30.3.2008 | 18:46
Ör-fermingarveislur dagsins
Héðan var haldið skömmu fyrir hádegi með Tommabíl (strætó) til að afplána tvær fermingarveislur í Reykjavík. Afplánun er auðvitað rangt orð og bara djók, þetta var frábært. Tvær frænkur mínar, Ylfa og Anita, voru fermdar í Hallgrímskirkju í morgun og veislurnar haldnar heima hjá þeim ... á Grettisgötunni, kl. 14 og 15. Skemmtileg tilviljun ... þær eru ekkert skyldar. Eins og alþjóð veit er Grettisgatan nálægt Hlemmi og skipulagning dagsins miðaði við að taka strætó þaðan kl. 15.45.
Beið til tæplega tvö eftir Hildu í Kaffitári, Bankastræti og sötraði fyrri latte dagsins. Er ekki yfirleitt vont kaffi í fermingarveislum? Ja, ekki fékk ég að prófa þá kenningu. Þetta voru nefnilega ör-fermingarveislur. Gjörið svo vel, var nefnilega sagt 10 mínútum áður en ég þurfti að yfirgefa samkvæmnin, líklega Aðgerðin setjum Gurrí í megrun eftir páskana-dæmi. Hjá Höllu frænku (mömmu Ylfu) var kjötsúpa, alveg tryllingslega góð. Tvær kökur voru á borðinu, hjá súpunni, hnetukökur. Gat ekki stillt mig um, þegar ég knúsaði Höllu bless, að þakka fyrir dásamlegu hnetukökurnar ... og hló hæðnislega með dassi af beiskju. Hnuss, sagði Halla, ég faldi aðalterturnar fyrir þér inni í eldhúsi. Í ljós kom að dýrðarinnar tertuveisla var um það bil að hefjast og súpudruslan var bara til að hita gestina upp.
Hilda þurfti að draga mig út á hárinu því næsta fermingarveisla átti að hefjast klukkan 15, eða 45 mínútum fyrir áætlaða brottför frá Hlemmi. Við hlupum niður Grettisgötuna og fældum hvæsandi ketti og hræddum gamlar konur í öllum látunum. Hjá Anitu var æðislegt hlaðborð með indverskum réttum og ég fann hvernig skipulagið fór smám saman að riðlast í huga mínum, sérstaklega af því að það var ekki sagt gjörsovel strax. Seinir gestir og slíkt. Skrattinn á hægri öxl hvíslaði að mér að ég gæti bara tekið leigubíl í Mosó, til hvers að fara með strætó 15 og húka svo í Mosó í 40 mínútur í svona brunagaddi? Skrattinn á vinstri öxl samþykkti það með öllu greiddu atkvæði.
Við náðum þó að fá okkur mat áður en hringt var í Hildu vegna vinnunnar, hún var á bakvakt eða eitthvað. Við rukum í Kópavoginn og hún reddaði málum ... og þar sem leigubíllinn sem beið við staurinn þarna rétt hjá hvarf ákvað hún bara að skutla mér í Mosó. Hún flautaði svo og veifaði daðursfullt til Tomma, gamla bekkjarbróður síns, sem beið þolinmóður á stoppistöðinni eftir Gurrí sinni. Hilda, ég er þér afar þakklát fyrir skutlið ... en Tommi er minn!
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 637
- Frá upphafi: 1505990
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
OOOHHH, varstu í veislu hjá Höllu? Rosalega ert þú alltaf heppin. Bið svakalega vel að heilsa henni næst þegar þú heyrir í henni. En hvarflaði í alvörunni að þér að húka á stoppistöð í 40 mínútur í þessum gaddi? Er ekki allt í lagi með þig? Fyrr færi ég á puttanum með öskubíl eða hvaða öðru farartæki sem er. Eins gott að skrattinn hefur vit fyrir þér.
Helga Magnúsdóttir, 30.3.2008 kl. 18:59
Það sem ég gerði þessar 40 mínútur kemur í næstu færslu! Þetta var orðið eins og BA ritgerð hjá mér ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.3.2008 kl. 19:08
Ég held að þú hafir verið alveg gasalega heppin að missa af földu tertunni, ef myndin er af henni ..... !
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 30.3.2008 kl. 21:35
ÓKEY ÞÁ!!!
Hilda systir (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 23:28
Já Hilda, ekkert daður við Tomma
Guðrún Jóhannesdóttir, 31.3.2008 kl. 01:48
Hvaða strætóvesen er þetta.... bara fá skutl
Svala Erlendsdóttir, 31.3.2008 kl. 09:34
Innlitskvitt
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 31.3.2008 kl. 14:44
þið strætó-ferðandi-fólk eruð sannar hetjur. Ég held ég myndi bara flippa út, svei mér þá.
Ég get ekki annað en hlegið að þessari færslu. Vona bara að næst þegar þetta fólk er með fermingarveislu segi það gjössovel a.m.k. 20 mínútum áður en þú átt að vera mætt í strætó
Jóna Á. Gísladóttir, 31.3.2008 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.