11.4.2008 | 09:36
Stríð ... og aðstoð sérsveitar Birtíngs
Skrifborðið mitt var í rúst í morgun, skilaboðin hafa greinilega ekki komist í gegn til símasölumannsins djöfullega sem mig grunar að sé að snapa fæting. Hann var líka búinn að sparka inniskónum mínum svo langt undir skrifborð að það þurfti sérsveit Birtíngs (Björk) til að ná þeim. Meira að segja búið að festa heyrnartól á símann og meinleg hefnd mín verður fólgin í að láta tölvumanninn taka þau á eftir. Það er hræðilegt að hafa þessi heyrnatól ... kannski gott fyrir kvikindið en mér er sama, hann reynir að gera líf mitt óbærilegt ... og ég hans. Það er komið stríð!
Það var tvegga til þriggja trefla veður í morgun og ég bara með einn trefil, alveg eins og bjáni! Franski málshátturinn Það þarf að þjást til að vera fallegur, var mögulega hafður í hávegum nema ég var ekkert sérstaklega falleg í morgun, bara svona meðal. Það finn ég á því að ég rak hvorki upp hræðsluöskur né aðdáunarhróp þegar ég sá sjálfa mig í speglinum í morgun. Í gærmorgun t.d. öskraði ég, enda sofnaði mín með blautt hárið í himnaríki í fyrrakvöld ...
Ljúfi leikskólastjórinn sat við hlið mér í strætó og við kjöftuðum svo mikið að allt í einu vorum við bara komnar í vinnuna mína! Ég hafði fengið far með henni og alles frá mosó án þess að taka eftir því! Jamm, hún heitir Guðbjörg, ég er þó búin að komast að því. Held að börnin á Foldaborg séu mjög heppin með leikskólastjóra.
Jæja, föstudagur og klikkað að gera núna ... blogg jú leiter!
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 214
- Sl. sólarhring: 283
- Sl. viku: 906
- Frá upphafi: 1505913
Annað
- Innlit í dag: 173
- Innlit sl. viku: 739
- Gestir í dag: 166
- IP-tölur í dag: 160
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þarna á við: All is fair in war and love! Ekki spurning......
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 11.4.2008 kl. 10:14
Gangi þér allt í haginn í dag Gurrí mín.
Steingerður Steinarsdóttir, 11.4.2008 kl. 10:16
Hafðu ljúfa helgi Elskuleg
Brynja skordal, 11.4.2008 kl. 11:32
ja hérna það verður gaman að fylgjast með þessu stríði Góða helgi Gurrí mín
Guðrún Jóhannesdóttir, 11.4.2008 kl. 12:10
Ég held með þér í stríðinu... Áfram Gurrí!
Lára Hanna Einarsdóttir, 11.4.2008 kl. 12:27
Það verður fjör þegar þið sölumannsræfillinn farið að berjast hér um alla ganga. Ef þú getur dregið hann alla leið til mín skal ég hjálpa þér að berja hann.
Helga Magnúsdóttir, 11.4.2008 kl. 13:48
Er kannski hægt að fá kvöldvinnu þarna? Sé að sölumanninn vantar stuðning.
Þröstur Unnar, 11.4.2008 kl. 14:52
Góða helgi
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.4.2008 kl. 17:29
Hvernig væri að taka upp nýja stríðstækni við sölumannsdrusluna. Skilja eftir súkkulaðimola eða rós handa honum stilla stólin til baka og þ.h.gá hvort hann svari ekki í sömu mynd. ef það gengur ekki þá bara annars hafðu það gott um helgina.
tanta (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 19:25
Ein skilaboðin til hans í símanum í gær voru þau að ef hann skildi við skrifborðið eins og hann kom að því myndi ég skilja eftir gjafir handa honum, súkkulaði og slíkt. Það virkaði ekki, frænkubeib ... Það er skollið á stríð. Ég setti þykkan trefil í stólinn minn í fyrradag og miða sem á stóð Bannað að snerta þennan stól! Skildi svo gamla stólinn hennar Steingerðar eftir fyrir hann, þennan sem á ekki að vera hægt að breyta ... en honum hefur samt tekist það, strákdruslunni. Það er góður stóll en ekki notaður, heldur dýrkaður sem minjagripur um ástkæra fyrrum samstarfskonu. Í gær var gaurinn búinn að stela mínum stól og breyta honum í tætlur. Hann vill bara vera í stríði.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.4.2008 kl. 19:39
Er ekki til gamall og bilaður sími þarna einhversstaðar sem þú getur sett á borðið hjá þér á kvöldin? Þá geturðu beðið einhvern laghentan að fiffa þann síma þannig að þegar sölumannskvikindið setur tólið á eyrað þá fær hann heiftarlegan rafstraum. Svo felurðu bara þinn síma á góðum stað þar sem hann nær ekki í hann. Svo geturðu smurt borðið með einhverju ógeðslegu illa lyktandi klístri, sett platkúk eða eitthvað álíka ógeðslegt í stólinn, dauða rottu undir borð sem hann stígur á og hún smyrst undir lappirnar á honum. Það er hægt að láta sér detta ýmislegt í hug. Það er bara vitleysa að ætla að fara að spreða blómum og súkkulaði í þetta óbermi. Þú kaupir svoleiðis bara fyrir sjálfa þig. Gangi þér vel.
Sigga (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.