17.6.2008 | 20:02
Nokkrir Chuck Norrisar til að lyfta geðinu
Æææ, leiðinlegt að ekki gekk að bjarga bangsa ... en við reyndum þó sem er frábært. Ég beit á jaxlinn við fréttirnar og hélt hugarró minni með hjálp Chuck Norris. Hér koma nokkrar hressandi staðreyndir um hann:
- Chuck Norris var fyrsta manneskjan til að temja risaeðlu.
- Chuck Norris getur stöðvað tímann, jafnvel í heila tvo tíma, bara með því að hugsa um ananas.
- Chuck Norris borðar striga og pensla í morgunverð og skítur meistaraverkum.
- Líkamshár Chuck Norris eru tíu sinnum sterkari en kóngulóarvefur og fimmtíu sinnum límkenndari.
- Hjarta Chuck Norris slær einu sinni í viku.
- Í piparsveinapartíi Chuck Norris borðaði hann alla tertuna áður en vinum hans gafst tækifæri til að segja honum að það hefði verið strippari inni í henni.
- Þegar eiginkona Chuck Norris brenndi kalkúninn á Þakkagjörðardaginn sagði Chuck: Engar áhyggjur, honey, og skrapp út í bakgarðinn. Fimm mínútum síðar kom hann aftur með lifandi kalkúna sem hann gleypti í heilu lagi. Nokkrum sekúndum síðar ældi hann fullsteiktum kalkúnanum og að auki trönuberjasósu. Þegar kona hans spurði hann hvernig hann hefði farið að þessu tók hann hringspark í andlitið á henni og sagði: Aldrei spyrja Chuck Norris.
- Chuck Norris var fjórði vitringurinn. Hann færði jesúbarninu sjálft skeggið að gjöf sem Jesú bar til dauðadags. Hinir vitringarnir beittu áhrifum sínum til að nafn Chucks yrði afmáð úr biblíunni. Ekki svo löngu síðar létust þremenningarnir af völdum einhvers tengdu hringsparki.
- Hver fruma í líkama Chuck Norris hefur eigið skegg.
- Það rignir aldrei á Chuck Norris.
- Þegar Chuck Norris rekur við kemur lykt af nýbökuðum kanilsnúðum.
- Sumir fá sér pepperoni á pítsuna sína, aðrir fá sér sveppi. Yfirleitt fær Chuck Norris sér Venesúela.
- Þegar Chuck Norris var í fríi á Spáni borðaði hann skemmda paellu sem olli þeim versta niðurgangi sem nokkur hefur fengið í sögu mannsins. Þessi niðurgangur heitir nú Frakkland.
- Eftir skoðanakönnun sem gerð var nýlega kom í ljós að 93% kvenna hugsar um Chuck Norris í samförum. Í svipaðri könnun kom í ljós að Chuck Norris hugsar um Chuck Norris í 100% tilfella.
- Chuck Norris talar um sjálfan sig í fjórðu persónu.
- Chuck Norris hallaði sér einu sinni upp að turni í Písa á Ítalíu.
- Chuck Norris á afmæli þrisvar á ári.
- Chuck Norris er ekki með venjuleg hvít blóðkorn eins og annað fólk. Utan um hvítu blóðkornin hans er lítill, svartur hringur sem þýðir að þau eru með svarta beltið og gefa hverri bakteríu sem kemur óboðin hringspark. Þess vegna veikist Chuck Norris aldrei.
- Þegar Chuck Norris segir upp kærustunum sínum segir hann: Það er ekki ég, það ert þú!
- Maður nokkur spurði Chuck Norris eitt sinn hvort rétt nafn hans væri Charles. Chuck Norris svaraði ekki heldur starði á manninn þar til haus mannsins sprakk.
- Kvikmyndin Alien vs. Predator er byggð á fyrstu kynlífsreynslu Chuck Norris.
- Chuck Norris hringsparkaði Bruce Lee eitt sinn og Bruce brotnaði í tvennt. Þannig urðu Jet Li og Jackie Chan til.
Ísbjörninn að Hrauni dauður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 194
- Sl. sólarhring: 360
- Sl. viku: 886
- Frá upphafi: 1505893
Annað
- Innlit í dag: 154
- Innlit sl. viku: 720
- Gestir í dag: 148
- IP-tölur í dag: 142
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ha, ha, ha, það hefði alveg nægt manni að hafa þennan texta til að lifa af daginn, og næstu viku líka.
Ásdis (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 20:19
"Í piparsveinapartíi Chuck Norris borðaði hann alla tertuna áður en vinum hans gafst tækifæri til að segja honum að það hefði verið strippari inni í henni."
Nú "brosti" ég.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.6.2008 kl. 20:55
"Chuck Norris went to The Virgin Islands, now they are just called, The Islands."
"Chuck Norris sefur með næturljós, ekki vegna þess að hann er myrkfælinn heldur vegna þess að myrkrið hræðist Chuck Norris."
Sylvester, 17.6.2008 kl. 21:04
Takk, Sylvester. Chuck Norris er frábær. Nýlega fékk ég gefins bók sem er full af skemmtilegum staðreyndum um hann.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.6.2008 kl. 21:53
Þegar Chuck Norris gerir armbeyjur, ýtir hann jörðinni frá sér.
Álfur (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 22:29
Þegar Chuck Norris fer í sund, þá blotnar hann ekki. Vatnið Chuckast!
d (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 22:55
Hhahahaha Takkkk, meira svona!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.6.2008 kl. 23:31
Ég skil hvorki upp né niður! En það er líka ágætt stundum.
Edda Agnarsdóttir, 18.6.2008 kl. 01:23
Frábærir brandarar
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.6.2008 kl. 01:25
Alger snilld. Nú næ ég ekki að sofna. Klúkka og flissa fram í rauða nóttina. Skammastu þín.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.6.2008 kl. 01:52
Chuck Norris can touch MC Hammer.
Chuck Norris hnerrar með augun opin.
Chuck Norris þarf aldrei að kíkja á klukku, hann ákveður hvað klukkan er.
Orkan sem fór í miklahvell var nákvæmlega eitt CNHS (mælieining miðuð við orkuna í einu Chuck Norris Hring Sparki)
Þegar þú ferð í samræmdu prófin skaltu svara öllum spurningum með "Chuck Norris", þá færðu 11
Chuck Norris á sér 12 fylgitungl
Sumir sofa í Superman-náttfötum, Superman sefur í Chuck Norris-náttfötum
Tsjökk Norriss (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 03:08
Chuck Norris rekur tærnar aldrei í, stundum brýtur hann þó óvart þröskulda, borðlappir, gangstéttabrúnir og brunahana þegar þeir eru fyrir tánum hans.
Tsjökk aftur (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 03:11
Chuck Norris er vitanlega ekkert venjulegur! Ertu með heila bók um hann? Ja hérna hér.
Helga Magnúsdóttir, 18.6.2008 kl. 10:34
Við Hanna fórum hlæjandi inn í svefninn eftir að hún var búin að lesa nokkur Chuck Norris gullkorn fyrir mig. Núna las ég restina og þau eru ekki síðri. Þetta er hillaríus!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.6.2008 kl. 11:21
Krææææææst hvað þetta bull er fyndið.
Ég er skellihlæjandi upphátt hérna í vinnunni.
Takk fyrir mig.
Soffía Valdimarsdóttir, 18.6.2008 kl. 14:07
Ég er hér í Sönderborg og er að míga á mig úr hlátir, er í matarboði hjá vinum okkar sem fíla Chuck Norris, takk elsku Gurrý. Hlakka til að hitta þig fljótlega og allavega 12.ágúst.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.6.2008 kl. 17:08
það líka veggur sem sagði að sá vægði sem vitið hefði meira, þegar hafnfirðingurinn hallaði sér upp að honum - ekki er hann chuck gaflari?
kv d
doddý, 18.6.2008 kl. 21:55
Nýjustu fréttir herma að göngumenn norður á Ströndum hafi séð til ísbjarnar við rætur Drangajökuls. Almannavarnir ákváðu að fá Chuck Norris til landsins til að ná birninum. Hann varð við þeirri beiðni og fann björninn uppi á jöklinum.
Einn göngumannanna náði þessari mynd af átökunum. Ég vorkenni dýrinu (þessu hægra megin á myndinni.)
Theódór Norðkvist, 18.6.2008 kl. 23:47
Hhahahaha, þú drepur mig, Theódór, takk fyrir að senda mér myndina. Gott hringspark hjá kallinum. Aumingja ísbjörninn!
Já, og takk Tsjökk fyrir að bæta við. Ég held ég þurfi að þýða fleiri upp úr bókinni góðu, heill hellingur eftir af góðri snilld!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.6.2008 kl. 23:53
Ekkert að þakka.
Theódór Norðkvist, 19.6.2008 kl. 00:24
Tær snilld allt saman!!!
Haraldur Bjarnason, 19.6.2008 kl. 05:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.