5.4.2008 | 16:27
Söfnuður hinna tíu þúsund engla
Langar að vekja athygli á því að ég hef stofnað Söfnuð hinna tíu þúsund engla. Hann er til húsa hér í himnaríki. Skilyrði fyrir inngöngu er safnaðarmeðlimir gefi mér eigur sínar, tíund launanna og tilbiðji mig að auki. Þetta er söfnuður sem samanstendur af huggulegum karlmönnum sem ég hef óheftan aðgang að. Æskilegt er að a.m.k. einn sé laghentur, eigi verkfærasett og borvél og kunni að setja upp rúllugardínur. Allir vita hvað erfitt er að ná í iðnaðarmann ... sem kemur aftur.
Í himnaríki er pláss fyrir heilmörg eintök af einhleypum mönnum, lengi má stafla í kojur. Ég geri engar kröfur um greind, undirgefni nægir. Ég áskil mér líka allan rétt til að ráðstafa mönnunum til ógiftra vinkvenna, mömmu eða annarra skyldkvenna á öllum aldri.
Hlýðnipróf verða haldin á Langasandi á morgun kl. 14-16. Mætið í sundskýlu, það verður flóð.
52 stúlkur fluttar af búgarði sértrúarsöfnuðar í Texas | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Trúmál og siðferði, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 158
- Sl. sólarhring: 330
- Sl. viku: 850
- Frá upphafi: 1505857
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 692
- Gestir í dag: 122
- IP-tölur í dag: 118
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þetta er snilldar hugmynd! Rosalega praktískur söfnuður, mun praktískari en aðrir söfnuðir á markaðnum
Vera Knútsdóttir, 5.4.2008 kl. 16:44
Ef þig vantar mann, Vera mín, þá færðu einn hjá mér. Ekki spurning. Ljóshærðan eða dökkhærðan?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.4.2008 kl. 17:06
Verðuru með svona gripasýningu þar sem að maður getur bara komið og valið?
Vera Knútsdóttir, 5.4.2008 kl. 17:21
Ég reyni að velja skynsamlega ofan í þig eins og sönnum safnaðarformanni ber! Þú hefur þó tillögurétt og málfrelsi!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.4.2008 kl. 17:24
Góð hugmynd Guðríður, hef heyrt af atvinnulausum útlendingum sem búið er að setja á undirgefninámskeið hjá veitingahúsum og byggingaverktökum, alveg tilbúnir í kojurnar!!! ábyggilega fitt líka af allri launalausu vinnunni. Sumsé vanir, laghentir, launalausir karlmenn.........
Halla (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 17:27
Minn heittelskaði getur allt en ég læt hann ekki, mundi þó alveg lána þér hann í smá viðhald hafðu það gott og gangi þér vel í áheyrnarprófinu.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.4.2008 kl. 17:32
Hvaða aðrir hlutir verða hafðir til viðmiðunar, annað heldur en góð "skora" ?
Einar Indriðason, 5.4.2008 kl. 17:42
Ég veit þá hvert fyrsta stopp mitt verður þegar ég kem aftur heim á klakann! í himnaríki að sækja karlinn!
Vera Knútsdóttir, 5.4.2008 kl. 18:29
Guðrún Jóhannesdóttir, 5.4.2008 kl. 18:50
knús knús og góðar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.4.2008 kl. 19:16
Ég myndi náttúrlega glaður mæta, en það hittist illa á. Ég er kvefaður, það er hálka á heiðinni & fundur hjá skeljabrotasöfnurum fjarðarinns á sama tíma.
En mínar bestu óskir um gott gengi & stýrivexti.
Steingrímur Helgason, 5.4.2008 kl. 20:39
Ég sæki hér með um inngöngu í söfnuðinn!!
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 5.4.2008 kl. 20:51
Þú yrðir þá að vera í safnaðarstjórninni, Ingibjörg.
Skrambans, Steingrímur, það hefði verið flott að fá þig sem einn af tíu þúsund englabossunum mínum!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.4.2008 kl. 22:36
Hvernig gengur að safna ? Ég á helling af köllum, minn kall, synina og tengdasynina, bræður strákanna minna (heilt fótboltalið)
Á ég að senda stóðið ? það er ágætt innlegg í söfnunina
Ragnheiður , 5.4.2008 kl. 22:58
Já, það skal ég þiggja, fáir hafa sótt um, eiginlega engir gæjar satt að segja ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.4.2008 kl. 23:35
Hanna sagði mér hvað eiginmaður stelpunnar á leigumiðluninni hennar gerði þegar hann var með iðnaðaramann að vinna heima hjá sér og þurfti að skreppa frá. Hann læsti hann inni á meðan.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 5.4.2008 kl. 23:57
Vá maður verður að taka rúnt á Langasand með kíkinn á morgun :-)
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 6.4.2008 kl. 00:56
Áttu eins og þrjá handa mér, vel þjálfaða að sjálfsögðu
Ylfa Lind Gylfadóttir, 6.4.2008 kl. 01:05
Mig vantar svona altmuligman, laghentan sem kann ýmislegt fyrir sér
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.4.2008 kl. 02:59
Vantar einmitt iðnaðarengil....ertu með þá á lager??? Annars áróður....lækkum matarverð kíktu á bloggið mitt...uppreisn
Hólmdís Hjartardóttir, 6.4.2008 kl. 04:06
Já, það verður áreiðanlega félegur söfnuður sem þú situr uppi með á endanum Gurrí mín.
Steingerður Steinarsdóttir, 6.4.2008 kl. 10:09
Guðríður safnar gumum þeim
sem Guðríði kunna að hlýða
safnar í ríki himnanna heim
og hefur þá til þess..... að sinna öllum helstu húsverkum sem falla til á stóru heimili
Már Högnason (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 15:45
Þriðja línan á að byrja á "smalar"
Svona er að vera gikkbráður.
Már Högnason (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 15:46
Það var enginn á Langasandi nema ég, og mér var kalt.
Þröstur Unnar, 6.4.2008 kl. 16:54
Eiga vambsíðir enga möguleika á að komast inn í dýrðina?
Theódór Norðkvist, 6.4.2008 kl. 18:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.