 23:10
Hehhehe, nei, Steingrímur minn, netið datt út akkúrat þegar ég þurfti á því að halda en flestir voru nú farnir heim svo að þetta sakaði engan annan ... kíkti á vinnupóstinn við heimkomu og allt var komið í lag, arggg! Hélstu virkilega að ég hefði gleymt að ýta á ENTER, skömmin yðar?
Sá Bjössa og voffana fyrir mér fjúkandi yfir á Suðurnesin og flissaði ógurlega. Erfðaprinsinn slapp, undarlegt með hann, það var hálfgert logn þegar hann fór út miðað við fárviðrið sem ég upplifði ... kannski lognið á undan storminum.
Spennt að vita hver étur nú fatnað sinn ... Bjarndís, múahahahahha
Já, Magga mág, hann Tommi var í stuði í dag ... eins og venjulega.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.1.2008 kl. 23:12
kvitt-kvitt
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.1.2008 kl. 23:20
Feitletrað kvitt frá Kópavogskjördæmi eystra
Kjartan Pálmarsson, 22.1.2008 kl. 00:35
Kvitterí kvitt kvitt til þín
Bryndís R (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 08:34
Maður roðnar bara við lýsingarnar á sér
Já sjáiði þetta ekki fyrir ykkur úr "Ráðhúsinu"...
Gísli Marteinn: "Ólafur er ekki enn mættur til vinnu og hefur ekkert hringt, við verðum að vona að hann sé bara of seinn enn ekki veikur Vilhjálmur"
Vilhjálmur: "Vertu bara rólegur Gísli minni hann lætur sjá sig vittu til"
Gísli Marteinn: "Vilhjálmur hvernig geturu verið svona rólegur, þú veist að ef að hann mætir ekki þá fellir Margrét meirihlutann!!"
Í næstu skrifstofu...
Margrét: (í símanum) "já Dagur ef að hann mætir ekki í dag þá veistu að þetta gengur eftir og þú verður borgarstjóri aftur"
Vera Knútsdóttir, 22.1.2008 kl. 11:00
Út í mjólkurbúð (Skaganesti)? Er Skaganesti flutt í gömlu mjólkurstöðina kannski?
Bíð spennt að fá að vita hvaða borgarstjórn verður hvaða dag vikunnar næstu árin og hver verður borgarstjóri fyrir hádegi og hver eftir hádegi.
krossgata, 22.1.2008 kl. 11:26
ég horfði á allt fjandans myndbandið.. um fótbolta... ég sko
Jóna Á. Gísladóttir, 22.1.2008 kl. 12:48
allt lætur maður hafa sig í, gerði eins og Jóna, horfði til loka. FÓTBOLTI!
Já þvílíkur áhrifavaldur sem þú ert Himnaríkisfrú
Ekkert blogg, vonandi faukstu ekki út í buskann stelpa
Guðrún Jóhannesdóttir, 22.1.2008 kl. 15:10
Bara að kíkja við og sjá hvað þú ert að bardúsa Það eru svipaðir skaflar hér fyrir utan hjá mér
Margrét St Hafsteinsdóttir, 22.1.2008 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.