9.3.2008 | 00:43
Draugaskip og dýrðarsónata nr. 11
Er enn í losti eftir að hafa horft á byrjunina á mynd á RÚV, Draugaskipið. Þar er fólk köttað í sundur í miðjunni með vír. Algjör hryllingur. Svo er myndin bara bönnuð innan 12 ára. Ætti að vera innan 50 ára svo ég hefði sloppið. Mætti ég þá biðja frekar um sæta tilvistarkreppumynd með t.d. Ben Affleck. Held ég verði að skella mér í bólið með hryllingsbókina mína eftir Dean Koontz og jafnvel klára hana til að sýnir úr Draugaskipinu valdi engum martröðum. Erfðaprinsinn tautaði: There is a god, þegar myndin byrjaði, eða það heyrðist mér. Ég ætla a.m.k. ekki að vekja hann ef hann öskrar upp úr svefni í nótt.
Ég leitaði nýlega dauðaleit á youtube að einu uppáhaldspíanóverkinu mínu. Minnti að það væri eftir Mozart og þrjóskaðist sem betur fer við leitina. Var búin að syngja stefið fyrir gæjana í Tólf tónum og þeir sögðu mér hvað það héti en síðan eru liðin mörg ár. Fann svo þessa dýrð mjög aftarlega. Setti inn piano og Mozart og það borgaði sig. Hér er dýrðin, góða skemmtun: http://www.youtube.com/watch?v=lOfNfa3gcqk&feature=related
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 32
- Sl. sólarhring: 227
- Sl. viku: 724
- Frá upphafi: 1505731
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 585
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
*bros*
Þessi mynd var góð. En sammála. Fyrsta atriði er svakalegt og ekki við hæfi barna undir 50 plús eða svo.
kristjan (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 01:07
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.3.2008 kl. 01:14
Ég er líka skelfdur,,,
MAMMA !
Steingrímur Helgason, 9.3.2008 kl. 01:20
var búinn að sjá þessa mynd og langar ekki að horfa á hana aftur einu sinni er nóg En ferminga strákurinn minn var fljótur að sjá að hún var bara bönnuð innan 12 ára svo hann hrópaði veiiii ég má ég má horfa vonandi sefur hann eftir þetta hann sagði bara MAMMa er ekki smábarn sko en af því að hann er að fara í "fullorðinamannatölu" næsta sunnudag þá sagði bara Mamman dæs og lét sig hverfa frá sjónvarpinu
Brynja skordal, 9.3.2008 kl. 01:43
rosalega slapp ég vel, missti algerlega af þessu ...var að horfa á allt annað en RÚV enda ekki bíómyndatýpan...kær kveðja yfir flóann. Það liggur við að við getum veifast á.
Ragnheiður , 9.3.2008 kl. 02:55
Sammála þetta var ekki mynd fyrir yngri en 18, en svona er þetta! Nú það er nú barasta best að benda á USA hversu mikið þeir eru ofstækisfullir gagnvart til dæmis nágrönnum sínum sem að þeir hika ekki við að skjóta ef að þeir óvart álpast inn á lóðina þeirra: Skjóta og spyrja svo! Þetta er þeim blessuðum uppálagt með öllum þessum ofbeldiskvikmyndum og bardagaleikjum í tölvum og því miður er farið að sjást þess merki hér á Fróni með þetta líka og bendi líka á að eftir að hnefaleikarnir voru leyfðir þá hafa meiðslin aukist þó svo að aðrir haldi öðru fram! En sem betur fer höfum við Íslendingar flest allir heilbrigða skynsemi, en hvað seinna verður það er önnur saga. En haltu skrifunum áfram það er alltaf gaman að fylgjast með góðum bloggurum.
Örn Ingólfsson (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 03:02
Ég horfi aldrei á hryllingsmyndir, ég man ennþá þegar ég sá auglýsinguna um draugaskipið þegar ég var í bíó í Kringlubíó. Alveg ógeðslegt að lenda í því að sjá auglýsinguna
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.3.2008 kl. 03:36
Við skulum bara segja að ég vil frekar horfa á Tónaflóð en horrorflóð...
Mér er ekki vel við hryllingsmyndir því ég dreymi oftast flestar myndir sem ég horfi á að kvöldi, en í drauminum er ég kominn í aðalhlutverkið og oftar en ekki sá sem fær mest af öllu sem í myndinni gerist .. og horror er eitthvað sem ég vil ekki fá í daumaheima. Mozart er ætíð sígildur og góður..
Tiger, 9.3.2008 kl. 06:06
Ég elska hryllingsmyndir og horfði sko á þessa, hafði samt séð hana áður
Svanhildur Karlsdóttir, 9.3.2008 kl. 11:03
Já Gurrí mín ég horfði líka á þessa mynd í gærkvöldi mér fannst hún horror ég var líka hissa að myndin skuli vera bönnuð innan 14 ára. Mér finnst hún ætti verið bönnuð 16 ára.
knús
Kristín Katla Árnadóttir, 9.3.2008 kl. 13:36
Ég nenni aldrei að horfa á hryllingsmyndir. Sat þess vegna og leysti krossgátu Moggans í gærkvöldi.
Steingerður Steinarsdóttir, 9.3.2008 kl. 13:50
Takk, takk, fyrir verkið.
Njóttu dagsins.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.3.2008 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.