23.3.2008 | 22:11
Möndlugjöf og allt ...
Syfjan mikla skall yfir um hádegisbil. Held ég leggi ekki framar á mig svona formúluvakn nema með almennilegum undirbúningi, góðum vítamínkúr og slíku. Líklega hefði dagurinn í dag farið í eintómt dorm ef ekki hefði verið fyrir matarboð til Hildu í Kópavog í kvöld en á borðum hjá henni var sannkallaður jólamatur. Meira að segja var möndlugjöf sem ég var svo heppin að fá. Frábært að fá meira nammi á heimilið ... After Eight og svo var líka páskaskraut.
Næsta föstudag á Davíð frændi afmæli og það sama kvöld keppa Akranes og Kópavogur í Útsvari. Hilda elskar Kópavog sinn þótt alin sé upp á Skaganum og á í mikilli tilvistarkreppu ... Mamma ætlar að gera sitt besta með því að mæta í sjónvarpssal, enn og aftur í gulu blússunni sinni sem hefur tryggt okkur Skagamönnum sigur síðustu tvö skiptin. Vona að hún hafi ekki þvegið hana. Það verður barist til síðasta blóðdropa í átta liða úrslitunum!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 183
- Sl. sólarhring: 349
- Sl. viku: 875
- Frá upphafi: 1505882
Annað
- Innlit í dag: 145
- Innlit sl. viku: 711
- Gestir í dag: 139
- IP-tölur í dag: 134
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Verð að viðurkenna að hér eru 2/3 páskaeggjaeignar heimilisins eftir. Okkur tókst að ljúka einu eggi saman, ekki stóru. Fer ekki bara annar í páskum í þetta? heheheh
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.3.2008 kl. 22:24
Góður á jafnan góðs von, sagði málshátturinn.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.3.2008 kl. 23:36
Hér er nóg eftir og verður svo næstu daga, það er ekki hægt að massa þessu í sig í hvelli. Sofðu vel.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.3.2008 kl. 23:40
Er þessi mynd af rétti á matseðli Hildu ?
Ég held með Skaganum ......úha úha
Sofðu rétt, það ætla ég að gera
Ragnheiður , 24.3.2008 kl. 00:26
Vá hvað ég skil hana, ég get ekki gert upp við mig hvort að ég haldi með Kópavogi eða Akranesi. Var uppá Skaga um síðustu helgi í blíðskaparveðri og sýndi 7. ára ömmustelpunni minni hvar ég fæddist og hvar ég ólst upp og hvar ég lærði að synda, Langasand, bryggjuna þar sem amma lá með færið sitt, og svo sýndi ég henni, æskuheimili mitt, sem mér hafði alltaf fundist vera "höll", í draumum mínum. Og viti menn, hún staðfesti að húsið hlyti að vera höll, enda var verðlaunaskjöldur á húsinu, verðlaun fyrir fegurð og fallegt viðhald. Oh, hvað ég var stolt. - En henni fannst, að það þyrfti, að laga "Bíóhöllina" svo hún stæði undir nafni eins og hin höllin. Og ég er sammála henni.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 24.3.2008 kl. 03:32
Ég hef á tilfinningunni að undir mörgum samnefnum sé eiginlega bara ein sál AA. Eða eru til margar mismunandi?
KátaLína (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 06:26
girnilegur aðalrétturinn af myndinni að dæma - bara fjarlægja eplið svo hann verði fríðari
Rebbý, 24.3.2008 kl. 11:04
Mikið skelfing sem ég skal halda mig við sjónvarpið á n.k. föstudag. Í gula bangsagallanum. Ójá. Þið takið þetta. Hef ekki lengur taugar í Kópavog þó gott sé að búa þar skv. einhverjum manni. Frusssssssssssssssssssssssss
Knús
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.3.2008 kl. 12:00
Ég hlakka svo til, éég hlakk-a svo ti-l... hvað kemur svo?
Ég er að deyja mér finnst þetta svo spennó! Knúsalús á þig!
Edda Agnarsdóttir, 24.3.2008 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.