11.4.2008 | 20:21
Skilaboð frægs fólks að handan ...
Fínasti föstudagur í dag. Ástkær erfðaprinsinn sótti mig í vinnuna seinnipartinn og tók kassa með tímaritum fyrir sjúkrahúsið á Akranesi. Konan í móttökunni þar sagði okkur að fara upp á deild með megnið af blöðunum og þá gafst mér kærkomið tækifæri til að sýna prinsinum, hvar hann fæddist fyrir 27 árum og 364 dögum. Eitt andartak datt mér í hug að biðja indælu ljósmóðurina um að leyfa mér að sviðsetja fæðinguna en það voru því miður ekki nema 15 mínútur í að Einarsbúð lokaði.
Á bloggsíðu sem ég skoðaði í gær sá ég hlekk http://isl.reglan-cancercure.com/ sem ég ákvað að forvitnast um. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Þarna mátti finna margt ansi athyglisvert, meira að segja skilaboð Jesú Krists til heimsins. Einnig stendur þar orðrétt: Hjá okkur í himnaríki eru nú yfir 438.000 íslendingar og nokkuð af FRÆGU FÓLKI. Ekki séns að ég nenni að gera veður út af notkun þessa góða fólks á nafni heimilis míns en ég kíkti í hvelli á fræga fólkið. Þar mátti m.a. sjá: Jóhannes Pál páfa II, Önnu Lindh, Anthony Quinn, Onassis-feðginin, Bing Crosby, Charlie Chaplin, Díönu prinsessu, Elvis Presley, George Best, John Candy, Merilin Monro, Grace Kelly og furstann, mann hennar, Christopher Reeves og Rock Hudson. Nokkrar myndir eru af hverjum og ef maður ýtir á þá fyrstu koma skilaboð að handan frá FRÆGA FÓLKINU. Klikkaðu á myndina af Bing Crosby og þú getur lesið skilaboð til Íslendinga
Í skilaboðum frá Önnu Lindh segir. Take care of what you do, and where you go. Don´t take life for granted. With help from Reglan I can bring this message to you. Thank you for remembering me. My blessing and love to my family.
Charlie Chaplin segir m.a. If you are lonely, think about me. Bless you all.
Viðbót: Ég gleymdi aðalatriðinu og bæti því við núna ... þetta eru samtök sem starfa með 105 læknum og 137 hjúkrunarfræðingum. (The treatments are performed by us in co-operation with 104 doctors, 135 nurses in all categories of medical science. The doctors and nurses were practising in their earthly life, and are practising now with blessing of our Holy Father Jesus Christ.) Loforð er gefið um lækningu við sjúkdómum, bæði andlegum og líkamlegum. Stundum tekur bara einn sólarhring að lækna sjúkdóm sem tekur jafnvel vikur eða mánuði á venjulegum sjúkrahúsum. Einnig læknast sjúkdómar sem dauðlegir læknar hafa gefist upp við að lækna. Engar dýrar skurðaðgerðir, langar sjúkrahúslegur, engin lyf og engin þjáning. Vantar bara Enginn kostnaður og þá væri þetta æði!
Hér koma síðan skilaboð JK til heimsins ... á ensku líka:
Message from Jesus Christ to the World
All the people in the World must understand that I dont take life, drive the car, create Cancer, diseases or other sickness in people, I am here to help. I see that in this World, that people take their own life and others. My message to you, to understand, is that nobody has the right to take their own life or others. They took my life, why? The cruelty is even more to day, than when I was killed. It is your responsibility to live this life on the Earth with respect for other people, and everything else that lives. This is a message from me to the entire World. My Kingdom is not open for all people. The Priest or the Bishop can not open my Kingdom, for those people who dont listen to me or dont believe in me. I am here to help people, if they ask me to with their Prayer. Often the Prayer comes to late, use the Prayer every day.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 183
- Sl. sólarhring: 349
- Sl. viku: 875
- Frá upphafi: 1505882
Annað
- Innlit í dag: 145
- Innlit sl. viku: 711
- Gestir í dag: 139
- IP-tölur í dag: 134
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Jamm, það er nefnilega það. Og hvað kostar svo lækningin? Ætli farið sé eftir gjaldskrá Ríkisspítala?
Lára Hanna Einarsdóttir, 11.4.2008 kl. 21:16
Hahahha, einmitt! Ansi margir dollara, hugsa ég. Veiðarnar fara fram á ensku, eins og kemur fram á síðunni! Ég hélt í alvöru að þetta væri ólöglegt! Að lofa fárveiku fólki kraftaverkalækningu.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.4.2008 kl. 21:36
Það er greinilega mannmargt í Himnaríki, en segi ekkert um gæðin .... En sitthvað er nú Himnaríki og Himnaríki, ekki satt, Gurrí mín kær???
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 11.4.2008 kl. 21:49
Meiri snilld:
Ósæða og aðrar æðameðferðir:
Við hreinsum útfellingar innanúr æðunum, sem há blóðfita veldur, og komum þannig í veg fyrir að blóðtappi myndist. Eftir hreinsun, setjum við nýju uppfinniguna okkar, Blóðtappagildruna (Embolism trap), sem er einstök í veröldinni, biltingarkend aðferð í æðalækningum, sem enginn getur framkvæmt nema við. Gildran kemur í veg fyrir að blóðtappi komist frá ósæðinni til hjartans og myndi hjartastopp. Fremsti sérfærðingur í hjartalækningum í heiminum, Dr. Christiaan Barnard er einn okkar lækna. Myndir og nánari útskýringar HÉR.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.4.2008 kl. 22:00
Dísös Kræst, mar!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 11.4.2008 kl. 22:05
til hamingju með soninn á morgun
Rebbý, 11.4.2008 kl. 23:13
Á sonurinn afmæli á morgun bara? Til hamingju með hann.
Jesú er í góðum gír. Vona að Jón Valur lesi hjá þér honní.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.4.2008 kl. 23:44
Gurríar er gríðar já
og geysilegur kraftur.
Segist geta, svei mér þá,
sonin borið aftur!?
Til lukku með drengin, hann var og er enn ugglaust hið fallegasta barn!
Á afmæli réttri viku á undan mér!
ER ekki annars að styttast í Englandsför, eruð vonandi ekki hætt við!?
Magnús Geir Guðmundsson, 12.4.2008 kl. 00:53
Flott vísa, Magnús. Jú, það styttist í Englandsför. Við frestuðum henni til lokaleiksins sem verður í kringum 13. maí. Ég óska þér fyrirfram til hamingju með daginn þinn.
Anna, held að Lennon sé ekki á listanum og þess vegna ætla ég ekki að ganga í Regluna, gefa henni allar eigur mínar og svona ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.4.2008 kl. 14:07
Er þetta enn við lýði, ég er svo aldeilis hlessa, það var umræða um þessa "Reglu" fyrir nokkrum árum eimitt í sambandi við svikalækningar og fjárplokk. kv.gua
gua (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 14:16
Það er búið að fletta ofan af þessu hérna heima en þar sem síðan er mikið til á ensku þá hafa þau víkkað út veiðisvæðið. Með sannfæringarkrafti er alltaf hægt að plata örvæntingarfullt fólk. Svona blekkingar ættu að vera refsiverðar.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.4.2008 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.