Varúð - bold-innsýn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þú ert í uppáhaldi hjá mér

Ásdís Sigurðardóttir, 19.4.2008 kl. 12:50

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Hehehhe, það eru svo margir sem hafa aldrei barið þetta fólk augum, varð að sýna af hverju það er að missa ...

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.4.2008 kl. 13:13

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Ég held þú neyðist nú til að ritskoða þetta dáldið, Gurrí mín. Ég hef ekki séð aðra eins búbískoru frá því ég var í Grand Canyon hér um árið. Þetta er alveg rosalegt.

Þorsteinn Briem, 19.4.2008 kl. 14:01

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég horfi alltaf á þessa þætti en hvers vegna það veit ég ekki

Kristín Katla Árnadóttir, 19.4.2008 kl. 15:49

5 identicon

Ágæta Guðríður.

Mér, sem sérstökum áhugamanni um skrif þín um boldið, þykir miður er þú ætlar að fara að taka upp ritskoðun á þessum pistlum þínum. Það hefur verið sérstök "helgiathöfn" á mínu heimili þegar ég les upp atburðarrásina af síðunni þinni fyrir eiginkonuna. Við erum orðin "nær" sammála um að hún hætti að horfa á boldið og þess í stað lesi ég pistlana þína upphátt með tilheyrandi tilþrifum. Það er líka full ástæða til þess að einhver sem er nægilega innviklaður í atburðarrásina snúi ofan af öllum þessum blóðtengslum og giftingum til að einfaldur meðaljón átti sig á hvað í veröldinni sé búið að gerast þarna!

Ég hvet þig þess vegna til að halda áfram á sömu braut og láta ekki einhverjar tilfinningar annarra ráða því með hverjum er haldið og hverjir eru vonda fólkið. Ég hef alla vega ekki látið það hafa nein áhrif á helgistundirnar hjá mér.

Svo getur þú eftir nokkur ár tekið saman þetta blogg þitt um boldið og gefið út á bók fyrir einhver Jólin. Það verður örugglega skemmtileg lesning því þú ert svo fjandi góður penni.

Áfram Ridge!

Jóhannes (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 16:08

6 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Huhumm ... jamm ... Hér kemur tilkynning úr himnaríki:

VEGNA GÍFURLEGS FJÖLDA ÁSKORANA ER ÉG HÆTT VIÐ AÐ RITSKOÐA BOLDIÐ!

HÉÐAN Í FRÁ VERÐUR ÞAÐ BIRT ALGJÖRLEGA ÓKLIPPT MEÐ ÖLLUM FRAMHJÁHÖLDUM, SÓLBRUNUM OG GIFTINGUM!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.4.2008 kl. 16:17

7 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Lára Hanna Einarsdóttir, 19.4.2008 kl. 16:19

8 identicon

Jess...veeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Jóhannes (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 16:20

9 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

HEHEHHE, þið eruð svo fyndin.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.4.2008 kl. 16:24

10 identicon

Taylor´s baby is mine? OMG Einmitt það sem þurfti til að ég færi ÚT í góða veðrið.Snilldar rithöfundar að verki

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 18:24

11 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Hef ég sagt þér að boldið er BARA áhugavert hjá þér...ekki í TV.

Marta B Helgadóttir, 19.4.2008 kl. 21:09

12 Smámynd: Brynja skordal

takk fyrir mig þú ert yndi

Brynja skordal, 19.4.2008 kl. 22:02

13 identicon

Sæl frú Guðríður.

Þar sem ég var að fara yfir síðustu Bold færslurnar hjá þér, datt mér allt í einu í hug að fara á www.wikipedia.org til að reyna að átta mig betur á plottinu, framhjáhöldum og fjölskyldutrjám í þáttunum. Jamm, jamm...eftir að hafa lesið allt sem þar stendur er ég aaaaðeins nær...held ég verði samt að lesa betur og draga upp gröf, ættartré og súlurit. En allavega..þá hefur sluttið hún Brooke náð að...giftast Nick einu sinni (en hann hefur líka verið kvæntur eða átt í ástarsambandi með Bridget dóttur Brooke), NOKKRUM sinnum verið gift Ridge, sem er hálfbróðir Nick, einu sinni verið gift Thorne sem er hm...minnir mig, STJÚPbróðir Ridge, einu sinni gift Eric, pabba Thorne og stjúppabba Ridge sem hún er búin að vera gift nokkrum sinnum. Og já, svo var hún líka með Deacon sem var kvæntur Bridget dóttur hennar, sem LÍKA var gift Nick sem var kvæntur Brooke hinni brokkgengu móður Bridget. Er þetta ekki alveg að meika sens??? En allavega, lesturinn á wikipedia var áhugaverður, if not rather óskiljanlegur. Nú ætla ég að fara að sofa og lesa þetta svo betur yfir á morgun. Verð þá kannski búin að ná þessu.

gerður (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 00:42

14 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Þetta er ekki rétt hjá wikipedia ... Brooke hefur verið gift Eric tvisvar, seinna hjónabandið átti sér stað fyrir nokkrum vikum (miðað við Ísland) og stóð mjög stutt. Thorne ólst upp með Ridge sem albróðir þar til kom í ljós að hann var bara hálfbróðir hans, báðir þá orðnir rígfullorðnir menn. Á tímabili, þegar kom í ljós að Ridge var ekki hálfbróðir Bridgetar, Eric er pabbi hennar, voru þau spennt hvort fyrir öðru ... það er ekkert ómögulegt í boldinu. Blóðfjötrar eru hiklaust rofnir ef með þarf til að þetta verði ekki algjör óbjóður ... hehehhe

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.4.2008 kl. 00:56

15 identicon

Görrí!!!

Þú ert betri en Wikipedia í Boldinu, held að það geri þið að heimsmeistara... allavega Evrópumeistara...

Farin í messu. kv kikka 

kikka (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 10:17

16 identicon

Eins og ég sagði í færslunni þá var lesturinn "rather óskiljanlegur" og pistillinn lesinn þegar klukkan var að ganga fjögur aðfaranótt sunnudags. Ég fékk höfuðverk við lesturinn, svo mikið tók á að reyna að átta sig á gangi mála. er ekki bara ráð að evrópumeistarinn kíki á þetta og leiðrétti þá?;-).

gerður (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 11:42

17 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Aha, Gerður, þú hefur ruglast í ríminu ... heheheh, best að' ég kíki samt á Wikipedia. Lára Hanna, þýðandi þáttanna, hefur þurft að leiðrétta mig ... eins og þegar ég sagði að elsku Darla væri svikari!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.4.2008 kl. 11:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 46
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 684
  • Frá upphafi: 1505975

Annað

  • Innlit í dag: 37
  • Innlit sl. viku: 551
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband