6.3.2008 | 19:46
Dyggð undir dökkum hárum
Stór hluti samstarfsfólksins flýgur til Svíþjóðar í fyrramálið, á árshátíð. Þetta var frekar klikkaður dagur í dag, bæði annasamur og villtur (vegna leynivinaleiksins) og í stað þess að hanga í vinnunni fram á kvöld tók ég ólesnar síðuprófarkir með mér í strætó og leitaði að villum, röngum skiptingum á milli lína og slíku á heimleiðinni. Birtan úti gerir þetta mögulegt og mjúk keyrsla ókunna strætóbílstjórans sem ég kalla í huganum Gumma II.
Það var ansi gaman að sjá fögnuðinn og kossana þegar fólk komst að því hverjir átti hvaða leynivin/i. Ég fékk sætan koss frá hinni yndislegu Kolbrúnu Pálínu, blaðamanni á DV, og ekki síðri frá Helgu minni, prófarkalesara og ástkærri bloggvinkonu. Veit núna að ég hefði ekki þurft að rembast jafnmikið að hafa gjafirnar til þeirra svona ólíkar, þær sitja ekki nálægt hvor annarri og hefðu ekkert fattað.
Í morgun var svooooo hvasst á leiðinni í bæinn, hviður í kringum 32 m/sek á Kjalarnesi og til að lifa af þennan hrylling hellti ég mér ofan í lestur hryllingsbókar eftir Dean Koontz, það var mun skárra að gleyma sér yfir morðóðum djöflum en upplifa strætó hristast og skjálfa. Heimir fór létt með að koma okkur heilum á húfi í Mosó!
Annað: Það lítur út fyrir gott sjónvarpskvöld ...
Kl. 20.15 Gettu betur á RÚV.
Kl. 21.00 Life á SkjáEinum.
Kl. 22.15 ReGenesis á Stöð 2.
Kl. 23.15 Anna Pihl á RÚV.
P.s. Var andlaus í sambandi við fyrirsögn, man eftir þessari sem bókatitli í eldgamla daga!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Sjónvarp, Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 9
- Sl. sólarhring: 199
- Sl. viku: 647
- Frá upphafi: 1505938
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 521
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Aha, þarna lærði ég trix, er sko alltaf í vandræðum með fyrirsögn, takk
Svanhildur Karlsdóttir, 6.3.2008 kl. 19:51
Leynivinaleikurinn var æði. Gaman að sjá hvað allir voru kátir og sumir hissa í dag.
Í morgun afhenti ég mínum leynivini gjöfina í eign persónu en þóttist bara vera sendill, eins og venjan var hjá okkur.
Best af öllu var auðvitað að einhverjir hafa lært ný nöfn og margir sem ekki höfðu farið inn á ritstjórnina hinum megin við mötuneytið gerðu það í fyrsta skipti í vikunni. Þú færð svo skemmtilegar Malmö-sögur eftir helgina... Au revoir (kann þetta ekki á sænsku)
erlahlyns.blogspot.com, 6.3.2008 kl. 22:26
Gurrí, Guð mér leist ekki á blikuna í gær þegar einhverjir 2 bílstjórar hjá Teit voru allt í einu mættir til að kaupa eitthver rosalegt tóg, datt helst í hug að nú ætti að binda EINHVER(JA) niður
Guðrún Jóhannesdóttir, 6.3.2008 kl. 22:47
Hmmm, Guðrún, það var víst afturhurðin, ég var bæði stillt og bundin!
Flottur kofi, Anna! Það hefði verið gaman að berja hann augum ... en West Ham verður það, heillin.
Erla, ég var einmitt að hugsa um að labba yfir í vinnuna til þín og afhenda Kolbrúnu Pálínu síðustu gjöfina sjálf, þykjast vera sendill ... það var bara svo mikið að gera .... geri það næst!
Svanhildur, hér eru fleiri fyrirsagnir:
Ráðskonan á Grund, Hvunndagshetjan, Snjallar stúlkur, Ævintýrastrætisvagninn, Hetjurnar frá Navarone, Óskilabarn 312, Heimskra manna ráð, 39 þrep, Maður frá Suður-Ameríku, Hr. alheimur .... osfrv.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.3.2008 kl. 22:53
Knús á þig ljúfust þó ekki sé ég neinn leynivinur... skelfing hvað það verður alltaf mikið mannskæðaveður í Kollafirðinum og Kjalarnesi..
Tiger, 7.3.2008 kl. 02:31
Hélt að fyrirsögnin væri um leynivinin Hafðu góðan dag
Brynja skordal, 7.3.2008 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.